Morgunblaðið - 08.02.2006, Side 45

Morgunblaðið - 08.02.2006, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 45 DAGBÓK fyrir sælkera á öllum aldri m - tímarit um mat og vín fylgir næst Morgunblaðinu laugardaginn 18. febrúar og að þessu sinni er blaðið helgað Food & Fun hátíðinni í Reykjavík sem stendur yfir dagana 22.-25. febrúar. • Umfjöllun um veitingastaðina sem taka þátt í Food & Fun í ár. • Sælkerauppskriftir frá meistarakokkum. • Fjallað um erlendu kokkana sem verða á Food & Fun. • Gómsætar uppskriftir úr íslensku hráefni. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 miðvikudaginn 15. febrúar og tryggið ykkur pláss í þessu glæsilega blaði. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi, vinnustofa kl. 9. Postulínsmálun kl. 9 og 13. Spænska kl. 10 og 12.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Heilsugæsla kl. 9.30– 11.30. Spil kl. 13.30. Keila kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, glerlist, spiladagur, fótaaðgerð. FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, opið hús kl. 13–16. Grétudagur, spilað, teflt, spjallað. Gróukaffi. Akstur í boði sveitarfélagsins í umsjón Auðar og Linda, sími 565 0952. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan er opin í dag kl. 10–11.30. Viðtalstími er í Gjábakka kl. 15–16. Félagsvist er spiluð í Gjábakka kl. 13. Félag eldri borgara Kópavogi, ferðanefnd | Skráning á sæludaga á Hótel Örk vikuna 26.–31. mars nk. Listar eru á upplýsingatöflum fé- lagsmiðstöðvanna Gjábakka og Gull- smára. Hægt er að skrá sig á skrif- stofu FEBK í Gullsmára 9 á skrif- stofutíma. Takmarkaður fjöldi gistinga í boði. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Glæsibæ kl. 10. Söngvaka kl. 14, undirleikari Sig- urður Jónsson. Söngfélag FEB: kór- æfing kl. 17. Leikfélagið Snúður og Snælda frumsýnir leikritið Glæpir og góðverk í Iðnó sun. 12. feb. kl. 14. Leikgerð Sigrún Valbergs. Leikstjóri Bjarni Ingvarsson. Miðapantanir í Iðnó í síma 562-9700. Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.30 boccía. Kl. 9.30 og 13 glerlist, kl. 10 handavinna, kl. 13 félagsvist, kl. 15.15 söngur, kl. 17 bobb. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Postulínsmálun kl. 13. Samlestur Leshóps FEBK í Gullsmára á Brennu-Njálssögu alla miðvikudaga kl. 15.45. Stjórnandi Arngrímur Ís- berg. Allir eldri borgarar velkomnir. Ferð á Njáluslóðir á komandi sumri. Leshópur FEBK í Gullsmára. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Kvennaleikfimi kl. 9.00, 9.50 og 10.45, málun kl. 10 og 13.30 og búta- saumshópur kl. 13 í Kirkjuhvoli. Vatnsleikfimi auka kl. 9.45 í Mýri. Spænska kl. 10 í Garðabergi og spil- að brids í Garðabergi kl. 13. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 8.45 sund- og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 dans. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 14.30 kóræfing. Miðvikud. 22. febrúar býður lög- reglan í Reykjavík o.fl. í árlega fræðslu- og skemmtiferð, skráning hafin á staðnum og í s. 575 7720. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 14.30. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 bókband. Kl. 13 leikfimi og kl. 14 sag- an. Kaffiveitingar kl. 15. Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður, postulínsmálun, kaffi, spjall, dagblöðin, fótaaðgerð. Kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Hringskonur Hafnarfirði | Aðalfundur Kvenfélagsins Hringsins verður 9. feb. kl. 20, í Hringshúsinu, Suðurgötu, Hafnarfirði. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnu- stofa hjá Sigrúnu kl. 9–16, silki- og glermálun og kortagerð. Sam- verustund kl. 10.30, lestur og spjall. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Alltaf eitthvað um að vera; tölvuhópur, skáldahóp- ur, framsagnarhópur, myndlistar- hópur, sönghópur, tréútskurður, postulín, handverk, glerskurður, gönguhópur o.s.frv. Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur er gestur í bókmenntahóp mið- vikudagskvöld kl. 20. Sími 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á Korp- úlfsstöðum á morgun fimmtudag kl. 10. Á morgun 9. febrúar er opið hús á Korpúlfssgöðum frá kl. 13.30–16. Myndasýningar og kynning á félags- starfi Korpúlfa, samtök eldri borgara í Grafarvogi. Allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs | Kvöldverður og félagsfundur miðvikudaginn 15. febrúar í sal félagsins, Hamraborg 10, 2. hæð, kl. 20. Verð 1000 kr. Þátttaka tilkynnist í síma 554 3299 (Svana) og 554 4382 (Helga). Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9– 16.30 opin vinnustofa, kl. 9 opin fótaaðgerðastofa, sími 568 3838, kl. 14 félagsvist, kaffi, verðlaun. Þorrablót föstudaginn 10. feb kl. 18.30. Sigmundur og Gunnar Jóns- synir syngja dúett, minni karla og kvenna. Þorvaldur Halldórsson leik- ur fyrir dansi. Veislustjóri Gunnar Þorláksson. Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Allir velkomnir. Skráning og uppl. í sima 568 6960. Skaftfellingabúð | Félagsvist verður haldin í kvöld í Skaftfellingabúð að Laugavegi 178 kl. 20.15. Kaffiveit- ingar í hléi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9, handmennt almenn kl. 9.30– 16.30, morgunstund kl. 10, bókband kl. 10, verslunarferð í Bónus kl. 12.30. Dansað verður í dag kl. 14 og lesklúbburinn hittist kl. 15.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 9.30–11.30. Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur) kl. 15.30-16.30. TTT-starf (5.-7. bekkur) kl. 17–18. ÆFAK (yngri deild) kl. 20. Árbæjarkirkja | Kyrrðarstund í há- deginu frá kl. 12–12.30. Súpa og brauðmeti á eftir í safnaðarheimil- inu gegn vægu gjaldi. Áskirkja | Hreyfing og bæn í safn- aðarheimili II milli kl. 11 og 12 í dag. Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í Haukshúsum. Foreldramorgnar eru frá kl. 10–12 og opið hús eldri borg- ara er frá kl. 13–16. KFUM&K fundur fyrir 9–12 ára börn er frá kl. 17–18, rauða tveggja hæða rútan keyrir hringinn fyrir og eftir fundi. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimili eftir stundina. Kirkjuprakkarar 7–9 ára kl. 16. TTT 10–12 ára kl. 17. Æskulýðsfélag KFUM&K og kirkj- unnar kl. 20. Bústaðakirkja | Starf aldraðra kl. 13. Við spilum, föndrum og erum með handavinnu. Í dag verður sérstök sýnikennsla frá versluninni Litir og föndur. Öllum er velkomið að taka þátt í þessu starfi. Sjá: www.kirkja.is Digraneskirkja | Alfa námskeið kl. 19. www.digraneskirkja.is Dómkirkjan | Hádegisbænastundir alla miðvikudaga frá kl. 12–12.30. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum veitt móttaka í síma 530 9700. Garðasókn | Foreldramorgnar kl. 10 til 12.30. Í dag ætlar sr. Jóna Hrönn að fræða okkur um skírnina. Um- ræður á eftir. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrir- bænir. Boðið er upp á léttan hádeg- isverð á vægu verði að lokinni stundinni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason. Allir velkomnir. TTT fyrir börn 10–12 ára á miðvikudögum í Rimaskóla kl. 17.30–18.30. Hafnarfjarðarkirkja | Mömmu- morgnar kl. 10–12. Fyrirlesarar koma reglulega til að fjalla um málefni tengt uppeldi barna. Kaffi og með- læti í boði. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Íhugun, altarisganga. Einfaldur morgunverður í safnaðarsal eftir messuna. Háteigskirkja | Alla miðvikudaga er kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Að henni lokinni er boðið upp á léttan hádegisverð. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Vinafundir sem verið hafa í Há- teigskirkju munu hefjast á ný á nýju ári 16. febrúar nk. síðan 23. febrúar 2., 9., 16. og 23. mars. Allir velkomn- ir. