Morgunblaðið - 10.02.2006, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 10.02.2006, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“ ***** S.V. Mbl. mynd eftir steven spielberg TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5*****L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** kvikmyndir.is **** Ó.Ö. DV eeee „ÓGLEYMANLEG OG ÓVENJU FRUMLEG UPPLIFUN!“ - S.V., Mbl VINSÆLASTA MYND FRANSKRAR HÁTÍÐAR OG BESTA MYND EVRÓPU SÝND ÁFRAMVEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. Bambi II kl. 6 Derailed kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Fun with Dick and Jane kl. 6 - 8 Jarhead kl. 10 B.i. 16 ára North Country kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 12 ára Munich kl. 5.50 og 9 b.i. 16 ára Pride & Prejudice kl. 5.30 - 8 og 10.30 Bambi 2 - íslenskt tal kl. 6 Caché - Falinn kl. 8 og 10.30 b.i. 16 ára Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 5,15 b.i. 10 ára Crash kl. 8 og 10.20 b.i. 16 ára Hér er á ferðinni frábært framhald einnar ástsælustu teiknimynd allra tíma. Sýnd með íslensku tali. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 Frábær og kraftmikil mynd sem styðst við raunverulega atburði með Óskarsverðlaunahöf unum, Charlize Theron, Frances McDormand og Sissy Spacek. Frábær og kraftmikil mynd sem styðst við raunverulega atburði með Óskarsverðlaunahöf unum, Charlize Theron, Frances McDormand og Sissy Spacek. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 BAMBI 2 kl. 6 DERAILED kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára March of the Penguins kl. 6 MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára 4TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAM.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist. ÞRIÐJA myndin í myndaflokknum um fundvísi manns- ins með ljáinn verður frumsýnd í kvöld. Myndin gerist sex árum eftir að atburðir fyrstu myndarinnar eiga sér stað og fjallar um mennta- skólanema sem fær fyrirboða um að hræðilegt banaslys muni eiga sér stað í rússíbana þar sem allir vinir hans muni látast. Þegar fyrirboðinn reynist sannur verða þeir sem skutust undan ljánum að takast á við eftirköst þess að sleppa undan örlögunum. Lífið er ein stór rússíbanareið. Kleppur – hraðferð Frumsýning | Final Destination 3 Hvað segirðu gott? Ég segi allt mjög gott, takk :) Er Michael Jackson svartur eða hvítur? (spurning frá síðasta aðalsmanni, Jóni G. Viggóssyni) … Hann er frábær tónlistarmaður! Kanntu þjóðsönginn? Já. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Ég fór til Helsinki síðastliðinn júní. Yndisleg borg og karaókístaðirnir ótrúlegir. Uppáhaldsmaturinn? Rjúpurnar hjá mömmu og allt sem Óla Sigga systir mallar. Bragðbesti skyndibitinn? Sushi og súkkulaði. Ekki saman þó! Besti barinn? Ölstofa Kormáks og Skjaldar. Hvaða bók lastu síðast? Ronju ræningjadóttur … Í fjórða skiptið. Hvaða leikrit sástu síðast? Carmen í Borgarleikhúsinu. En kvikmynd? A Little Trip to Heaven. Stórgóð. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Í sólgulu húsi, þar sem Ingibjörg Þorbergs syngur eigin lög. Falleg plata. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Fer eftir skapi. Besti sjónvarpsþátturinn? Ég er veik fyrir dýralífsmyndum ef þær eru í boði en horfi annars lítið á sjónvarp. Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raun- veruleikaþætti í sjónvarpi? Nei. En mér finnst lúmskt gaman að detta inn í þá. G-strengur eða venjulegar nærbuxur? Á konu eða karlmanni? :) Helstu kostir þínir? Það veit ég ekki. En gallar? Nefni þá ekki, er að reyna að gleyma þeim. Besta líkamsræktin? Vinnan. Hvaða ilmvatn notarðu? Systursonur minn gaf mér mjög gott ilm- vatn í jólagjöf, Euphoria frá Calvin Klein, en ég á fleiri og skipti eftir skapi. Ertu með bloggsíðu? Neibbs. Pantar þú þér vörur á netinu? Nei, mér finnst best að fara á Laugaveg- inn. Flugvöllinn burt? Nei, ekkert frekar. En ég tel aðra hæfari til að taka ákvörðun um staðsetningu hans. Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann? Ef þú mættir velja þér spurningu, hver yrði hún og hverju myndirðu svara? Íslenskur aðall | Arnbjörg Hlíf Valsdóttir Veik fyrir dýra- lífsmyndum Morgunblaðið/Eggert „Sushi og súkkulaði. Ekki saman þó!“ Um helgina verður leikritið Ronja ræningjadóttir frumsýnt í Borgarleikhúsinu. Ronju sjálfa leikur aðalskona vikunnar en hún er ein af okkar efnilegustu leikkonum af yngri kynslóðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.