Morgunblaðið - 08.02.2006, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Stóra svið
SALKA VALKA
Fi 16/2 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING!.
WOYZECK
AUKASÝNINGAR
Lau 11/2 kl. 20 Su 12/2 kl. 20
Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 kl. 20
KALLI Á ÞAKINU
AUKASÝNINGAR UM PÁSKANA!
CARMEN
Fö 10/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20
Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Fö 3/3 kl. 20
Lau 11/3 kl. 20 Su 12/3 kl. 20
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Fö 10/2 kl. 13 FORS. MIÐAV. 1.000- kr
Lau 11/2 kl. 14 FORSÝNING UPPSELT
Su 12/2 kl. 14 FRUMSÝNING UPPSELT
Lau 18/2 kl. 14 Su 19/2 kl. 14
Lau 26/2 kl. 14 Lau 4/3 kl. 14
Su 5/3 kl. 14 Lau 11/3 kl. 14
Nýja svið / Litla svið
MANNTAFL
Mi 22/2 kl. 20 AUKASÝNING
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fi 16/2 kl. 20 UPPS. Fö 17/2 kl. 20 UPPS.
Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Su 26/2 kl. 20
BELGÍSKA KONGÓ
Fi 9/2 kl. 20 UPPS. Fö 10/2 kl. 20 UPPS.
Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Lau 18/2 kl. 20
Su 19/2 kl. 20 Fi 23/2 kl. 20
Fö 24/2 kl. 20 Lau 4/3 kl. 40
GLÆPUR GEGN DISKÓINU
Su 12/2 kl. 20 Mi 1/3 kl. 20
NAGLINN
Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Su 12/2 kl. 20
Su 19/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20
HUNGUR
FORSÝNINGAR, MIÐAV. 1.200- Kr.
Þr 14/2 kl. 20 Mi 15/2 kl. 20
Fi 16/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20
Lau 18/2 FRUMSÝNING UPPSELT
Sýnt á NASA við Austurvöll
Fimmtudagur 9. febrúar Örfá sæti laus
Föstudagur 10. febrúar Sjallinn Akureyri
Föstudagur 17. febrúar Sæti laus
Föstudagur 24. febrúar Sæti laus
Laugardagur 25. febrúar Sæti laus
Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30
Miðasala í verslunum Skífunnar,
www.midi.is og í síma: 575 1550
! "
# $ #
%
& # $ # ' $ #
( # $ # ( #) $ #
***
+
! "# $ %& '& ( )
* &)+,)+- & ! # #)
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELAWW G.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Fullkomið brúðkaup
Fös. 10. feb. kl. 20 Örfá sæti laus
Fös. 10. feb. kl. 23 AUKASÝNING
Lau. 11. feb. kl. 19 UPPSELT
Lau. 11. feb. kl. 22 UPPSELT
Fös. 17. feb kl. 19 AUKASÝNING
Lau. 17. feb kl. 22 AUKASÝNING
Lau. 18. feb kl. 20 UPPSELT
Lau. 18. feb kl. 22 UPPSELT - Síðasta sýning!
Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu.
Maríubjallan
Mið. 15. feb. kl. 20 FORSÝNING
Fim. 16. feb. kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT
Sun. 19. feb. kl. 20 UPPSELT
Fim. 23. feb kl. 20 UPPSELT
Fös. 24. feb. kl. 19 4.kortas
Lau. 25. feb. kl. 19 UPPSELT
Lau. 25. feb. kl. 22 AUKASÝNING
Fim. 2. mars kl. 20 6.kortas
3/3, 4/3, 10/3, 11/3, 17/3, 18/3
Brúð-
kaupið
kveður!
