Morgunblaðið - 24.02.2006, Síða 46

Morgunblaðið - 24.02.2006, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM 400 KR. Í BÍÓ *  DÖJ – kvikmyndir.com  VJV Topp5.is  Kvikmyndir.com  Rolling Stone  Topp5.is Margverðlaunuð gæðamynd frá leikstjóranum George Clooney sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Nýt t í b íó SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI „…listaverk, sannkölluð perla“ DÖJ – kvikmyndir.com FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Óþekkustu börn í heimi hafa fengið nýja barnfóstru sem er ekki öll þar sem hún er séð. YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA Ein besta mynd ársins. Frá leikstjóra City of God eftir metsölubók John Le Carré 10 BAFTA tilnefningar 4 Óskarstilnenfi ngar 3 Golden Globe  DÖJ – kvikmyndir.com  VJV Topp5.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA LEIK- KONA ÁRSINS walk the line V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a. besta mynd, besti leikstjóri og besti leikari í aðalhlutverki5 Stórkostleg verðlaunamynd Byggð á sönnum atburðum BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐAL- HLUTVERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA THE CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.30 NANNY McPHEE kl. 6 og 8 UNDERWORLD 2 kl. 10 B.I. 16 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 6 B.I. 16 ÁRA CONSTANT GARDENER kl. 5, 8 OG 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 OG 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA WALK THE LINE LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40, 8 og 10.10 Óþekkustu börn í heimi hafa fengið nýja barnfóstru sem er ekki öll þar sem hún er séð. TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN FÉLAG tónlistarnema stóð fyrir baráttutónleikum á skemmtistaðn- um NASA í fyrrakvöld og voru Stuðmenn, Diddú, Páll Óskar, Monica og Ragnheiður Gröndal meðal þeirra sem tróðu upp. Að sögn Böðvars Reynissonar, for- manns Félags tónlistarnema, heppnaðist kvöldið afar vel og taldi hann að yfir 200 gestir hefðu sótt tónleikana. Allur ágóði af tónleikunum fer í að greiða kostnað við málarekstur félagsins á hendur Reykjavíkur- borg og Sambandi íslenskra sveit- arfélaga, en félagið hefur lagt fram stjórnsýslukæru þar sem það telur að Reykjavíkurborg hafi brotið rétt á tónlistarnemum þegar ákveðið var að greiða ekki lengur með nemendum eldri en 25 ára og söngnemendum yfir 27 ára aldri. Þá hefur félagið einnig gagnrýnt ákvörðun borgarinnar um að greiða ekki með tónlistarnemum úr öðrum sveitarfélögum, sem sækja tónlistarnám sitt í borginni. B3 Tríó var meðal þeirra sem komu fram á tónleikum Félags tónlistarnema. Morgunblaðið/Sverrir Ragnheiður Gröndal steig á svið. Baráttutónleikar tónlistarnema HLJÓMSVEITIN Mezzoforte er á leiðinni til Indónesíu þar sem sveit- in spilar á tónlistarhátíðinni Java Jazz. Sveitin mun halda úti bloggi frá ferðinni og lítur fyrsta færslan dagsins ljós í dag, þótt ferðin hefj- ist ekki fyrr en á mánudaginn. Hægt er að skoða færslurnar með því að smella á hnapp á forsíðu mbl.is undir hausnum „Nýtt á mbl.is“. Að sögn Gríms Atlasonar, um- boðsmanns sveitarinnar, er hún vinsælli en margan grunar. „Ég held að það geri sér ekki allir grein fyrir því hvað Mezzoforte er virt hljómsveit um allan heim. Menn tala oft um Björk, Sykurmolana og Sigur Rós. Mezzoforte kom á und- an þeim og er ennþá mjög vinsæl sveit,“ segir Grímur. „Þeim var boðið á þessa hátíð, en þetta er mjög stór hátíð í Asíu, og mjög vel þekkt í þessum bransa. Þetta verða tvennir tónleikar sem báðir fara fram í Jakarta,“ segir Grímur og bætir því við að nokkrar heims- þekktar hljómsveitir komi fram á hátíðinni. „Þarna verða nokkrar gamlar lummur eins og Kool & the Gang, Brand New Heavies, og fleiri góðar sveitir.“ Að sögn Gríms er þetta ekki í fyrsta skipti sem sveitin fer til Indónesíu. „Þeir fóru síðast 1997 eða 1998, en ég held að þeir hafi farið þrisvar áður. Þeir voru mjög stórir á þessu svæði og reyndar í Japan líka. Þaðan koma margar fyrirspurnir um þá,“ segir Grímur. Aðspurður segir hann enga sér- staka hræðslu í hópnum vegna óeirðanna í Mið-Austurlöndum vegna birtingar danska blaðsins Jótlands-póstsins á skopmyndum af Múhameð. „Ég set smá fyrirvara við þetta mál, þótt auðvitað séu þetta alvar- legar fréttir. Ég sá til dæmis í fréttum í morgun að 500 múslimar hefðu mótmælt fyrir danska sendi- ráðið í Jakarta. Maður verður að gera sér grein fyrir því að það búa yfir hundrað milljónir manna á þessu svæði þannig að 500 manns er ekki mikið í samanburði við það,“ segir Grímur. Alls mun ferða- lagið taka um viku og mun hljóm- sveitin, sem í eru alls sjö manns, blogga með jöfnu millibili alla ferð- ina. Tónlist | Mezzoforte á leið til Indónesíu Halda úti bloggi á mbl.is Morgunblaðið/ÞÖKGrímur Atlason er umboðsmaður hljómsveitarinnar Mezzoforte. Morgunblaðið/Golli „Ég held að það geri sér ekki allir grein fyrir því hvað Mezzoforte er virt hljómsveit um allan heim,“ segir Grímur. Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is www.mbl.is www.javajazzfestival.com/2006 www.mezzoforte.com

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.