Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 61 DAGBÓK YOGA •YOGA • YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Líkamsæfingar, önurnaræfingar, slökun og hugleiðsla Nýtt í Yogastöðinnni Heilsubót - KRAFTYOGA Sértímar fyrir barnshafandi konur og fyrir byrjendur. Dummy texti,Dummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy • Stór heildverslun með byggingavörur. • Meðalstórt iðnfyrirtæki á sérhæfðum markaði. 11 starfsmenn. • Þjónustufyrirtæki með vinnuvélar. Föst verkefni. Góð afkoma. • Heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Góður hagnaður. • Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður og vaxandi rekstur með ágætan hagnað. Einstakt tækifæri fyrir duglegt fólk. • Sérverslun - heildverslun með rafvörur. • Heildverslun í Bretlandi með leikföng. Ársvelta 1.100 mkr. • Matvælavinnsla með góða markaðsstöðu. • Heildverslun í Bretlandi með náttúruleg vítamín. Ársvelta 2.000 mkr. • Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 400 mkr. • Meðalstór trésmiðja. Leiðandi fyrirtæki á sínu sérsviði. • Stór heildverslun með þekktar vörur, m.a. fyrir byggingariðnaðinn. • Glæsileg lítil gjafavöruverslun í Kringlunni. • Traust fasteignasala óskar eftir framsæknum fasteignasala sem meðeiganda. 5 starfsmenn í dag en þörf á fleirum. • Lítið málmiðnaðarfyrirtæki með mikla sérstöðu. • Umboðs- og heildverslun á Vesturlandi. Ársvelta 150 mkr. • Mjög arðbært sandblástursfyrirtæki. Mikil föst verkefni. Gott tækifæri. • Þekkt heildsala með byggingavörur. • Lítil heildverslun með fjölbreyttar vörur og góðan sölumann óskar eftir sameiningu við stærra fyrirtæki. Góð framlegð. • Arðbært vinnuvélaverkstæði með föst verkefni. • Stórt þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. • Þekkt heildverslun með gólfefni. • Meðalstórt framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 150 mkr. • Rótgróið fyrirtæki í hreinsun og útflutningi æðadúns. Góð afkoma. Hentar til flutnings út á land. • Stórt tréiðnaðarfyrirtæki. • Deildir úr heildverslunum með ýmsar vörur. Hentugar sem viðbót fyrir heildverslanir. Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 • Stór innflutningsverslun með tæknivörur. Ársvelta 1200 mkr. • Heildverslun með matvörur. Selur mikið í mötuneyti. Ársvelta 300 mkr. • Núðluhúsið. Veitingastaður með sérstöðu í eigin húsnæði í miðbænum. Góð afkoma og miklir möguleikar. • Lítið en rótgróið umboð í heilsuvörum, m.a. fyrir matvörumarkaði. • Meðalstórt bílafyrirtæki. Þekkt umboð. • Lítið ljósmyndafyrirtæki í fullum rekstri með góða, fasta samninga. Stór viðskiptamannahópur. • Rótgróið danskt fyrirtæki í álaeldi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður. • Lítið, sérhæft hreingerningarfyrirtæki með fasta viðskiptavini. • Meðalstórt framleiðslufyrirtæki með matvæli. Leiðandi á sínu sviði. • Þekkt þjónustufyrirtæki, leiðandi á sínu sviði, óskar eftir meðeiganda sem tæki á nokkrum árum við af núverandi eiganda. Leitað er að heiðarlegum og þjónustuliprum dugnaðarforki. • Heildverslun með þekkt bjórumboð o.fl. Ársvelta 100 mkr. • Lítil sérverslun fyrir konur í Kringlunni. • Meðalstórt iðnfyrirtæki á sérhæfðum markaði. 