Morgunblaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 43
Kringlan | Hljómsveitin Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum með dansleik kl. 23. Pakkhúsið, Selfossi | Hljómsveitin Góðir Landsmenn skemmtir í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Von. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Uppákomur Ráðhús Reykjavíkur | Kl. 16–20. Almenn- ingi gefst kostur á að koma taumhaldi á vopnin. Vopn verða á staðnum og fólk fær að binda þau, í bókstaflegum skilningi. Einnig verður lítill kirkjugarður með leg- steinum og getur fólk lagt blóm við leg- steinana til minningar um það að ein- staklingur deyr á hverri mínútu af völdum smávopna. Fyrirlestrar og fundir Fjörukráin | Ungir jafnaðarmenn í Hafnar- firði boða til fundar og teitis í Fjörukránni, Strandgötu 55, kl. 20. Stefán Snævarr heldur þar erindið „Um miðjuna hörðu og hentistefnuna góðu. Hugmyndafræði fyrir Samfylkinguna.“ Þá mun Þórður Sveins- son flytja stutt erindi. Síðan hefst almenn gleði. Oddi - Félagsvísindahús HÍ | Haukur F. Hannesson, tónlistarmaður og list- rekstrarfræðingur, flytur fyrirlesturinn: „Óperuhomminn, list og menningarpólitík frá samkynhneigðu sjónarhorni.“ Fyrir- lesturinn fer fram kl. 12 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands og er í fyrirlestraröð Samtakanna ’78, „Kynhneigð, menning, saga“. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 43 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Bingó alla föstudaga kl. 14. Söngstund við píanóið eftir kaffihléið kl. 15. Fótsnyrting og hár- greiðsla alla daga frá 9–16. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handav. kl. 9–12, smíði/útskurður kl. 9–16.30, bingó fellur niður, þar sem fjöltefli Friðriks Ólafssonar hefst kl. 14. Hafið samband í s. 535 2700. Takið taflið með. Myndlistar- og handverkssýning hefst kl 13.45 í Árskógum 4. Ásgarður | Dansleikur og félagsvist verður í Ásgarði, Stangarhyl 4, 25. febrúar. Spilamennska hefst kl 20 og dans að henni lokinni um kl. 22.30. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Í tilefni Vetrarhátíðar er opið hús á sunnudag kl. 14–16. Sönghópur Lýðs Benediktssonar syngur „Af hjartans list“ og Tungubrjótar bregða á leik. Heitt verður á könnunni. Dalbraut 27 | Í tilefni af Vetrarhátíð í Reykjavík verður opið hús sunnudag- inn 26. feb. kl. 14–16. Kaffi á könnunni. FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, kl. 13– 16, föstudag. Námskeið II í postulíns- málun. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir leiðbeinir. Kaffiveitingar að hætti FEBÁ. Auður og Lindi annast akstur, sími 565 0952. Félag eldri borgara í Kópavogi | Brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Fé- lagsvist verður spiluð í félagsheimil- inu Gjábakka kl. 20.30 í kvöld. Félag eldri borgara, Reykjavík | Leikfélagið Snúður og Snælda sýna leikritið Glæpir og góðverk í Iðnó sunnudaginn 26. febrúar kl. 20. Ath. breyttan tíma. Miðapantanir í Iðnó í síma 562 9700. Aðstoð við gerð skattaskýrslu, aðilar frá Skattstofu Reykjavíkur verða til viðtals á skrif- stofu FEB 14. mars, panta þarf tíma í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.30 boccía, kl. 10 spænska, framhald, kl. 11 spænska, byrjendur, kl. 13 gler- og postulínsmálun, Kl. 13.15 brids, kl. 20.30 félagsvist. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Vefnaður kl. 9, leikfimi kl. 10.45. Gleðigjafarnir syngja kl. 14–15 27. jan og 10. og 24. febr. Bingó kl. 14–20. jan., 3. og 17. febr. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Slökunarjóga og teygjur kl. 12 í Kirkjuhvoli. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 trésmíði og útskurður. Kl. 14 mynd- bandssýning, kl. 15 kaffiveitingar, rjómavöfflur með kaffinu. Í tilefni af vetrarhátíð í Reykjavík verður opið hús sunnudag 26. febrúar milli kl. 14 og 16. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin. Almenn handavinna, út- skurður, baðþjónusta, fótaaðgerð (annan hvern föstudag), hárgreiðsla. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14.45 bóka- bíll. Kl. 15 kaffi. Kl. 14 bingó. