Morgunblaðið - 10.02.2006, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 10.02.2006, Blaðsíða 62
BÍÓMYND KVÖLDSINS ZOOLANDER (SJÓNVARPIÐ KL. 20.40) Stiller fer með titilhlutverk karlmódels sem verið hefur á toppnum um árabil. Nú hefur nýr maður ýtt honum til hliðar og módelið grípur vafasamt tilboð fegins hendi. Geggjuð og fyndin, stöku sinnum drepfyndin, þeir sem láta sér leiðast er bent á heimilislækninn.  BLIND HORIZON (Stöð 2 kl. 23.20) Náungi rankar við sér á spít- ala í smábæ. Hefur á tilfinn- ingunni að hann viti um yf- irvofandi morðtilræði við forsetann. Góðar hugmyndir gufa upp í mollunni í Nýju Mexíkó. Kilmer óþolandi, aldrei þessu vant, svalur með sígó.  THE ORDER (Stöð 2 kl. 24.55) Ledger (Brokeback Mountain), leik- ur rótlausan klerk í sérstakri trúarreglu. Þegar lærimeist- ari hans lætur lífið með dul- arfullum hætti heldur hann til Rómar og rannsakar mál- ið. Skrifuð og stýrð af góðum manni sem misfarast hendur að þessu sinni.  SCARY MOVIE 3 (Stöð 2 kl. 2.35) Zucker tekin aftur við syrp- unni og læðir frá sér örfáum, góðum gleðihrollsatriðum.  BENNY AND JOON (Stöð 2BIO kl. 18.05) Masterson leikur Joon, dálít- ið skrítna, unga stúlku sem kynnist furðufuglinum Benny (Depp). Saman passa þau enn verr inn í samfélags- myndina en sem ein- staklingar. Mjög óvenjuleg, frábærlega leikin og fróðlegt að bera saman hvernig leik- urunum hefur vegnað að 13 árum liðnum.  LOST IN TRANSLATION (Stöð 2BIO kl. 20.00) Segir á lipran hátt af ein- semd og depurð, síðan líf- legum og mannbætandi kynnum tveggja Bandaríkja- manna, ungrar nýgiftrar konu og lífsreynds leikara. Komin um langan veg til Tókýó þar sem þau vafra flugþreytt og svefnvana um ganga á lúxushótelinu sem þau búa á bæði. Fyndin, róm- antísk með undirliggjandi daðri og drama- tík. RIPLEY’S GAME (Stöð 2BIO kl. 22.00) Túlkun Malkovich í titilhlut- verkinu er það sem gefur annars fremur kuldalegri mynd gildi, auk góðrar frammistöðu meðleikara hans. Saga Highsmith var áður gerð (mun betur og sýnd á Kvikmyndahátíð Listahátíðar), af Wim Wend- ers, undir nafninu Der Am- erikanische Freund.  FÖSTUDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson 62 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  13.00 Alla virka daga er á dagskrá þáttur Hönnu G. Sigurðar- dóttur, Péturs Halldórssonar og Ævars Kjartanssonar, Vítt og breitt. Þættinum er ætlað að vera fræðandi afþreying með vangaveltum, spjalli og tónlist. Þeir sem geta ekki hlust- að á þáttinn milli klukkan eitt og tvö geta hlustað á hann á netinu í tvær vikur að lokinni útsendingu. Vítt og breitt 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Sagan af sjóreknu píanóunum eftir Guð- rúnu Evu Mínervudóttur. Höfundur les. (5) 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlust- endum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá ten- ingnum. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 20.30 Kvöldtónar. Sónata fyrir selló og píanó nr. 4 í C- dúr ópus 102 nr 1 og Tólf tilbrigði við stef úr Töfraflautunni ópus 66 eftir Ludwig van Beethoven. Jacqueline du Pré og Daniel Barnboim leika. 21.00 Sögumenn. Myndir af æsku og upp- vexti fólks: Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri. Umsjón: Þorleifur Friðriksson og Vigdís Grímsdóttir. (Frá því á sunnudag) (1:12). 21.55 Orð kvöldsins. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik- ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (Frá því á miðvikudag). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr síðdegisútvarpi gær- dagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 04.00 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 05.45 Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Um- sjón: Magnús Einarsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill- inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Frá því á laugardag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.13 Villt dýr (Born Wild) (19:26) 18.18 Tobbi tvisvar (Jacob Two-Two) (23:26) 18.40 Orkuboltinn Íþrótta- álfurinn og félagar hans fjalla um orkuátak Lata- bæjar og krakkar úr hverjum landsfjórðungi keppa í bráðskemmti- legum þrautum. (3:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær Þáttaröð um Íþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Zoolander Banda- rísk gamanmynd frá 2001 um karlmódel sem er heilaþvegið og ætlað að ráða forsætisráðherra Malasíu af dögum. Leik- stjóri er Ben Stiller og meðal leikenda eru Ben Stiller, Owen Wilson, Christine Taylor, Will Ferrell, Milla Jovovich og David Duchovny. 22.10 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó Sýnd verður setningarhátíð leikanna. 