Morgunblaðið - 08.02.2006, Síða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Mundu að það er fortíðin sem kom þér
þangað sem þú ert í dag. Blessaðu
hana og láttu kyrrt liggja. Þannig get-
ur þú betur einbeitt þér að því sem þú
ert að gera núna. Ef þú áttar þig á
þessu tekurðu miklum framförum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið myndi vilja lifa á ástinni einni
saman, en peningamálin eru ekki síður
mikilvæg. Það gleðst yfir auknu sjóð-
streymi. Sjálfsörygginu stafar af því í
kvöld og einhver er að fylgjast með.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Eitthvað sem tvíburinn er að leita að,
er að reyna að finna hann. Það gildir
meðal annars um atvinnutækifæri.
Vertu opinn fyrir því að það birtist á
óvæntan hátt og að hrútur og bogmað-
ur séu e.t.v. í spilinu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn er ekki einn um sína skoðun
og kemst að því þegar hann deilir
henni með öðrum. Trúnaður er lykil-
atriði. Forðastu að særa aðra, spáðu í
líkamstjáningu fólks og lestu í and-
rúmsloftið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið fetar hinn gullna meðalveg í því
sem það tekur sér fyrir hendur í dag,
sem er ástæða þess hversu vinsælt það
er. Í augum fjölskyldunnar ertu eins og
Sviss, hlutlaust svæði.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Að veita stuðning er ekki endilega það
sama og að vera sammála. Sýndu
hreinskilni, gæsku og segðu það sem
þú ert að hugsa. Innlegg þitt er jafn
mikils metið og vináttan.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Spennandi breytingar hafa orðið á
starfsvettvangi vogarinnar en nú hefur
raunveruleikinn tekið við. Vinnufundir
og stórir samningar snúast um grund-
vallaratriði, sem eru ekki sveipuð það
miklum dýrðarljóma.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Hefur þú einhvern tímann fundið lykt-
ina af fræi? Dáðst að margbreytileika
þess og lit? Líklega ekki. Líkingin á við
það, að sporðdrekinn fær ekki þá við-
urkenningu sem honum ber, strax.
Mundu að blóm morgundagsins eru
fræ dagsins í dag.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Alheimurinn þenst stöðugt út. Þitt
hlutverk er að skapa og verða vitni að
útvíkkuninni í þínum eigin heimi. Ham-
ingja og gleði bera henni vitni. Engar
áhyggjur, verum glöð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Frelsi er að gera það sem maður vill.
Hamingja er að hafa ást á því sem
maður gerir. Listir eru eitt tjáning-
arform. Nýir vinir og gamlir ættingjar
koma við sögu. Fólk sem þú kynnir í
kvöld vingast á svipstundu.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Sættu þig við að það er grundvall-
armunur á þér og þeim sem þú ert að
kljást við. Ekki reyna að vera eins og
aðrir, það truflar þig bara við að nýta
þína einstöku hæfileika. Ónefnd mann-
eskja hringir loksins.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Farðu út í heiminn á nýjum forsendum,
geta þín til þess að auka tekjumögu-
leika þína veltur á því. Viðskipti og
samskipti um praktísk atriði við ein-
hvern í útlöndum ganga vel.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Merkúr stekkur úr vatns-
bera yfir í fiskana eins og
hann sé að fara yfir lón
af kyrru vatni. Gárurnar sem myndast
á yfirborðinu virðast minniháttar en
hafa áhrif á fjarlægri strönd. Hið sama
á við um það sem maður segir.
Athugasemdir sem virðast sakleysis-
legar eru hlaðnar merkingu. Ekki vera
hissa þótt þú fáir þær breyttar í haus-
inn aftur.
Tónlist
Ýmir | Tónleikar Tinnu Þorsteinsdóttur
píanóleikara á Myrkum músíkdögum, til-
einkaðir náttúrunni, píanóinu og lista-
manninum Dieter Roth.
Myndlist
101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til
25. feb.
Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks-
dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar.
BANANANANAS | Finnur Arnar Arnarson
til 18. febrúar.
Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir
akrýl og olíumálverk. Út febrúar.
Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir til 11.
febrúar. Opið fimmtud. og laugard kl. 14–17.
Gallerí Kolbrúnar Kjarval | Sigrid Østerby
sýnir myndverk tengd Sömum til 22. febr.
Gallerí Sævars Karls | Jónas Viðar
Sveinsson sýnir málverk til 23. febrúar.
Gallerí Úlfur | Sýning Ásgeirs Lárussonar
út febrúar.
Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon –
Ljós og tími II sólstöður/ sólhvörf. Opið
fim.–sun. kl. 14–18 til 12. febrúar.
i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af
myndbandi, skúlptúr og teikningum. i8 er
opið mið.–föst. kl. 11–17 og laug. kl. 13–17.
Kaffi Milanó | Erla Magna Alexanders-
dóttir sýnir olíu- og akrýlmyndir út febrúar.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýning-
una Týnda fiðrildið til loka apríl.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Svavar Guðnason,
Carl–Henning Pedersen, Sigurjón Ólafsson
og Else Alfelt. Til 25. febr.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II –
Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13
ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín
Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún
Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb.
Listasafn Reykjanesbæjar | Guðrún Ein-
arsdóttir. Til 5. mars.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabrí-
ela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey-
fells. Til 26. feb.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið.
Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb.
Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir
listamenn úr ýmsum áttum. Til 12. feb.
Thorvaldsen | Bjarni Helgason sýnir á
Thorvaldsen Bar – Ostranenie – sjónræna
tónræna – til 3. mars.
Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís-
lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós-
myndir Marco Paoluzzo og ljósmyndir
Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febr-
úar.
Söfn
Aurum | Þorgeir Frímann Óðinsson fjöl-
listamaður sýnir verk úr myndaröðinni Vig-
dís til 17. febrúar.
Bæjarbókasafn Ölfuss | Sýning á teikning-
um Guðmundar Einarssonar frá Miðdal,
sem hann gerði er hann var í verbúð í Þor-
lákshöfn á árunum 1913–1915.
Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í
Duushúsum. Sagt er frá tímabilinu 1969 til
1979 í máli og myndum, tískan og tíðarand-
inn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á
sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna
og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar
sem markmiðið er að fanga ákveðna
stemningu fremur en ákveðna staði. Skotið
er nýr sýningarkostur hjá Ljósmyndasafni
Reykjavíkur og er myndum er varpað á
vegg úr myndvarpa.
Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á
sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning
opnar 1. maí nk.
Þjóðmenningarhúsið | Fræðist um fjöl-
breytt efni á sýningunum Handritin, Þjóð-
minjasafnið – svona var það, Fyrirheitna
landið og Mozart-óperan á Íslandi. Njótið
myndlistar og ljúfra veitinga í veitingastof-
unni. Leiðsögn í boði fyrir hópa.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni
Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu
og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár-
legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar
og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka
og miðla þekkingu á menningararfi Íslend-
inga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga
nema mánudaga kl. 11–17.
Dans
Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Opið hús
miðvikudaginn 13. jan. í sal félagsins að
Álfabakka 14a, kl. 20.30. Gömlu dansarnir.
Fyrirlestrar og fundir
Bókasafn Kópavogs | Dharmendra Bohra
heldur erindi um hindúasið, kl. 17.15–18.15.
Einnig fyrirsp. og umræður. Liður í fyrir-
lestraröð um trúarbrögð sem Bókasafnið
stendur fyrir næstu vikur.
Landakot | Fræðslufundur á vegum RHLÖ
verður haldinn 9. feb. kl. 15, í kennslusaln-
um á 6. hæð á Landakoti. Júlíana Sigurveig
Guðjónsdóttir hjúkrunarfr., fjallar um
reynslu dætra af flutningi foreldra, sem
þjást af heilabilun, á hjúkrunarheimili. Sent
verður út með fjarfundabúnaði.
Maður lifandi | Hláturjógafundir Hlátur-
kætiklúbbsins kl. 17.30–18. Allir velkomnir,
aðgangseyrir 300 kr.
ReykjavíkurAkademían | Myndlistaskólinn
í Reykjavík og ReykjavíkurAkademían
halda fyrirlestur kl. 12.15, á Hringbraut 121,
4. hæð. Margrét Sigrún Sigurðardóttir
heldur erindi er nefnist: Samþætting hag-
rænna og listrænna markmiða í skapandi
atvinnugreinum.
Samtökin FAS | Stuðningsfundur foreldra
og aðstandenda samkynhneigðra verður í
félagsmiðstöð Samtakanna ’78, Laugaveg
3, 4. hæð, kl. 20.30. Fundarefni: Kvíðasorg.
Ef fólk vill spjall fyrir fundinn er einhver til
staðar frá kl. 20.
Fréttir og tilkynningar
Fjölskylduhjálp Íslands | Tökum á móti
matvælum, fatnaði og leikföngum kl. 13–17.
Úthlutun matvæla kl. 15–17 að Eskihlíð 2–4
v/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið
fjárhagslega, vinsamlegast leggið inn á
reikning 101–26–66090 kt. 660903–2590.
GA-fundir | Ef spilafíkn er vandamál hjá
þér eða þínum geturðu hringt í síma GA–
samtakana (Gamblers Anonymous):
698 3888.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar-
og fataúthlutun á miðvikudögum kl. 14–17.
Sími 551 4349, netfang maedur@simnet.is
Frístundir og námskeið
Bókaforlagið Salka | Þrýstipunkta nám-
skeið kl. 19–21. Birgitta Jónsdóttir Klasen
skoðar mismunandi mataræði fyrir sólar-
týpur og tungltýpur og kennir þrýsti-
punktameðferð. Skráning er hafin hjá
Sölku. Sendið póst með upplýsingum um
fæðingardag og ár. á berglind@salka-
forlag.is eða í síma 552 1122.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos/
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 bernska, 8
skynfærið, 9 bárur, 10
iðja, 11 skepnan, 13 líf-
færið, 15 þekkja, 18
smala, 21 flaut, 22 mast-
ur, 23 umhyggjan, 24
sjúkdómur.
Lóðrétt | 2 mein, 3 róin, 4
röng, 5 dásemdarverk, 6
handfesta, 7 margvís, 12
greinir, 14 fiskur, 15
ýlda, 16 tittur, 17 lausa-
grjót, 18 þriðjungur úr
alin, 19 snjóa, 20 fífl.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hagga, 4 skúfs, 7 fúlar, 8 ruddi, 9 ský, 11 iðni,
13 snös, 14 loðin, 15 mögl, 17 æpti, 20 hal, 22 gubba, 23
játar, 24 rósin, 25 tæran.
Lóðrétt: 1 hafni, 2 galin, 3 aurs, 4 strý, 5 úldin, 6 seims,
10 koðna, 12 ill, 13 snæ, 15 mögur, 16 gabbs, 18 pútur,
19 iðrun, 20 hann, 21 ljót.