11 starfsmenn. • Þjónustufyrirtæki með vinnuvélar. Föst verkefni. Góð afkoma. • Heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Góður hagnaður. • Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður og vaxandi rekstur með ágætan hagnað. Einstakt tækifæri fyrir duglegt fólk. • Sérverslun-heildverslun með rafvörur. • Matvælavinnsla með góða markaðsstöðu. • Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 400 mkr. • Meðalstór trésmiðja. Leiðandi fyrirtæki á sínu sérsviði. • Stór heildverslun með þekktar vörur, m.a. fyrir byggingariðnaðinn. • Glæsileg, lítil gjafavöruverslun í Kringlunni. • Mjög arðbært sandblástursfyrirtæki. Mikil föst verkefni. Gott tækifæri. • Þekkt heildsala með byggingavörur. • Lítil heildverslun með fjölbreyttar vörur og góðan sölumann óskar eftir sameiningu við stærra fyrirtæki. Góð framlegð. • Arðbært vinnuvélaverkstæði með föst verkefni. • Stórt þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. • Þekkt heildverslun með gólfefni. • Meðalstórt framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 150 mkr. • Rótgróðið fyrirtæki í hreinsun og útflutningi æðadúns. Góð afkoma. Hentar til flutnings út á land. • Stórt tréiðnaðarfyrirtæki. • Deildir úr heildverslunum með ýmsar vörur. Hentugar sem viðbót fyrir heildverslanir. ZAPPA PLAYS ZAPPA miðasala 2. apríl www.rr.is Jón Stefánsson óskast Óska eftir að kaupa olíumálverk eftir Jón Stefánsson. Upplýsingar í síma 896 6170. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Dalbraut 18 - 20 | Félagsstarfið öll- um opið. Kíktu í kaffi og líttu í blöðin! Fastir liðir eins og venjulega. Hand- verkstofa að Dalbraut 21-27. Leik- húsferð í Draumasmiðjuna Hafn- arfirði laugardaginn 1. apríl kl. 20. Rútuferð. Menningarferð í Skálholt 2., 3., og 4. maí. Skráningar hafnar. asdis.skuladottir@reykjavik.is. 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Leikfélagið Snúður og Snælda sýna Glæpi og góðverk í Iðnó sunnud 26. mars kl. 14. Miðapantanir í Iðnó í síma 562 9700, einnig seldir miðar við innganginn. Dansleikur sunnudags- kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur. Baldvin Tryggvason verður með fjár- málaráðgjöf fimmtudaginn 30. mars, panta þarf tíma í síma 588 2111. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13-16: Margræðir heimar, opin málverkasýn- ing Vals Sveinbjörnssonar. Á þriðjud. frá hádegi er Judith Júlíusdóttir á staðnum og veitir leiðsögn í fata- hönnun á „Barbie“ dúkkur o.fl., allir velkomnir. Á miðvikud. kl. 10.30 gaml- ir leikir og dansar. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er opið öllum. Bókmenntaklúbbsfundur kl. 20 miðvikudaginn 5. apríl. Leik- húsferð í Draumasmiðjuna, Hafn- arfirði, 1. apríl kl. 20. Rútuferð. Menn- ingarferð í Skálholt 2., 3., og 4. maí. Skráningar hafnar. Síminn er 568 3132. Netfangið er asdis- .skuladottir@reykjavik.is. Korpúlfar Grafarvogi | Boccia verður spilað á Korpúlfsstöðum, á morgun kl. 13.30. Ganga frá Egilshöll á morg- un kl. 10. Inni eða úti eftir veðri. Menningarmiðstöðin Gerðuberg | Söngur og sund í síðasta sinn. Sungið í Gerðubergi, synt í Breiðholtslaug. Sungin lög eftir Jón Ásgeirsson, tón- skáld, sunnudag kl. 13-14. Dagskráin hefst kl. 13, boðið upp á heitt te á undan. Aðgangseyrir 500 kr. en frítt í Breiðholtslaug á eftir. