Morgunblaðið - 10.02.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.02.2006, Blaðsíða 50
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞÚ MÁTT EKKI BORÐA MIG HVÍ EKKI? VEGNA ÞESS AÐ... ÉG ER ÚR PLASTI. JÁ, ÉG ER ÚR PLASTI EF ÞÚ ÆTLAR AÐ REYNA AÐ LJÚGA, ÞÁ VERÐUR ÞÚ AÐ VERA SANNFÆRANDI ÉG SKAL MUNA ÞAÐ ÞÚ ÆTTIR AÐ STOFNA FÓTBOLTA LIÐ, KALLI ÞÁ GÆTUM VIÐ SPILAÐ VIÐ OKKUR OG VIÐ GÆTUM RÚSTAÐ YKKUR, GENGIÐ FRÁ YKKUR, VALTAÐ YFIR YKKUR OG AUÐMÝKT YKKUR SVONA NÚ SAFNAÐU Í LIÐ FYRIR NÆSTA MÁNUDAG AÐEINS 7 DAGAREFTIR AF ÆVINNI LÍF MTT ER SVO ÓSPENNANDI ÞAÐ GERIST ALDREI NEITT HÉRNA ALLIR AÐRIR VIRÐAST LIFA SVO SPENNANDI LÍFI, EN EKKI ÉG ÉG VÆRI NÚ ALVEG TIL Í AÐ SLAKA AÐEINS Á HVAÐ ERTU AÐ GERA ÞEGAR ÉG ER ANNARSTAÐAR. HVAÐ ER ÞAÐ! ÞÚ ÞARFT AÐ HÆTTA AÐ BILTA ÞÉR SVONA MIKIÐ MEÐ ÞANNAN HJÁLM! ÞETTA ER ÞRIÐJI KODDINN Í ÞESSARI VIKU! MIG LANGAR SVO AÐ GRAFA EFTIR BEINUM, EN HVAÐ EF ÉG HITTI Á EINHVERN SEM ÉG ÞEKKTI? ÉG HEF VERIÐ AÐ HUGSA MÁLIÐ. EF ÞÚ VILT HALDA ÞESSU DÝRI ÞÁ ER ÞAÐ Í LAGI ÞETTA ER LÍKA ÞITT HÚS. EF ÞIG LANGAR AÐ HAFA ÞETTA DÝR ÞÁ VERÐ ÉG BARA AÐ SÆTTA MIG VIÐ ÞAÐ TAKK FYRIR ÞAÐ ÁSTIN MÍN SVO LENGI SEM ÞÚ ERT ÁNÆGÐUR ÉG HELD AÐ ÉG GÆTI VERIÐ ÁNÆGÐARI ÞETTA ER BARA SKRÁM EN SAMT FINN ÉG... ÞÚ ERT AÐ MISSA MÁTT INN HNÍFARNIR MÍNIR ER ÞAKTIR MEÐ EITRI STOPP, HANN ER MEIDD- UR! ÞAÐ KEMUR OKKUR EKKERT VIÐ, KOMDU Dagbók Í dag er föstudagur 10. febrúar, 41. dagur ársins 2006 Ósköp er orðiðvandlifað í þessu markaðssamfélagi, þar sem allt er til sölu og gömul gildi á hröðu undanhaldi. Þegar Víkverji var að alast upp fór það mjög eftir stjórn- málaskoðunum hvar menn fylltu á tankinn á bílnum. Sam- vinnumenn skiptu að sjálfsögðu við Olíufé- lagið, Esso, sem var Sambandsfyrirtæki. Íhaldsmenn skiptu við Skeljung, sem var enda í eigu fólks í innsta kjarna Sjálfstæðisflokksins. Víkverji þekk- ir sjálfstæðisfólk, sem varð fremur benzínlaust úti í sveit en að fylla á hjá Esso, og framsóknarmenn, sem notuðu markvisst þvottaplanið hjá Skeljungi en keyptu ekki svo mikið sem tvist á benzínstöðinni. x x x Svo varð uppvíst um verðsamráðolíufélaganna og bæði fram- sóknarmenn og íhaldsfólk varð foj, þegar kom í ljós að hinir gömlu andstæðingar á olíumarkaðnum höfðu lengi komið sér saman um hvað dropinn ætti að kosta. Sumir þökkuðu þá almætt- inu fyrir að Atlants- olía hóf starfsemi, en aðrir héldu áfram viðskiptum við sitt olíufélag af gömlum vana, kannski með svolítið óbragð í munninum. x x x Nú er búið að snúaöllu á haus. Sjálf- stæðismenn, sem ára- tugum saman verzl- uðu við Skeljung, eru hættir því eftir að fé- lagið komst í eigu Baugsveldisins. Og nú er fólk í innsta kjarna Sjálfstæðisflokksins búið að eignast Esso og sjálfstæðis- þingmaðurinn Bjarni Benediktsson orðinn stjórnarformaður fyrirtæk- isins. Eitthvað á gömlum íhalds- mönnum, sem voru vanir að skipu- leggja aksturinn um hringveginn þannig að þeir þyrftu aldrei að taka benzín hjá Esso, eftir að þykja skrýtið að þurfa nú að beina við- skiptum sínum þangað. x x x Og hvað með vesalings samvinnu-mennina? Hvar eiga þeir nú höfði að að halla? Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Reykjavík | Það er orðið lítið um fiskúrgang við höfnina í Reykjavík og því þurfa mávarnir í borginni að vera útsjónarsamir við fæðuöflun. Oft er eitt- hvað að hafa við Tjörnina. Þessi mávur var að svipast um eftir einhverju í gogginn í gær. Hann hafði ekkert fundið, en alltaf leggst manni eitthvað til. Morgunblaðið/Kristinn Á flugi yfir sundin blá MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh. 17, 3.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.