Ný íslensk tónlist
og ungir einleikarar
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikarar ::: Auður Hafsteinsdóttir,
Bryndís Halla Gylfadóttir og Örn Magnússon
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikarar ::: Júlía Mogensen
Jóhann Már Nardeau
Gunnhildur Daðadóttir
Guðný Jónasdóttir
Haraldur Vignir Sveinbjörnsson ::: Sjö byltur svefnleysingjans
Þorkell Sigurbjörnsson ::: Þrenjar
Eiríkur Árni Sigtryggsson ::: Stjöstirni
Þorsteinn Hauksson ::: Sinfónía eitt
FIMMTUDAGINN 9. FEBRÚAR KL. 19.30
myrkir músikdagar í háskólabíói
LAUGARDAGINN 11. FEBRÚAR KL. 17.00
ungir einleikarar í háskólabíói
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Camille Saint-Säens ::: Sellókonsert nr. 1
Johann Nepomuk Hummel ::: Trompetkonsert
Alexander Glazúnov ::: Fiðlukonsert í a-moll, op. 82
Edward Elgar ::: Sellókonsert í e-moll, op. 85
Sinfóníuhljómsveit Íslands býður þér nú afar góðan og
spennandi kost: Þú greiðir fyrir eina tónleika en færð miða
á tvenna. Þannig gefst þér bæði kostur á að hlusta á verk
íslenskra tónskálda á Myrkum músíkdögum og heyra
unga einleikara þreyta frumraun sína með hljómsveitinni.
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
SÝNT Í IÐNÓ KL. 20
MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700
aukasýning
UPPSELT
örfá sæti laus
aukasýning
laus sæti
laus sæti
fimmtudagur
föstudagur
laugardagur
fimmtudagur
föstudagur
laugardagur
09.02
10.02
11.02
16.02
17.02
18.02
Á MORGUN, fimmtudag, bjóða
Kynningarmiðstöð íslenskrar
myndlistar, Listasafnið á Akureyri
og myndlistardeild Listaháskóla
Íslands til pallborðsumræðna í
Listaháskólanum frá klukkan 17–
19. Þar verður meðal annars tek-
ist á við þá spurningu hvort við
lifum á tímum menningarlegrar
einsleitni eða getum búist við
menningarárekstrum. Þema um-
ræðnanna er „menningarleg sam-
sömun í hnattvæddum heimi“ og
eru þátttakendur rithöfundurinn
Sjón og Margrét Hallgrímsdóttir
þjóðminjavörður, auk erlendu
gestanna November Paynter, sem
starfar við Platform Garanti í Ist-
anbúl og Sergio Edelsztein við
Center for Contemporary Art í
Tel Aviv.
Umræðum stjórna þeir Christian
Schoen, forstöðumaður Kynning-
armiðstöðvar íslenskrar mynd-
listar, og Hannes Sigurðsson, safn-
stjóri Listasafnsins á Akureyri.
Pallborðsumræðurnar marka
fyrstu skrefin í samstarfi lista-
manna frá Íslandi, Ísrael, Sviss og
Tyrklandi. Listamenn frá þessum
löndum munu halda samræðunum
áfram með röð sýninga er bera
heitið Heimþrá/Homesick. Fyrsta
sýningin í röðinni verður opnuð í
Listasafninu á Akureyri í maí
næstkomandi.
Í tilkynningu um málþingið seg-
ir m.a.: „Undanfarna áratugi hafa
orðið miklar samfélagslegar breyt-
ingar í heiminum. Þær má glöggt
sjá í efnahagsmálum, menntun,
listum og félagslegum gildum. Al-
þjóðleg viðskipti og óheft sam-
skipti milli landa hafa aukið þátt-
töku og mikilvægi svokallaðra
jaðarsvæða í Evrópu. Sá stöð-
ugleiki sem áður virtist fyrir
hendi riðar nú til falls vegna stig-
vaxandi ögrandi áhrifa frá öðrum
menningarsvæðum, sem eykur
þörfina á að skilgreina menningu
hvers svæðis.
Hversu mikilvæg er menning-
arleg sjálfsmynd og samsömun í
nútímaþjóðfélagi? Hvaða hlutverki
gegna mannkynssaga, tungumál
og listir í hnattvæddum heimi og
hvað getur listin lagt til málanna?
Þessar spurningar eiga ekki ein-
ungis við okkur Íslendinga sem
búum við sérstakar landfræðilegar
og menningarlegar aðstæður.
Þetta er ekki síður mikilvægt mál-
efni fyrir jaðarþjóðir Evrópusam-
bandsins, s.s. Ísraela, Tyrki og fl.
Við pallborðið verður leitast við
að svara þessum spurningum og
skoða hlutverk lista og menning-
arstarfsemi í síbreytilegum
heimi.“
Þess ber að geta að umræð-
urnar munu fara fram á ensku.
Menningarleg samsömun
í hnattvæddum heimi
Fréttir á SMS
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Fáðu úrslitin
send í símann þinn