Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 57 FRÉTTIR BENS TIL SÖLU Glæsilegur Mercedes Bens E-240, blásanseraður, til sölu, ekinn aðeins 63 þ. km. Bíllinn er eins og nýr, nýsprautaður og með nýjum hurðum, frambrettum og skotti. Leðurinnrétting, sjálfskiptur, sóllúga, krús- kontról, naví, rafmagn í rúðum, álfelgur, auka dekkjasett á felgum o.fl. Verð 2.490 þús. Uppl. í síma 896 0747. Þessir bekkir heimsóttu Morgun- blaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skól- um er samstarfsverkefni á vegum Menntasviðs Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Að lokinni verkefnaviku þar sem nemendur vinna með dagblöð á margvíslegan hátt í skólanum koma þeir í kynningarheimsókn á Morg- unblaðið og fylgjast með því hvernig nútímadagblað er búið til. Nánari upplýsingar um verkefnið gefur Auður í netfangi audur@dag- blod.is – Kærar þakkir fyrir komuna, krakkar! Morgunblaðið. Morgunblaðið/Brynjar Gauti 7. bekkur A.Ó. Grunnskólanum Hellu. Morgunblaðið/Brynjar Gauti 7. bekkur G.G. Háteigsskóla. