Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 72
72 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Hagatorgi • S. 530 1919
www.haskolabio.is
F R U M S Ý N I N G STÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS
LASSIE ER ENGRI LÍK OG ER SÍGILD.
FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
Leigumorðingi og sölumaður labba inná bar
og ótrúleg atburðarás hefst...
Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg
og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri.
MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN.
eee
- VJV topp5.is
eee
- SV mbl
eee
L.I.B - topp5.is
SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK
eeee
Ö.J. Kvikmyndir.com
eeeee
Dóri Dna / Dv
eeee
S.v. / Mbl
eeee
„Skemmtilegasti
furðufugl ársins!"
- Roger Ebert
Frá h
öfundi „Traffc“
eeee
H.K., Heimur.is
D.Ö.J., Kvikmyndir.com
„Rígheldur manni
allan tímann!“
A.B., Blaðið
Ógleymanlegar persónur í mynd sem er
svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin.
Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri.
eee
- VJV topp5.is
eee
- SV mbl
Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins.
Heitasta myndin
í USA í dag.
Nýjasta snilldarverkið frá
Wachowzki bræðrum
þeim sömu og færðu okkur
“Matrix” myndirnar.
FRELSI AÐ EILÍFU !
eeee
- S.U.S. - XFM 91,9
eeee
- V.J.V. - TOPP5.IS
eeee
- KVIKMYNDIR.IS
eeee
- S.K. - DV
400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag
Leigumorðingi
og sölumaður
labba inná bar
og ótrúleg at-
burðarás hefst...
V FOR VENDETTA kl. 5:40 - 8 - 10:20
BAMBI 2 400 kr kl. 2
CHRONICLES OF NARNIA 400 kr kl. 3:30
LASSIE kl. 2 - 4 - 6
THE MATADOR kl. 8 - 10
V for Vendetta kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Big Momma's House 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10
Lassie kl. 2 - 4 - 6
Bambi II kl. 2
V for Vendetta kl. 2.30 - 5.15 - 8 og 10.45 b.i. 16
The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16
The New World kl. 5.15 - 8 og 10.45 b.i. 12
Syriana kl. 10,30 b.i. 16
Blóðbönd kl. 4 - 8 og 10
The Chronicles of Narnia kl. 3
Bambi 2 - íslenskt tal kl. 3
Oliver Twist kl. 3 b.i. 12
The World´s Fastest Indian kl. 5.30 og 8
Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise
Clean kl. 5,45 b.i. 14
Söngkonan Pink hefur viðurkenntað hafa neytt heróíns um tíma,
en hún hóf neyslu eiturlyfja í kjölfar
þess að for-
eldrar hennar
skildu þegar
hún var 13 ára
árið 1993.
„Heróín er
hræðilegt. Ég
hef séð með
eigin augum
hvað það getur
gert fólki og
það er ekki fal-
legt. Þrír vinir
mínir létust af ofneyslu efnisins.
Sjálf prófaði ég öll eiturlyf sem nöfn-
um tjáir að nefna en ég var hins veg-
ar aldrei það langt leidd að ég þyrfti
á meðferð að halda,“ sagði Pink í
samtali við götublaðið The Sun.
„Stundum virka eiturlyf sem ákveð-
in flóttaleið, sérstaklega ef manni
líður illa. Vandamálið er hins vegar
að eiturlyf geta drepið mann,“ bætti
söngkonan skrautlega við.
Fólk folk@mbl.is
HLJÓMSVEITIN Ampop hefur náð samningum
við franska útgáfufyrirtækið Recall Records um út-
gáfu plötunnar My Delusions í Frakklandi, Mónakó
og Andorra, en fyrirhugað er að platan komi út í
byrjun júlí. Í kjölfar útgáfunnar mun hljómsveitin
fara í tónleikaferðalag um Frakkland og nærliggj-
andi slóðir.
Að sögn Jóns Gunnars Geirdal, umboðsmanns
hljómsveitarinnar, getur samningurinn opnað ýms-
ar leiðir fyrir sveitina og hafa fleiri aðilar á megin-
landinu, í Bandaríkjunum og í Asíu sýnt henni
áhuga.
Recall Records er stórt útgáfufyrirtæki sem gef-
ur meðal annars út tónlist Thomas Dybdahl, Grand
National, The Servant, Lisu Stansfield og Mylo.
Ampop með
útgáfusamning
í Frakklandi
Ampop hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og nú er
komið að útlöndum.
Skipuleggjendur djasshá-tíðarinnar í Svíþjóð
greindu frá því á föstudag að
breski popparinn Sting og
bandaríski rapparinn Kanye
West myndu troða upp á há-
tíðinni í ár sem haldin verður
dagana 18.–22. júlí.
Kanye West er þessa dag-
ana einn vinsælasti rapp-
arinn í Bandaríkjunum og því
verður það að teljast mikið
lán fyrir hátíðina að hann
komi til með að koma fram á
henni.
Tónleikar gamla Police-
meðlimsins Sting í Svíþjóð
verða hluti af tónleikaferð
hans, Broken Music Tour.
Fólk folk@mbl.is
Reuters