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valen- tina 11.05 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Joey 13.30 The Comeback 13.55 Night Court (14:22) 14.20 The Apprentice 15.20 Curb Your Ent- husiasm (6:10) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beauti- ful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.00 Simpsons (5:21) 20.30 Idol - Stjörnuleit 22.00 Punk’d (Gómaður) 22.30 Idol - Stjörnuleit (atkvæðagreiðsla) 22.55 Listen Up (Takið eft- ir) (16:22) 23.20 Blind Horizon (Blind- uð fortíð) Aðalhlutverk: Sam Shepard, Val Kilmer og Neve Campell. Leik- stjóri: Michael Haussman. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Order, The (Sin Eat- er) (Trúarreglan) Aðal- hlutverk: Heath Ledger. Leikstjóri: Brian Helge- land. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Scary Movie 3 (Hryllingsmyndin 3) Leik- stjóri: David Zucker. 2003. Bönnuð börnum. 03.55 Lifestyle (Lífstíll) 05.10 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Gillette World Sport 2006 19.00 US PGA 2005 - In- side the PGA T 19.35 Enski boltinn (Read- ing - Southampton) Bein útsending frá leik 21.40 World Poker (Heimsmeistarakeppnin í Póker) 23.10 World Supercross GP 2005-06 (Angel Stadi- um Of Anaheim) Nýjustu fréttir frá heimsmeistara- mótinu í Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öfl- ugum tryllitækjum (250rsm) í aðalhlutverk- um. Keppt er víðsvegar um Bandaríkin og tvisvar á keppnistímabilinu bregða vélhjólakapparnir sér til Evrópu. Supercross er íþróttagrein sem nýtur sívaxandi vinsælda. 00.10 NBA 2005/2006 - Regular Season (Dallas - Miami) Útsending frá leik Dallas og Miami í NBA körfuboltanum sem fór fram í gærkvöld. Þarna mættust Shaquille O’Neal og Dirk Nowitzki. 06.15 Talk of Angels 08.00 One True Thing 10.05 Benny and Joon 12.00 Lost in Translation 14.00 Talk of Angels 16.00 One True Thing 18.05 Benny and Joon 20.00 Lost in Translation 22.00 Ripley’s Game 24.00 Van Wilder 02.00 Biker Boyz 04.00 Ripley’s Game SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 16.15 Game tívi (e) 16.45 Ripley’s Believe it or not! (e) 17.30 Cheers 18.00 Upphitun 18.30 Australia’s Next Top Model (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 The King of Queens 20.00 Charmed 20.45 Stargate SG-1 SG-1 skipið er komið til plánet- unnar Argos og íbúar plánetunnar eldast hratt. O’Neill smitast af öldrun- inni og mun deyja ef að það finnst ekki lækning. 21.30 Ripley’s Believe it or not! 22.15 Worst Case Scen- ario Frábærir þættir um hvernig ósköp venjulegt fólk bregst við óvenjuleg- um aðstæðum; sýnd eru bæði leikin atriði og raun- veruleg. 23.00 101 Most Shocking Moments 23.45 Passer by (2/2) (e) 00.30 Law & Order: Trial by Jury (e) 01.15 The Bachelor VI (e) 02.45 Sex Inspectors (e) 03.30 Tvöfaldur Jay Leno 05.00 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 20.00 Sirkus RVK (15:30) 20.30 Party 101 (e) 21.00 Kallarnir (2:20) (e) 21.25 Idol extra Live 21.55 Splash TV 2006 (e) 22.25 HEX Bönnuð börn- um. (19:19) (e) 23.10 Girls Next Door (Vegas Baby!) Bönnuð börnum. (15:15) (e) 23.35 Laguna Beach (8:17) (e) 00.00 Sirkus RVK . (15:30) (e) ÞEMAÐ í Idol-keppninni í kvöld er fæðingarár keppenda og eiga lög frá árunum 1977– 89 eftir að hljóma í Smáralind- inni. Þeirra á meðal verða smellirnir „Footloose“, „Etern- al Flame“ og „Tainted Love“. EKKI missa af … … stjörnu- leitinni MEIRA en 2.500 íþrótta- menn frá a.m.k. 85 þjóð- löndum í 15 íþróttagreinum keppa á Vetrarólympíuleik- unum sem settir verða í Tórínó á Ítalíu í dag. Sjón- varpið sýnir frá setning- arhátíð leikanna í kvöld. Sýndar verða samantektir frá keppni dagsins alla daga, hin fyrri um klukkan 18 og hin síðari í dag- skrárlok. Báðar samantektir verða síðan endurteknar morg- uninn eftir. Sýnt verður beint frá fjölmörgum grein- um, alpagreinum, skíða- göngu, skíðaskotfimi, ísk- nattleik og fleiru, auk þess sem sýnt verður valið efni af listhlaupi á skautum í kvöld- dagskrá. Alls sýnir sjón- varpið um 160 klukkustund- ir frá Ólympíuleikunum á meðan á þeim stendur. Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Reuters Keppt verður í listdansi á skautum. Setningarhátíðin er í Sjón- varpinu kl. 22.10. Sýnt frá setningarhátíð SIRKUS ÚTVARP Í DAG 14.00 W.B.A. - Blackburn 16.00 Birmingham - Arsenal 18.00 West Ham - Sunder- land leikir frá 04.02 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmanna- þátturinn „Liðið mitt" (e) 21.30 Newcastle - Portsmouth frá 04.02 23.30 Upphitun (e) 24.00 Chelsea - Liverpool frá 05.02 02.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.