Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 72
72 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi • S. 530 1919 www.haskolabio.is F R U M S Ý N I N G STÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS LASSIE ER ENGRI LÍK OG ER SÍGILD. FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Leigumorðingi og sölumaður labba inná bar og ótrúleg atburðarás hefst... Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eee L.I.B - topp5.is SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl eeee „Skemmtilegasti furðufugl ársins!" - Roger Ebert Frá h öfundi „Traffc“ eeee H.K., Heimur.is D.Ö.J., Kvikmyndir.com „Rígheldur manni allan tímann!“ A.B., Blaðið Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. eee - VJV topp5.is eee - SV mbl Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. Heitasta myndin í USA í dag. Nýjasta snilldarverkið frá Wachowzki bræðrum þeim sömu og færðu okkur “Matrix” myndirnar. FRELSI AÐ EILÍFU ! eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - S.K. - DV 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag Leigumorðingi og sölumaður labba inná bar og ótrúleg at- burðarás hefst... V FOR VENDETTA kl. 5:40 - 8 - 10:20 BAMBI 2 400 kr kl. 2 CHRONICLES OF NARNIA 400 kr kl. 3:30 LASSIE kl. 2 - 4 - 6 THE MATADOR kl. 8 - 10 V for Vendetta kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Big Momma's House 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 Lassie kl. 2 - 4 - 6 Bambi II kl. 2 V for Vendetta kl. 2.30 - 5.15 - 8 og 10.45 b.i. 16 The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 The New World kl. 5.15 - 8 og 10.45 b.i. 12 Syriana kl. 10,30 b.i. 16 Blóðbönd kl. 4 - 8 og 10 The Chronicles of Narnia kl. 3 Bambi 2 - íslenskt tal kl. 3 Oliver Twist kl. 3 b.i. 12 The World´s Fastest Indian kl. 5.30 og 8 Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise Clean kl. 5,45 b.i. 14 Söngkonan Pink hefur viðurkenntað hafa neytt heróíns um tíma, en hún hóf neyslu eiturlyfja í kjölfar þess að for- eldrar hennar skildu þegar hún var 13 ára árið 1993. „Heróín er hræðilegt. Ég hef séð með eigin augum hvað það getur gert fólki og það er ekki fal- legt. Þrír vinir mínir létust af ofneyslu efnisins. Sjálf prófaði ég öll eiturlyf sem nöfn- um tjáir að nefna en ég var hins veg- ar aldrei það langt leidd að ég þyrfti á meðferð að halda,“ sagði Pink í samtali við götublaðið The Sun. „Stundum virka eiturlyf sem ákveð- in flóttaleið, sérstaklega ef manni líður illa. Vandamálið er hins vegar að eiturlyf geta drepið mann,“ bætti söngkonan skrautlega við. Fólk folk@mbl.is HLJÓMSVEITIN Ampop hefur náð samningum við franska útgáfufyrirtækið Recall Records um út- gáfu plötunnar My Delusions í Frakklandi, Mónakó og Andorra, en fyrirhugað er að platan komi út í byrjun júlí. Í kjölfar útgáfunnar mun hljómsveitin fara í tónleikaferðalag um Frakkland og nærliggj- andi slóðir. Að sögn Jóns Gunnars Geirdal, umboðsmanns hljómsveitarinnar, getur samningurinn opnað ýms- ar leiðir fyrir sveitina og hafa fleiri aðilar á megin- landinu, í Bandaríkjunum og í Asíu sýnt henni áhuga. Recall Records er stórt útgáfufyrirtæki sem gef- ur meðal annars út tónlist Thomas Dybdahl, Grand National, The Servant, Lisu Stansfield og Mylo. Ampop með útgáfusamning í Frakklandi Ampop hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og nú er komið að útlöndum. Skipuleggjendur djasshá-tíðarinnar í Svíþjóð greindu frá því á föstudag að breski popparinn Sting og bandaríski rapparinn Kanye West myndu troða upp á há- tíðinni í ár sem haldin verður dagana 18.–22. júlí. Kanye West er þessa dag- ana einn vinsælasti rapp- arinn í Bandaríkjunum og því verður það að teljast mikið lán fyrir hátíðina að hann komi til með að koma fram á henni. Tónleikar gamla Police- meðlimsins Sting í Svíþjóð verða hluti af tónleikaferð hans, Broken Music Tour. Fólk folk@mbl.is Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.