Morgunblaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 49  S.V. Mbl.  H.J. Mbl.  V.J.V.Topp5.is  S.K. DV TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2  H.J. Mbl.  V.J.V.Topp5.is  S.K. DV HANN VANN HUG OG HJÖRTU KVENNA EN HÚN STAL HJARTANU HANS. Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat.Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat. FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDA- RÍKJUNUM! TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist.4 H.J. Mbl. L.I.N. topp5.is Sýnd með íslensku tali. Hér er á ferðinni frábært framhald einnar ástsælustu teiknimynd allra tíma. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5  S.V. Mbl. kvikmyndir.is Ó.Ö. DV  L.I.B. Topp5.is SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 - 10:10 BLÓÐBÖND VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 CASANOVA kl. 3:30 - 5.45 - 8 - 10:20 NORTH COUNTRY kl. 5.15 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára. BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 4 DERAILED kl. 10:20 B.i. 16 ára. MUNICH kl. 9 B.i. 16 ára. PRIDE AND PREJUDICE kl. 8 OLIVER TWIST kl. 3.30 B.i. 12 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 6 KING KONG kl. 4 B.i. 12 ára. BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 - 10:10 UNDERWORLD 2 kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára. DERAILED kl. 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 4 - 6.30 OLIVER TWIST kl. 4 B.i. 12 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 3.30  M.M. J. Kvikmyndir.com FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR Clive Owen Jennifer Aniston Vincent Cassel F R U M S Ý N I N GF R U M S Ý N I N G  V.J.V. Topp5.is  V.J.V. Topp5.is SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI  V.J.V. topp5.is  V.J.V. topp5.is „Þegar öllu er á botninn hvolft er Blóðbönd fínasta mynd og sker sig frá öðrum íslenskum kvikmyndum og tekst kvikmyndagerðamönnunum að gera hana mannlega og trúverðuga, fyrir utan það stendur uppúr fínn leikur og góð listræn hlið.“ TIMO Maas sem í dag er eitt stærsta nafn danstónlistarinnar treður upp á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll í kvöld. Þetta er í annað sinn sem Maas kemur hingað til lands, en fyrir rúmum fjórum árum spilaði hann á eft- irminnilegu PartyZone-kvöldi á Gauknum. Það eru Hr. Örlygur og Party- Zone sem standa fyrir komu Timo Maas til Íslands að þessu sinni. Plötusnúðarnir Grétar G og Casa- nova sjá um upphitun fyrir kappann á meðan Rikki og Ingvi sjá um tón- listina á efri hæð NASA. Tónlist | Timo Maas treður upp í kvöld Timo Maas er orðinn að sönnum Íslandsvini. Dansinn mun duna Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is. Miðaverð er 1.500 krónur í forsölu (auk 150 kr. miðagjalds) – en 1.900 krónur við hurð. Húsið verður opnað klukkan 23. BANDARÍSKA rokkstúlknatríóið Sleater-Kinney er á leið til lands- ins og spilar á NASA sunnudaginn 4. júní kl. 21. Munu hljómsveit- irnar Skakkamanage og Jakobín- arína sjá um upphitun. Sveitin er á hljómleikaferð um Evrópu til að kynna plötuna The Woods og verða síðustu tónleik- arnir í ferðinni hér á landi. Árni Matthíasson sagði The Woods frá- bæra plötu í grein í Morgunblað- inu sl. sunnudag og sveitina ein- hverja þá bestu nú um stundir í Bandaríkjunum. Sleater-Kinney hélt upp á tíu ára afmæli sitt á síðasta ári en sveitin er ættuð frá norðaust- urhluta Bandaríkjanna, nánar til- tekið frá Olympia í Washington- fylki. Sveitin hefur gefið út sjö plötur á sl. tíu árum. Sveitina skipa Carrie Brownstein (gítar og söngur), Corin Tucker (gítar og söngur) og Janet Weiss (tromm- ur). Sleater-Kinney á leið til landsins Sveitina skipa Carrie Brownstein (gítar og söngur), Corin Tucker (gítar og söngur) og Janet Weiss (trommur). Miðasala er hafin á midi.is og í verslunum 12 Tóna og Skífunnar og BT út um allt land. Miðaverð er 2.500 kr. auk miðagjalds. JAKOBÍNARÍNA spilar á Grand Rokki í kvöld en sveitin heldur brátt á hina virtu tónlistarhátíð South by South West í Texas í Bandaríkjunum. Aðgangseyrir er aðeins 500 kr. og rennur óskiptur í ferðasjóð Jakobínurínu. Vonandi mæta sem flestir til að styðja þessa ungu sigursveit Mús- íktilrauna, sem hefur getið sér gott orð fyrir tónleika sína að undanförnu. Í október gerði Jak- obínarína útgáfusamning við tón- listarútgáfu 12 Tóna og spilaði síð- an á Iceland Airwaves við mikinn fögnuð. Í byrjun árs hóf sveitin sam- starf sitt við upptökustjórann Ken Thomas en hann er best þekktur fyrir að hafa unnið að þrem síð- ustu plötum Sigur Rósar og verið þeirra hægri hönd í upptöku- málum. Jakobínarína safnar í ferðasjóð Morgunblaðið/Sverrir Jakobínarína ætlar að rokka á Grand Rokki í kvöld og vonast eftir að sjá sem flesta. Tónleikarnir á Grand Rokki hefjast klukkan 23 en með Jakobínurínu spila hljómsveitirnar Benny’s Crespos Gang og Kingston.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.