Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 29
allar sínar fyrirmyndir í samfélag- inu. Ég held að ekkert sem við ger- um sé virkilega fjarstæðukennt. Eins og ég lít á þetta er verkið kall um vakningu, við erum að benda á hluti sem eru ekki réttir í samfélag- inu.“ Á sjötta tug nemenda kemur að uppsetningunni á Íslenska fjöl- skyldusirkusnum og telst það nokk- uð stór framhaldsskólasýning. Þau segja það hafa gengið mjög vel að vinna í svona stórum hópi og allir hafi orðið jákvæðari eftir því sem leið á æfingaferlið. Athyglisvert er að tónlistin í verkinu er öll frum- samin af Helga Rafni Ingvarssyni, nemanda í MH. Sigrún Sól segir að hún hafi viljað nýta alla þá krafta sem búa í skólanum. „Verkið er samið frá upphafi og því er vel við hæfi að hafa frumsamda tónlist líka.“ Aðspurð hvort það séu miklir hæfileikar í MH, öskra krakkarnir „Já“ í kór og Sigrún Sól hlær að þessum ákafa. Góður endir? Sýningarnar fara fram í Loft- kastalanum, ekki hinum eiginlega, heldur í stórri og hrárri skemmu sem er þar innanhúss. „Okkur leist ekkert á þetta rými í fyrstu en svo settum við sviðsmyndina upp eins og hálft sirkustjald og það kemur vel út.“ Áhorfendur sitja í hálfhring og eru fremstu sætin hægindastólar sem þau fengu lánaða hjá Góða hirð- inum og eru þeir til sölu á sýning- unni. Teppi eru líka í hverjum stól fyrir áhorfendur. „Við vorum stund- um að frjósa þarna inni enda er þetta hálfgerð skemma og við vild- um ekki að áhorfendum liði illa, svo við ákváðum að bjóða upp á teppi.“ Blaðamaður getur ritað undir það að það var einstaklega hugguleg og heimilisleg stemning að sitja í hæg- indastól með teppi ofan á sér í leik- húsi. Að lokum segir Sigrún Sól þetta ekki endilega vera leikrit með góðum endi. „Persónurnar finna mismun- andi leiðir út úr vandræðunum og þær leiðir eru ekki endilega þær bestu. Þarna eru engar lausnir en samt sem áður reynir hver einstak- lingur að finna sína lausn sem gefur ekki alltaf hamingjuríkan endi. Við bendum líka á að hamingjan er ekki fólgin í grasinu sem er grænna hin- um megin, heldur á fólk að rækta sitt nærumhverfi.“ Blaðamaður kveður þennan áhugaverða hóp með óskum um gott gengi og hamingjuríkan endi. Ljósmynd/Jón Svavarsson Sjónvarpsgláp spilar stórt hlutverk eins og hjá mörgum fjölskyldum. ingveldur@mbl.is TENGLAR .............................................. http://www.nfmh.is/ifs MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 29 Framtíðarsjóður Ber hæstu vexti almennra innlánsreikninga Engin lágmarksinnborgun Verðtryggður Bundinn til 18 ára aldurs Kjör haldast óbreytt þótt innstæða sé ekki tekin út við 18 ára aldur Vildarviðskiptavinur Sparisjóðsins sem gefur fermingarbarni 5.000 króna gjafabréf í Framtíðar- sjóð Sparisjóðsins eða meira fær 2.000 króna viðbót við gjöfina frá Sparisjóðnum. Gefðu gjöf sem stækkar í pakkanum! Gjöfin vex í pakkanum F í t o n / S Í A F I 1 6 7 1 3 5.000 kr. verða 7.000 kr. Kíktu á spar.is og reiknaðu út ávöxtun á sparnaði í Framtíðarsjóði Sparisjóðsins. Grandagarði 2, sími 580 8500 H im in n o g h a f /S ÍA Óvenjuhagstæð vagnalán í boði. Opið laugardag 10–16, sunnudag 12–16 Sýnum Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 580 8528 og 580 8529 allt það nýjasta um helgina Njóttu þess besta frá Ellingsen Evró – þar sem gæðin eiga heima
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.