Morgunblaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 37 Atvinnuauglýsingar  Laugaveg, Karfavog og Dyngjuveg, Reykjavík.  Hamrahverfi, Grafarvogi.  Suðurnes, Álftanesi.  Fellahvarf, Vatnsenda.  Grænlandsleið, Grafarholti.  Teigahverfi, Mosfellsbæ um helgar. Upplýsingar í síma 569 1440 2. stýrimaður óskast á Bretting NS 50 sem gerður er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 858 1041. Raðauglýsingar 569 1100 Til sölu Prenttæki til sölu Prentvélar GTO 32x46 og Kord 45x64. Skurðarhnífur, plöturammi, framköllunarvél, filmuvél ásamt ýmsum fylgihlutum. Upplýsingar í síma 893 3045. Tilkynningar Auglýsing um skipulagsmál í Grímsnes- og Grafningshreppi Samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug- lýst eftir athugasemdum við eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 1. Úlfljótsvatn Tillaga að breytingu aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2002-2014. Tillagan gerir ráð fyrir eftirfarandi breytingu: 1. Óbyggt svæði sunnan og vestan Úlfljóts- vatns breytist í svæði fyrir frístundabyggð. Um 55 ha lands undir frístundabyggð á þessu svæði stækkar I u.þ.b. 550 ha svæði fyrir frístundabyggð. Gert er ráð fyrir að hver lóð verði á bilinu 0,5-1,0 ha að stærð og að um fjórðungur lands verði tekinn frá í deili- skipulagi frístundabyggðar til almennarar útivistar í þágu frístundabyggðarinnar. 2. Lega þjóðvegar frá Ljósafossi að Úlfljóts- vatnsbænum breytist og færist til suðurs. 3. Hluti óbyggðs svæðis undir Úlfljótsvatnsfjalli breytist í opið svæði til sérstakra nota. 4. Hluta hverfisverndar undir Úlfljótsvatnsfjalli er aflétt. 5. Mörkum hverfisverndarsvæða við vestur- bakka Úlfljótsvatns er breytt. 6. Mörkum hverfisverndarsvæðis við vestur- bakka Sogs er breytt. 7. Afmarkað er grannsvæði vatnsverndar við Fossá. 8. Vatnsvernd til síðari nota í Hagavík og Borg- arvík er aflétt. Tillagan er auglýst samhliða tillögu að deili- skipulagi frístundabyggðar á Úlfljótsvatni. 2. Syðri Brú Tillaga að breytingu aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 2002-2014. Tillagan gerir ráð fyrir því að um 8.800 fm spilda úr landi Syðri-Brúar breytist úr svæði fyrir frístundabyggð í landbúnaðarsvæði. Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug- lýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur: 3. Borg Tillaga að deiliskipulagi íbúabyggðar að Borg. Tillagan nær yfir tæplega 20 ha lands í eigu Grímsnes- og Grafningshrepps. Gert er ráð fyrir íbúðarhverfi, verslun, opinberri þjónustu og athafnalóðum. Einnig er gert ráð fyrir hreinsistöð norðvestan við félagsheimilið Borg. 4. Úlfljótsvatn Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Úlfljótsvatns. Tillagan gerir ráð fyrir 181 frístundalóð í Drátt- arhlíð við vestan og norðanvert Úlfljótsvatn á um 213 ha lands. Lóðirnar eru frá 0,4 ha til 1,6 ha að stærð. Tillagan er auglýst samhliða breytingu á aðal- skipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps í landi Úlfljótssvatns. 5. Snæfoksstaðir Tillaga að deiliskipulagi starfsmannaaðstöðu og frístundalóðar í landi Snæfosstaða. Um er að ræða tvær lóðir, nr. 83 (16.000 fm) og nr. 82 (12.000 fm). Á lóð nr. 83 stendur til að reisa skemmu fyrir starfsemi félagsins en lóð nr. 82 verður frístundalóð. Samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug- lýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagsbreytingu: 6. Vatnsholt Tillaga að breytingu deiliskipulags frístunda- byggðar í landi Vatnsholts. Breytingin gerir ráð fyrir því að leiksvæði, um 0,8 ha verði að frístundalóð, Vatnsholtsvegi nr. 6. Skipulagstillögur liggja frammi á skrif- stofu sveitarfélagsins á Borg í Grímsnesi og hjá skipulagsfulltrúa uppsveita Árnes- sýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni, frá og með föstudeginum 24. febrúar til og með föstudagsins 24. mars 2006. