Morgunblaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrútnum finnst hann ekki hafa nægar upplýsingar til þess að vinna vinnuna sína. Fleiri staðreyndir eru ekki það sem vantar. Það sem skortir er sýn, eða draumur. Láttu þig dreyma og leyfðu geislum tunglsins að vísa þér veginn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Svo virðist sem nautið hafi komið að hindrun. Vegurinn beygir en endar ekki. Haltu áfram með verkefnið. Þú kemst í gegnum andlegar hindranir með því að tala við fisk eða vatnsbera. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn framkvæmir eitthvað svo stórkostlegt í vinnunni að hann hlýtur viðurkenningu. Einhleypir eru í þann mund að kynnast nýjum ástvini. Það er upplífgandi fyrir sálina. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnis- miða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann. Vertu svo djarfur að standa með félaganum í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið hreppir það (þann) sem það elt- ist við, að undanskildum einhverjum feimnum sem þykir nálgun þín yfir- þyrmandi. Viltu hafa þannig mann- eskju í kringum þig? Það er mikil fyrirhöfn. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Að vera hreinskilinn og góður öllum stundum er hrein listgrein. Þú hefur einstaka hæfileika til þess að eiga samskipti við erfiða einstaklinga. Ein- hver sem þarfnast háttvíss ráðgjafa er að fylgjast með. Kannski verður þér boðin vinna! Vog (23. sept. - 22. okt.)  Bandalag sem þú hélst að þú gætir ekki verið án, reynist vera úr sér gengið. Ekki sýta það. Þú uppgötvar nýjar leiðir til að ljúka því sem þú ert að fást við. Traust þitt á náunganum eykst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Dómgreind sporðdrekans er einstak- lega mikil í dag. Ein snjöll ákvörðun hefur góð áhrif á fjármálin. Sýndu það sem þú hefur fram að færa. Bakhjarl, hugsanlega steingeit, hefur áhuga. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Rómantíkin liggur í loftinu og minnsta ögrun kemur hjartanu af stað. Ein- hver sem virðist vera keppinautur hef- ur ekki áhuga á manneskjunni sem þú vilt. Afbrýðisemi reynist óþörf. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Aflaðu þér upplýsinga um yfirmanninn eða fyrirtækið, þú færð stöðuhækkun með því að sýna frumkvæði. Umhverfi með réttu umgjörðinni kyndir undir í ástalífinu. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Himintunglin hvetja vatnsberann til þess að vera ekki að bera sig saman við aðra. Sannar breytingar verða fyrst innra með manni og svo utan á. Mundu, þegar þú stendur í biðröð við kassann í kjörbúðinni, að tímarita- forsíður eru algerlega fínpússaðar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Orð hafa misjafna merkingu í huga ólíkra einstaklinga. Himintunglin gefa til kynna að þú eigir að fara varlega að félaga, systkini eða samstarfs- manni, ekki síst ef viðkomandi er í eldsmerki, það er bogmanni, ljóni eða hrúti. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í steingeit er okkur hliðhollt, í alvörunni. Það gerir reyndar óhóflegar kröfur til tíma okkar og neyðir okkur til þess að fara hraðar og gera meira en við ætluðum. Sól í fiskum ýtir undir leitina að samúð og að við notum hana á þá sem eru ekki með á nótunum. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ræma, 8 hæsti, 9 hvefsin kona, 10 að, 11 ota fram, 13 að baki, 15 stólpi, 18 ritæfing, 21 greinir, 22 samkoman, 23 sýni, 24 pésar. Lóðrétt | 2 unna, 3 hafna, 4 planta, 5 rask, 6 loforð, 7 þráður, 12 tölustafur, 14 útlim, 15 heiður, 16 komi í veg fyrir, 17 flokk, 18 undin, 19 magakeis, 20 slagbrandur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hitta, 4 lunti, 7 eldis, 8 nísku, 9 and, 11 iðin, 13 fann, 14 yddar, 15 fant, 17 Írak, 20 eim, 22 logni, 23 ufs- ir, 24 klaga, 25 draga. Ló›rétt: 1 hleri, 2 tuddi, 3 assa, 4 lund, 5 naska, 6 Iðunn, 10 næddi, 12 nyt, 13 frí, 15 fölsk, 16 nægja, 18 rista, 19 karpa, 20 eira, 21 mund.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Grand Rokk | Söfnunartónleikar vegna tónleikaferðar Jakobínurínu á South by South West í Austin, Texas. Einnig koma fram Benny Crespo’s Gang og Kingston. Tónleikarnir hefjast kl. 23, aðgangseyrir er 500 kr. Hallgrímskirkja | Megas flytur Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar ásamt Kammerkór Biskupstungna og tónlistar- mönnum. Stjórnandi er Hilmar Örn Agnarsson. Einnig verða flutt ádeilukvæði eftir Hallgrím og tveir sálmar eftir Matthías Jochumsson. Miðaverð 2.000 kr./1.500 kr. Hörður Áskelsson, Ásgeir H. Steingríms- son og Eiríkur Örn Pálsson flytja efnisskrá á Vetrarhátíð sem þeir fluttu í Keisara- salnum í Sankti Pétursborg fyrir fullu húsi áheyrenda við frábærar undirtektir, m.a. nýtt verk eftir Jón Hlöðver Áskelsson, Da Pacem Domine, ásamt sígildum barokk- perlum. Players, Kópavogi | Hljómsveitin Brimkló leikur. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Art-Iceland | Arnór G. Bieltvedt með sýn- ingu til 4. mars. Aurum | Esther Ýr Steinarsdóttir. Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir akrýl- og olíumálverk. Út febrúar. Gallerí + Akureyri | Hlynur Hallsson – Aft- ur – Wieder –Again til 5. mars. Gallerí Gyllinhæð | Ingvar Högni – Undir áhrifum. Út febrúar. Gallerí Úlfur | Sýning Ásgeirs Lárussonar stendur til 2. mars. Aðgangur ókeypis. Grafíksafn Íslands | Magdalena Margrét Kjartansdóttir – Konur í 20 ár. Til 5. mars. Handverk og Hönnun | Sýningin Auður Austurlands í tengslum við Vetrarhátíð í Reykjavík. Á sýningunni eru fjölbreyttir munir úr hráefni sem tengist Austurlandi. Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá Fé- lagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í Menn- ingarsal til 21. mars. i8 | Sýningin Fiskidrama. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Jónsson sýn- ir höggmyndir til 26. febrúar. Kaffi Milanó | Erla Magna Alexanders- dóttir sýnir olíu- og akrýlmyndir út febrúar. Sigurbjörg er með myndlistarsýningu á kaffi Mílanó. Olía á striga, hestar o.fl. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Kynningarstofa CIA og SÍM | Safnanótt SÍM-húsið, Hafnarstræti 16. Opið kl. 19–24. SÍM, Samband íslenskra myndlistarmanna og CIA.IS – Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, standa fyrir sýningu á faxverk- um eftir listamenn sem dvalið hafa í Gestavinnustofu SÍM undanfarin þrjú ár. Kynntir verða 11 nýir dvd-diskar eftir jafn- marga listamenn. Opið mán–fös. kl. 10–16. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Ingibjörg Jónsdóttir – Fínofnar himnur og þulur um tímann. Gryfja: Guðrún Marinósdóttir – Einskonar gróður. Arinstofa: Vigdís Krist- jánsdóttir – Myndvefnaður. Aðgangur ókeypis. Til 5. mars Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Svavar Guðna- son, Carl-Henning Pedersen, Sigurjón Ólafsson og Else Alfelt. Til 25. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Guðrún Ein- arsdóttir. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabr- íela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Eyfells. Til 26. feb. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. Til 19. mars. Safn | Roni Horn, á þremur hæðum. Some Photos. Aðgangur ókeypis. Saltfisksetur Íslands | Samsýning Ing- unnar Eydal, Auðar Ingu Ingvarsd. og Ing- unnar Jensd. til mánaðarmóta. Suðsuðvestur | Fyrirmyndirnar að mál- verkunum eru fólk úr nánasta umhverfi listamannsins. Thorvaldsen | Bjarni Helgason, Ostranenie – sjónræna tónræna, til 3. mars. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Torfi Jónsson kennir byrjunaratriðin í skrautrit- un og leiðbeinir þátttakendum um fyrstu skrefin, að gera upphafsstafi sína, kl. 20– 20.45. Ókeypis aðgangur. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Vetrar- hátíð 2006 býður Borgarskjalasafn Reyk- víkingum að forvitnast um fyrri íbúa húss síns. Veldu þrjú ár sem þú hefur áhuga á og sendu ásamt húsheiti, nafni þínu, síma- númeri og netfangi og haft verður sam- band við þig. Netfang safnsins er borgar- skjalasafn@reykjavik.is, fax 563–1780 & sími 563–1760. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Íslensk erfðagreining og Friðrik Skúlason ehf. kynna notkun Íslendingabókar og svara fyrirspurnum. Stutt námskeið kl. 21–21.40. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Hluti af dagskrá safnanætur. Svanhildur Bogadótt- ir borgarskjalavörður leiðbeinir um grunn- atriði í skjalavörslu heimilanna. Guðfinna Ragnarsdóttir frá Ættfræðifélaginu fjallar um munnlega og skriflega geymd, sögur og sagnir, ýmsar erfðir, gáfur og gjörvileik, muni og myndir. Bæjarbókasafn Ölfuss | Sýning á teikn- ingum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Duushús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum. Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn. Titill sýningarinnar vísar til þess að 28 ár, eða um tíu þúsund dagar, eru liðnir frá því að Friðrik Örn eignaðist sína fyrstu mynda- vél, þá átta ára að aldri. Myndirnar á sýn- ingunni spanna allt þetta tímabil fram til dagsins í dag. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning opnar 1. maí nk. Veiðisafnið - Stokkseyri | Safnið er opið laug. og sun. frá kl. 11–18. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár- legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslend- inga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Cafe Catalina | Skagfirðingurinn Hörður G. Ólafsson spilar. Classic Rock | Idol sýnt á stórum skjám á Classic Rock. Dubliner | Hljómsveitin Sólon spilar í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.