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Tiu til tólf ára starf er kl. 16.30–17.30. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Kl. 12 bænastund. Keflavíkurkirkja | Kyrrðar og fyrir- bænastund í kirkjunni kl. 12.10. Sam- verustund í Kirkjulundi kl. 12.25 – súpa, salat og brauð á vægu verði – allir aldurshópar. Opið hús kl. 10–12. Umsjón er Dís Gylfadóttir og Guðrún Jensdóttir. Allir foreldrar sem hafa lausa stund á þessum tíma eru vel- komnir. KFUM og KFUK | Hátíðarfundur í AD KFUM Holtavegi 28 fimmtudag 9. feb. kl. 19 í umsjá stjórnar KFUM og KFUK. Nýir félagar boðnir vel- komnir. Fundurinn hefst með kvöld- verði, verð kr. 2.900. Skráning á skrifstofu KFUM og KFUK til 8. feb., sími 588 8899. Allir karlmenn eru velkomnir Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58–60, miðvikudaginn 8. feb. kl. 20. „Nærri lá að fætur mínir hrösuðu“. Ræðumaður er Guðlaugur Gunnars- son. Nokkur orð: Baldvin Steindórs- son. Kaffi eftir samkomuna. Allir eru velkomnir. Langholtskirkja | Bænagjörð með orgelleik og sálmasöng kl. 12.10. Súpa og brauð kl. 12.30 (kr. 300). Starf eldri borgara með fjölbreyttri dagskrá kl. 13–16. Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu- morgunn í umsjá Hildar Eirar Bolla- dóttur. Kl. 10.30 Gönguhópurinn Sól- armegin. Allt fólk velkomið að slást í för. Kl. 14.10 Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur) Kl. 16 T.T.T. (5.–6. bekkur). Kl. 19.30 Fermingartími. Kl. 20.30. Unglingakvöld. (Allir 8. bekkingar velkomnir). Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10, kaffi og spjall. Fyrirbænamessa kl. 12.15, prestur sr. Örn Bárður Jóns- son. Opið hús kl. 15, sr. Sigurður Árni Þórðarson fjallar um táknmál trú- arinnar? Af hverju eru messuklæðin stundum græn? Kaffiveitingar á Torginu. Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl. 10. Beðið fyrir sjúkum og bágstödd- um. Einnig tekið við bænarefnum. Kaffisopi að lokinni athöfninni. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða SAN Francisco-ballettinn, sem Helgi Tómasson veitir forstöðu, var nýverið valinn „Dansflokkur ársins 2005“ í árlegri könnun meðal lesenda tímaritsins Dance Europe. Könnunin, sem nú fór fram í sjötta sinn, beindist að vali lesendanna á sínum uppáhalds dansflokki, dansara og listrænum stjórnanda, og verða niðurstöðurnar birtar í febrúarhefti tímaritsins, sem var stofnað árið 1995 og kemur út ellefu sinnum á ári í London. „San Francisco-ballettinn hefur ávallt gaman af því að koma fram í Evrópu, síðast í júlí, þegar við vorum eini dansflokkurinn sem var beðinn að koma fram á opnunar- kvöldi Les Étés de la danse de Paris-danshátíðarinnarí Frakklandi,“ segir Helgi Tómasson. „Við erum yfir okk- ur ánægð og það er mikill heiður að taka á móti þessari virtu viðurkenningu lesenda Dance Europe.“ Svanavatnið til sýninga á ný San Francisco-ballettinn tók í janúar aftur til sýninga meistaraverk ballettbókmenntanna, Svanavatnið, í upp- færslu Helga Tómassonar sem frumsýnd var árið 1988. Sýningin fékk afar jákvæða umsögn í San Francisco- chronicle nýverið. „Ef þig langar að vita hvers vegna harmþrungin svana-stúlka er táknmynd hins klassíska balletts og hvers vegna tónlist Tsjækovskí og spor Ivanovs og Petipa geta kramið í þér hjartað rúmri öld eftir að vera fyrst leidd saman, gerist tækifærið ekki betra en á nú- verandi sýningu San Fransico-ballettsins á Svanavatn- inu,“ sagði Rachel Howard meðal annars í umfjöllun sinni. Dans | San Fransisco-ballettinn valinn dansflokkur ársins Virt viðurkenning Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Morgunblaðið/Þorkell Frá uppfærslu San Francisco-ballettsins á Svanavatn- inu á Listahátíð í Reykjavík árið 2000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.