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 7. apríl 2006. Tillögur að breytingu aðalskipulags og deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Úlf- ljótsvatns liggja einnig frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Skila skal skriflegum athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins eða til skipu- lagsfulltrúa. Þeir sem ekki gera athuga- semdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. Ýmislegt Tek að mér leiðsögn um Kaupmannahöfn. Gengið um miðborg- ina þar sem mikil- vægir atburðir í sögu Íslands hafa átt sér stað. Kynnist þannig Kaupmannahöfn á skemmtilegan og auðveldan hátt. Sigrún Gísladóttir, fyrrv. skólastjóri. sigrungisl@simnet.is – sími 0045 39274580 Leiðsögn um Kaupmannahöfn Félagslíf I.O.O.F. 1  1862248  I.O.O.F. 12  1862248½  Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Laufengi 23, 203-9419, Reykjavík, þingl. eig. Anna Þóra Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28. febrúar 2006 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. febrúar 2006. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs til slita á sameign á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Starrahólar 3, 204-9761, Reykjavík, þinglýstir eigendur Ingunn Guð- mundsdóttir og Sigurður Hróar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Ing- unn Guðmundsdóttir, þriðjudaginn 28. febrúar 2006 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. febrúar 2006. Í kvöld kl. 20.30 heldur Albert Aðalsteinsson erindi: „Hugleið- ing um tíbetskan Búddisma“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús á milli 15 og 17 með fræðslu kl. 15.30. Pallborðsumræður: „Í hverju er andlegt líf fólgið?“ Hugræktarnámskeið Guðspeki- félagsins heldur áfram fimmtu- daginn 2. mars. Halldór Haralds- son fjallar um „Yoga-Vedanta hugleiðingu“ kl. 20.30 í húsi félagsins í Ingólfsstræti 22. www.gudspekifelagid.is Raðauglýsingar sími 569 1100 FRAMBOÐSLISTI sjálfstæð- ismanna og óháðra í Stykkis- hólmi fyrir komandi bæjarstjórn- arkosningar var samþykktur á almennum fundi 20. febrúar síð- astliðinn. Listann skipa: 1. Gretar D. Pálsson deild- arstjóri 2. Elísabet L. Björgvinsdóttir að- stoðarleikskólastjóri 3. Ólafur Guðmundsson yfirlög- regluþjónn 4. Erla Friðriksdóttir bæjarstjóri 5. Hjörleifur K. Hjörleifsson verkstjóri 6. Katrín Pálsdóttir deildarritari 7. Símon Sturluson rafvirki 8. Berlind Þorbergsdóttir skrif- stofustjóri 9. Björn Ásgeir Sumarliðason nemi 10. Guðfinna D Arnórsdóttir gjaldkeri 11. Magnús A. Sigurðsson minja- vörður 12. Katrín Gísladóttir snyrtifræð- ingur 13. Eydís B. Eyþórsdóttir hár- snyrtir 14. Högni Bæringsson. Á FÉLAGSFUNDI Bæjarmála- félags Seltjarnarness 22. febrúar sl. var samþykkt tillaga kjör- nefndar um skipan Neslistans við sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þrír núverandi bæjar- fulltrúar Neslistans skipa áfram sömu sæti og við síðustu kosn- ingar. Listann skipa: 1. Guðrún Helga Brynleifsdóttir bæjarfulltrúi, lögfræðingur og hagfræðingur 2. Sunneva Hafsteinsdóttir bæj- arfulltrúi, framkvæmdastjóri 3. Árni Einarsson bæjarfulltrúi, uppeldis- og menntunarfræð- ingur 4. Brynjúlfur Halldórsson mat- reiðslumaður 5. Edda Kjartansdóttir deild- arstjóri 6. Kristján Þór Þorvaldsson há- skólanemi 7. Stefán Bergmann dósent 8. Hildigunnur Gunnarsdóttir framhaldsskólakennari 9. Jens Andrésson formaður SFR 10. Ívar Már Ottason námsmaður 11. Kristín Ólafsdóttir eiturefna- fræðingur 12. Unnur Pálsdóttir grunnskóla- kennari 13. Felix Ragnarsson mat- reiðslumaður 14. Kristín Halldórsdóttir fram- kvæmdastjóri. Neslistinn á Seltjarnarnesi Listi sjálfstæð- ismanna í Stykkishólmi FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.