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Aðalsafn- aðarfundur Akureyrarkirkju verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar strax að lokinni guðsþjónustu sunnu- daginn 26. mars. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag Hjallakirkju, Dittó, heldur fundi kl. 20- 22. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK Holtavegi 28 þriðjudaginn 28. mars kl. 20. „Stelpur og strákar, trú og trúarviðhorf“. Gunnar J. Gunnarsson lektor í trúarbragðafræði við KHÍ segir frá rannsóknum sínum. Kaffi. Allar konur eru velkomnar. Krónan — Hvar er metnaðurinn? ÉG er reglulegur viðskiptavinur Krónunnar í Hafnarfirðinum og mig langar að spyrja hvar metnaðurinn þeirra liggi? Það sem skiptir mig máli í verslun er verð, þjónusta og að sjálfsögðu hvernig búðin lítur út og þar skiptir mig ekki máli hvort það er Bónus eða Krónan. Bæði eru þessi fyrirtæki að keppa á lágvörumarkaði og þess vegna finnst mér þau verða að hafa verðið rétt, verð þó að viðurkenna að ég hef rekist á vitlaust verð oftar en einu sinni hvort sem um var að ræða Krónuna eða Bónus. En það sem mér finnst hins vegar mun alvarlegra mál er þegar lág- vöruverslun eins og Krónan í Hafn- arfirðinum hefur ekki metnað í sér að laga verðmiða í hillunum hvað þá verðmerkja vörurnar hjá sér. Ef við förum út í hvernig búðin lítur út hjá þeim var ég mjög sátt þegar þeir loksins stækkuðu hana. En eitt get ég sagt, gamla Krónan var mun betri, verðmiðar voru þó á réttum stað, hillurnar voru alltaf vel merkt- ar og sú búð var til fyrirmyndar en eftir að hún var stækkuð er eins og þeir ráði ekki við hana lengur, t.d. eru gosbrettin alltaf á gólfinu, gos- hillurnar eru alltaf vel tómar, illa hirtar og skítugar, ég veit ekki með þá en heima hjá mér vil ég hafa hreint og þannig vil ég líka sjá hverf- isverslunina mína. Mig langar að halda áfram að versla við þá hjá Krónunni í Hafnarfirðinum og ég vil fara sjá breytingar. Eitt í lokin sem skiptir okkur öll máli og það er þjón- ustan á kössunum, hvar er hún? Ég hef oftar en einu sinni tekið eftir því að starfsmenn hafa ekki áhuga að fara á kassann, hvað er það? Og hvar eru nafnspjöldin? Það þarf að laga þetta. Ég hef þó trú á því að þeir breyti þessu til batnaðar, taki til í hillunum og lagi til hjá sér. Þannig væri komið fram við við- skiptavini Krónunnar í Hafnarfirði af virðingu. Annars er eina leiðin að fara hinumegin við fjallið með budd- una sína og versla annars staðar. Með kveðju. Viðskiptavinur Krónunnar. Gleraugu týndust KVENGLERAUGU í mjúku, brúnu hulstri, týndust í miðbænum, líklega við pósthúsið, sl. miðvikudag. Skilvís finnandi hafi samband í síma 561 6290. Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Hugleiðingar um vörn. Norður ♠10 ♥10873 V/NS ♦K873 ♣D872 Vestur Austur ♠ÁK763 ♠8542 ♥D ♥52 ♦DG109 ♦6542 ♣G103 ♣ÁK6 Suður ♠DG9 ♥ÁKG964 ♦Á ♣954 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 spaðar 3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu Allir pass Útspil: spaðaás. Setja má hliðarköll í þrjá flokka: (1) Þegar makker er gefin stunga. (2) Ef frekari sókn í úrspilslit getur engu skil- að – til dæmis þegar blindur birtist með einspil í trompsamningi. (3) Þegar að- stæður leyfa! Hliðarkall af „þriðju gráðu“ er illa skilgreinanlegt, en ræðst fyrst og fremst af því að ekkert vit sé í því að beita öðrum reglum, eins og kall/ frávísun eða talningu. Þriðju-gráðu- hliðarkall verður til umræðu á næstu dögum, en fyrst skulum við skoða hlið- arkall af annarri gráðu, sem er sam- kvæmt skilgreiningu. Hér kemur vestur út með spaðaás og verður að skipta yfir í laufgosa í öðrum slag til að ná spilinu niður – ella fer lauf niður í tígulkóng. Kall/frávísun gildir almennt þegar makker spilar út háspili í fyrsta slag, nema þegar „ekkert er að hafa í litnum“. Augljósasta dæmið um það er þegar blindur á einspil í trompsamningi, en þá tekur hliðarkall við. Austur getur því pantað lauf með lægsta spaða – tvist- inum. Ef þessi regla er notuð þarf vest- ur ekki að velkjast í vafa um framhaldið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 e6 4. c4 b5 5. b3 Bb7 6. dxe6 fxe6 7. cxb5 Da5+ 8. Dd2 Dxb5 9. Rc3 Da5 10. e3 Rc6 11. Rb5 Dxd2+ 12. Rxd2 0-0-0 13. Ba3 Kb8 14. Be2 a6 15. Rc3 Rb4 16. Hc1 Bxg2 17. Hg1 Bb7 18. Bb2 d6 19. a3 Rbd5 20. Rc4 Rxc3 21. Bxc3 Rd5 22. Ba5 Rc7 23. b4 g6 24. bxc5 dxc5 25. Bg4 He8 26. Bc3 Hg8 27. Be5 Bd5 28. Hb1+ Ka7 29. Bxc7 Bxc4 30. Bb6+ Ka8 31. Be2 Bxe2 32. Kxe2 Hg7 33. Hgc1 Hc8 34. Hc4 Hb7 35. Ha4 c4 36. Hxa6+ Kb8 37. Ba7+ Kc7 38. Bb6+ Kd7 39. Hd1+ Ke8 40. Ba5 Kf7 41. Bc3 Hb3 42. Hd7+ Ke8 43. Hxh7 Hxc3 44. Hxe6+ Kd8 45. Hxg6 Hxa3 Staðan kom upp á opna alþjóðlega Reykjavíkurmótinu sem lauk fyrir skömmu í skákmiðstöðinni í Faxafeni 12. Það vakti mikla fjölmiðlaathygli þegar hinn 84 ára Bjarni Magnússon (2.016) lagði FIDE-meistarann Róbert Harðarson (2.369) að velli í fyrstu um- ferð. Bjarni, sem er vistmaður á Hrafnistu, hafði hvítt í stöðunni og lék nú 46. Hg8! og eftir 46. … Ha2+ 47. Kf3 Ke8 48. Hxf8+! Kxf8 49. Hh8+ Ke7 50. Hxc8 gafst svartur upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. SIGRÚN Þorgeirsdóttir sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari efna í dag, sunnudag, til ljóðatónleika í Breiðholtskirkju. Á tónleikunum verða flutt sönglög eftir Pál Ísólfsson og Mozart, og einnig er ljóðaflokkurinn „Frauen- liebe und Leben“ eftir Schumann fluttur. Sigrún lauk meistaraprófi í söng frá Bostonháskóla og nam kórstjórn við Ríkisháskólann í Flórída. Hún hefur undanfarin ár starfað sem kórstjóri Kvennakórs Reykjavíkur. Anna Guðný er vel kunn fyrir þátt- töku sína í íslensku tónlistarlífi, hef- ur starfað með fjölda tónlistar- manna og kemur reglulega fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tónleikarnir verða sem fyrr segir í Breiðholtskirkju, við Mjódd, og hefjast kl. 16. Ljóðatónleikar í Breiðholtskirkju Sigrún Þorgeirsdóttir Anna Guðný Guðmundsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.