Morgunblaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5  S.V. Mbl. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2  H.J. Mbl.  V.J.V.Topp5.is  S.K. DV  H.J. Mbl.  V.J.V.Topp5.is  S.K. DV HANN VANN HUG OG HJÖRTU KVENNA EN HÚN STAL HJARTANU HANS. Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat.Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat. FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDA- RÍKJUNUM! H.J. Mbl. L.I.N. topp5.is Sýnd með íslensku tali. Hér er á ferðinni frábært framhald einnar ástsælustu teiknimynd allra tíma. S.V. Mbl. kvikmyndir.is Ó.Ö. DV SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 6 OLIVER TWIST kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára BAMBI 2 kl. 6 BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 - 10 CASANOVA kl. 8 - 10 BAMBI 2 kl. 6 Blóðbönd kl. 10:30 Munich kl. 5:50 og 9 b.i. 16 ára Casanova kl. 5:40 - 8 og 10:20 Bambi 2 - íslenskt tal kl. 6 North Country kl. 8 b.i. 12 ára Caché - Falinn kl. 10:30 b.i. 16 ára Pride & Prejudice kl. 5:45 og 8:15 M.M. J. Kvikmyndir.com FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR Clive Owen Jennifer Aniston Vincent Cassel F R U M S Ý N I N GHAGATORGI • S. 530 1919 • www.haskolabio.is STÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS F R U M S Ý N I N G  V.J.V. Topp5.is V.J.V. Topp5.is SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI HRÍFANDI KVIKMYND UM MANNLEGAR TILFINNINGAR HRÍFANDI KVIKMYND UM MANNLEGAR TILFINNINGAR  V.J.V. topp5.is „Þegar öllu er á botninn hvolft er Blóðbönd fínasta mynd og sker sig frá öðrum íslenskum kvikmyndum og tekst kvikmyndagerðamönnunum að gera hana mannlega og trúverðuga, fyrir utan það stendur uppúr fínn leikur og góð listræn hlið.“  V.J.V. topp5.is „Þegar öllu er á botninn hvolft er Blóðbönd fínasta mynd og sker sig frá öðrum íslenskum kvikmyndum og tekst kvikmyndagerðamönnunum að gera hana mannlega og trúverðuga, fyrir utan það stendur uppúr fínn leikur og góð listræn hlið.“ ÍSLENSKA kvikmyndin Blóðbönd verður frumsýnd í kvöld, en það er Árni Ólafur Ásgeirsson sem leikstýrir myndinni og skrif- ar handrit ásamt Jóni Atla Jónassyni og Denijal Hasanovic. Blóðbönd er fjölskyldudrama sem fjallar um augnlækninn Pétur og fjölskyldu hans. Pétur er hamingjusamlega giftur Ástu sem á von á sér, en fyrir eiga þau 10 ára gamlan dreng sem heitir Örn. Fyrir tilviljun kemst Pétur að því að hann er ekki faðir Arnar og í kjölfarið tekur tilvera fjölskyldunnar á sig nýja og breytta mynd. Með helstu hlutverk í myndinni fara þau Hilmar Jónsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Laufey Elíasdóttir, Aron Brink, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Jón Páll Eyjólfsson og Sóley Elíasdóttir. Framleiðandi er Snorri Þórisson. Frumsýning | Blóðbönd Hilmar Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir í hlutverkum sínum. Íslenskt fjöl- skyldudrama www.pegasus.is/blodbond ÞAÐ eru þau Emma Thompson, Colin Firth og Angela Lansbury sem leika aðalhlutverkin í Nanny McPhee, en myndin fjallar um dul- arfulla barnfóstru (Thompson) sem tekur að sér að passa sjö uppátækjasöm börn einstæðs föður sem leikinn er af Colin Firth. Börnin eru ekki nein lömb að leika við, enda hafa 17 barnfóstrur hætt störfum á undan þeirri nýjustu, en á einhvern undarlegan hátt virðast ólætin í börnunum ekki hafa þau áhrif á nýju barnfóstruna sem búast mætti við. Eft- ir því sem líður lengra á dvöl hennar hjá fjöl- skyldunni verða hlutirnir undarlegri og und- arlegri. Meðal annars verður heimilisfaðirinn óhemju óþreyjufullur að finna sér nýja eig- inkonu og stjórnsöm frænka, leikin af Lans- bury, hótar að taka eitt barnanna í burtu. Frumsýning | Nanny McPhee Dularfulla barnfóstran Emma Thompson í hlutverki barnfóstrunnar Nanny McPhee. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 59/100 Roger Ebert 75/100 Variety 70/100 Hollywood Reporter 60/100 The New York Times 70/100 (allt skv. Metacritic) KVIKMYNDIN Capote fjallar um bandaríska rithöfundinn Truman Ca- pote, sem er trúlega hvað þekktastur fyrir bókina Breakfast at Tiffany’s. Árið 1959 lagði Capote upp í ferðalag til bæj- arins Holcomb í Kansas til þess að rann- saka morð á fjögurra manna fjölskyldu, sem hann hafði lesið um í dagblaði í New York. Rannsóknin lagði grunninn að bókinni In Cold Blood, sem síðar varð metsölubók. Capote hefur hlotið einróma lof gagn- rýnenda og þykir Philip Seymour Hoff- man standa sig einstaklega vel í hlut- verki rithöfundarins. Hoffman er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlut- verkið, en auk þess er myndin tilnefnd til Óskarsins sem besta myndin, fyrir bestu leikstjórn, besta handrit byggt á áður út- gefnu efni og loks er Catherine Keener tilnefnd sem besta leikkona í auka- hlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Frumsýning | Capote Rithöfundur í Kansas Reuters Philip Seymour Hoffman er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem Truman Capote. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 88/100 Roger Ebert 100/100 Empire 100/100 Variety 100/100 Hollywood Reporter 100/100 The New York Times 90/100 (allt skv. Metacritic)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.