Morgunblaðið - 24.02.2006, Page 40

Morgunblaðið - 24.02.2006, Page 40
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn FYRIR UTAN ÞENNAN POKA... ...ÞÁ ER ALLT SNAKKIÐ OKKAR BÚIÐ! MIKIÐ ER ÞAÐ ÓHENTUGT, SVO EKKI SÉ MINNST Á SKRÍTIÐ ÉG ÞOLI EKKI SKÓLANN HANN ER AÐ GERA MIG BRJÁLAÐA! UM LEIÐ OG ÞÚ LÆRIR EITTÞÁ ÆTLAST ÞEIR TIL ÞESS AÐ ÞÚ LÆRIR EITTHVAÐ NÝTT ÉG ER NÝBÚIN AÐ LÆRA HVAR ÉG Á AÐ BORÐA NESTIÐ MITT OG NÚ ÆTLAST ÞEIR TIL AÐ ÉG VITI HVAR SÆTIÐ MITT ER PABBI OG MAMMA ÆTLA MEÐ OKKUR Í ÚTILEGU VIÐ FÁUM AÐ SOFA Í TJALDI, FÁUM AÐ VEIÐA FISK OG SIGLA Á BÁTI VIÐ FÁUM TÆKIFÆRI TIL AÐ LIFA AF LANDINU, ÁN SJÓNVARPS OG ÚTVARPS Æ,Æ! HVAÐ NÚ? ÞETTA HLJÓMAR EINS OG RÁÐARBRUGG TIL AÐ HERÐA MIG HRÓLFUR ER MEÐ MJÖG VIÐKVÆMAN MAGA HANN FER ALLUR Í KENG EF HANN FÆR EKKI AÐ BORÐA Á KLUKKUTÍMA- FRESTI ERU EINHVER SKEMMTIATRIÐI Í ÞESSUM ÁRLEGU VEISLUM YKKAR? JÁ, Í FYRRA VORUM VIÐ TIL DÆMIS MEÐ BLAUT- HUNDS- KEPPNI ÞAÐ HLJÓMAR MJÖG KRASSANDI JÁ, ÞAÐ VAR ROSALEGT! EN ÞAÐ SEM FER FRAM Í ÞESSUM VEISLUM FER EKKI LENGRA ÞÚ ERT BÚINN AÐ VERA KALLINN! ÉG HELD NÚ SÍÐUR! ÞÚ GLEYMDIR TARANTÚLUNNI! ÚFFF! ÞÚ ÆTTIR SAMT AÐ HRINGJA OFTAR Í HANA ÉG HRINGI REGLU- LEGA HVENÆR HRINGDIRÐU SÍÐAST? ÞAÐ ER EKKI SVO LANGT SÍÐAN. EF ÞÚ VILT ÞÁ SKAL ÉG HRINGJA Í HANA NÚNA VORUM VIÐ BÚIN AÐ HENDA SÍMANÚMERINU HENNAR? ÉG HRINGI EKKI JAFN OFT Í MÖMMU MÍNA OG ÞÚ HRINGIR Í ÞINA Dagbók Í dag er föstudagur 24. febrúar, 55. dagur ársins 2006 Í ViðskiptablaðiMorgunblaðsins í gær var fréttaskýring um það hvernig bank- arnir leitast við að halda í viðskiptavini með ýmiss konar fríð- indum og endur- greiðslum. Fram kom að endurgreiðslur bankanna til traustra viðskiptavina nemi líklega a.m.k. 100 milljónum króna vegna viðskipta á síð- asta ári. Þetta eru auðvitað gríðarlegar fjárhæðir, ekki sízt á mælikvarða bankanna. Slagar hátt upp í heil árslaun eins bankastjóra! Skyldu bankarnir hafa efni á þessu? x x x Að mati Víkverja á ÖgmundurJónasson alþingismaður einna skemmtilegustu greininguna á vel- gengni Silvíu Nætur sem hann birtir á heimasíðu sinni. Og hann er líka fljótur að finna út hvað er líkt með Evróvisjón-drottningunni og kolleg- um hans í pólitík. „Auðvitað er Silvía Nótt, með lífverði sína, þá Homma og Namma sér við hlið, að gera grín, henda gaman að sjálfsupphafningu samtímans. Það eru þeir hins vegar ekki að gera sigurveg- arar prófkjöranna sem nú, hver á fætur öðr- um, stíga sveittir út úr prófkjörsslagnum, smurðir og sponsorer- aðir í bak og fyrir, og að sjálfsögðu yfir sig ánægðir með niður- stöðurnar: „Stórkost- leg baráttusveit hefur verið valin!“, „fyrir valinu urðu firnasterk- ir einstaklingar!!“, „þarna raðaðist upp afburðafólk!!!“,“ skrif- ar Ögmundur. „Með öðrum orðum, VIÐ ERUM ROSALEG! ÓGEÐSLEGA TÖFF!! TIL HAMINGJU ÍS- LAND!!!“ x x x Víkverji las á Fréttavef Morgun-blaðsins að allt útlit væri fyrir að engin fegurðarsamkeppni yrði haldin á Vestfjörðum í ár vegna ónógrar þátttöku. Hvernig stendur á þessu? Er Unnur Birna ekki nógu góð fyrirmynd? Eða eru ekki nógu margar fallegar stúlkur á Vest- fjörðum? Eða getur verið að vest- firzkum stúlkum þyki fegurðar- samkeppni bara orðin fremur hallærislegt fyrirbæri? Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Þjóðmenningarhúsið | Sóltríóið sem mun leika í Þjóðmenningarhúsinu á Safnanótt í kvöld brá sér í búninga á æfingu í gær. Hér sjást tveir meðlimir hópsins, þau Dean Ferrell bassaleikari og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellóleikari, en þau munu leika, syngja og dansa franska barokktónlist ásamt píanóleikaranum Brice Sailly. Morgunblaðið/Ómar Sóltríó á Safnanótt MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Verið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. 1, 15.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.