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 13.30. Glerskurður kl. 13. Tréskurður kl. 13. Boccia kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur að opinni vinnustofu, postulínsmáln- ing kl. 9–12. Bíó kl. 13.30, kaffi og meðlæti í hléi. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005. Hæðargarður 31 | Í tilefni Vetrar- hátíðar er sérstaklega bent á Gönu- hlaupið kl. 9.30 og opnun myndlistar- sýningar í dag kl. 14. Hópur mynd- listarfólks úr Listasmiðju sýnir verk sín. Leiðbeinandi er Selma Jóns- dóttir. Stúlknahópur úr Breiðagerðis- skóla syngur og spilar undir stjórn Kolbrúnar Ásgrímsdóttur. Norðurbrún 1, | Smíði kl. 9, myndlist kl. 9–12, ganga kl. 10, opin hár- greiðslustofa kl. 9, sími 588 1288, leikfimi kl. 14. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 hann- yrðir. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13.30–14.30 sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16 dansað við lagaval Sigvalda. Rjóma- bollur í kaffitímanum. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9. Leirmótun kl 9. Hárgreiðsla kl. 9. Morgunstund kl. 9.30, fótaaðgerðar- stofa kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30, allir velkomnir. Kirkjustarf Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn kl. 10–12. Kaffi og spjall. Hallgrímskirkja | Starf með eldri borgurum alla þriðju- og föstudaga kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Tón- leikar með Jesus Revolution Army kl. 21, pakkaðir af söng, dans og vídeói. Forsala miðasölu fer fram á skrifstofu kirkjunnar og í síma 535–4700. Miðaverð aðeins 1.000 kr. og þá færðu 3 boðsmiða með. 500 kr. við innganginn. www.filo.is www.jesus- revolution.org Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl. 10. Beðið fyrir sjúkum og bágstödd- um. Einnig tekið við bænarefnum. Kaffisopi að lokinni athöfninni. • Brúðarkjólar og nýjasta tíska • Brúðarvendir og blómaskreytingar • Matur í brúðkaupsveislum • Brúðargjafir • Hárgreiðsla brúða og brúðguma • Giftingarhringir og morgungjafir • Í formi fyrir brúðkaupið • Brúðkaupsmyndin • Snyrting fyrir brúðkaupið • Veisludúkar • Brúðarsængin og brúðarnærföt Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 föstudaginn 3. mars. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Brúðkaupsblað Morgunblaðsins Sérblað helgað brúðkaupssýningunni Já! fylgir Morgunblaðinu fimmtudaginn 9. mars. Veitingahúsið Perlan - S: 562 0200 - Fax: 562 0207 Netfang: perlan@perlan.is - Heimasí›a: www.perlan.is Það kemur engum á óvart að aðsóknin í Food&Fun matseðil Perlunnar og Michelin Chéf Markus Winkelmann er mikil. Því hefur Perlan ákveðið að bjóða upp á Food&Fun matseðil sinn til 8.mars, en strax daginn eftir, þann 9. mars hefst hið geysivin- sæla Sjávarréttahlaðborð! FOOD&FUN TIL 8.MARS FRAMLENGT TIL 8. MARS! Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Kl. 09:00–17:00 Ímyndir norðursins Alþjóðleg ráðstefna Reykjavíkuraka- demíunnar. Iðnó, Vonarstræti 3. Kl. 9:30 Listsmiðja ljóss og skugga Fyrir leikskólabörn, vasaljós, ljósaborð, speglar og skuggar. Fríkirkjan, Fríkjuvegi. Kl. 9:30 Gönuhlaup – gönguferð Lagt af stað frá Þjónustumiðstöð Háaleitis- og Laugardalshverfis. Hæðargarði 31. Kl 10:00 Skuggaleikir í Vesturbænum Sem innlegg í Vetrarhátíð munu allir í leik- skólum Reykjavíkurborgar í vesturbæ leika sér með ljós og skugga. Kl.10:00–14:00 Breiðholtshátíð Leik- skólaheimsóknir, kórsöngur, dans, íslensku- keppni og fjöltefli. Kl. 12:00 Bílastæði fyrir ófatlaða Ný-ung bregður á leik í miðborginni og merkir sér- staklega bílastæði fyrir ófatlaða. Kl. 2:00 Fjölmenningarlegt vináttusum- ar Myndlistarsýning í anddyri Þjónustu- miðstöðvar Miðborgar og Hlíða. Skúlagötu 21. Kl. 13:00–18:00 Blint kaffihús Kaffihús í svarta myrkri þar sem blind ungmenni þjóna til borðs og sjá um skemmtiatriði. Hitt húsið, Pósthússtræti 3–5. Kl. 14:00 Myndlistarsýning í Betri stof- unni Þátttakendur í Listasmiðju Hæðar- garði 31 opna myndlistarsýningu í Betri stofunni. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31. Kl. 16:00–18:30 Breiðholtshátíð Setn- ingarathöfn: Borgarstjórinn í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsdóttir ávarpar sam- komuna og Vinabandið leikur. Málþing: Félagsstarf og félagsþjónustu eldri borgara. Menningarmiðstöðin Gerðu- bergi, Gerðubergi 3–5. Kl. 16:00–20:00 Mannréttindatorg Vopn, góðar hugmyndir og flokkunarhattur. Amnesty International, Ný-ung og Femin- istafélagið standa fyrir óvenjulegri kynn- ingu á starfsemi sinni. Ráðhúsið, Tjarnar- götu. Kl. 16:00–18:00 Útþrá Ertu 15–25 ára? Föstudaginn 24. febrúar býðst þér að skoða þau fjölbreyttu tækifæri sem í boði eru varðandi nám, leik og starf erlendis. Hitt húsið, Pósthússtræti 3–5. Kl. 17:00 Norðrið bjarta / dimma Sýnd verða verk eftir hátt í tuttugu listamenn sem hver um sig svarar þema um norðrið með sínum sérstaka hætti. Þjóðmenning- arhúsið, Hverfisgötu 15. Kl. 17:00–19:00 Fjölskyldan í fyrirrúmi Í boði verða ýmis skemmtiatriði: línudans, kórsöngur, upplestur og dans. Aðgangur ókeypis. Sundhöll Reykjavíkur, Barónsstíg. Kl. 17:30–19:30 Rætt við mína eigin konu Einstakt safn grammófóna til sýnis á sviðinu í Iðnó. Iðnó, Vonarstræti 3. Kl. 18:00–24:00 Upphaf Loka Hallgríms- kirkja og Leifur heppni. Opnun sýningar. Lokastígur 28 Kl. 18:00–20:00 Skautadiskótek Skautahöllin, Laugardal Kl. 20:00–22:00 Unglingarnir í fyrir- rúmi Sundpartí unglinga. Skráning í síma 411 5700 og/eða á netfangið frostaskjol- @itr.is. Skráning er skilyrði! Sundhöll Reykjavíkur, Barónsstíg. Kl. 19:00 Setning Safnanætur Stefán Jón Hafstein setur hátíðina og Skólahljómsveit Austurbæjar leikur. Þjóðminjasafn Þórarinn Eldjárn rithöfund- ur segir frá sérstökum safngripum, upp- lestur, leiðsagnir og skapandi textar gesta Safnanætur. Safnið er opið til kl. 24:00. Sögusafnið í Perlunni Leiðsögn á klukku- tímafresti og handverksfólk að störfum. Perlan. Safnið er opið til kl. 24:00 Borgarbókasafn Örgjafir – námskeið um allt milli himins og jarðar. Örnámskeið á öllum hæðum. Hvert nám- skeið eða smiðja tekur um 30 mínútur. Allir geta tekið þátt og þátttökugjald er ekkert. Safnið verður opið til kl. 01.00. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsi Slag- verksatriði Sláttuvélanna, leiðsagnir og lekker tilboð í kaffiteríu. Opið til 01:00. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Trúðurinn Barbara tekur þátt í leiðsögn og sungið verður um frekjur og forynjur. Opið kl. 19.00–01.00. Listasafn Reykjavíkur-Ásmundarsafn Leiðsagnir og tónleikar ATON. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Opnanir, markaður, sýningar, vasaljós, tónleikar á barrokk-steinhörpu o.fl. Opið til kl. 23:00 Listasafn Einars Jónssonar Bréf og myndlistarmaður í mótbyr. Opið til kl. 24:00. LjósmyndasafnReykjavíkur Friðrik Örn, 10.000 dagar með myndavél. Ljósmyndarinn Friðrik Örn tekur á móti gestum í leiðsögn og gestir myndaðir. Opið til kl. 01:00. Árbæjarsafn Bakkabræður á Árbæjarsafni – kvikmynd og leikþættir Listsafn Íslands Opnun á yfirlitssýningu á verkum Gunnlaugs Blöndal og Snorra Arin- bjarnar. Leiðsagnir. Safn Laugavegi. Sýning á verkum Roni Horn og óvænt uppákoma. Norræna húsið Samískt kvöld. Joik og samískar stutt- og kvikmyndir. Grafíksafn Íslands Magdalena Margrét opnar sýningu kl. 20:00. Þjóðmenningarhús Handritaverkstæði, næturljóð og Franskt hirðkvöld með Sól- tríóinu. Listasafn ASÍ Textíll og tónlist. Listamannaspjall og Dúóið Stemma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Út á skýjateppið – Draumsæi og náttúrufar þriggja listforma. Opnun og ljóðalestur. Gallerí Humar eða frægð Svart og sykur- laust, sýning um Götuleikhópinn. Nýlistasafn Önnu-dagskrá. Anna Guðjóns- dóttir, Anna Hallin og Anna Líndal halda þar Önnu-dagskrá. Kl. 20:00–21:00 Ævintýri um Elliðaár- dalinn Frá Rafheimum að Árbæjarsafni. Óvæntar uppákomur á leiðinni. Stjörnu- skoðun o.fl. Rafheimar, Rafstöðvarvegi. Gallerí 100 gráður Láttu okkur vísa þér til sætis. Hagyrðingar mætast og kveðast á. Gallerí 100 gráður, Bæjarhálsi 1. Grasagarðurinn Upplýst tré og ljóðin í trjánum. Ljóð í trjám, sögusýning og sér- fræðingaborð. Borgarskjalasafn Notkun Íslendingabókar, skrautritun og skjalavarsla heimilanna. Sjóminjasafnið í Reykjavík Sædýraskinn og sjórekin lík. Sjávartengd tískusýning og sagnir um sjó- rekin lík. SÍM Sýning á faxverkum eftir listamenn sem dvalið hafa í gestavinnustofu SÍM undanfarin 3 ár. Hafnarstræti 16. Vetrarhát́íð föstudagur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.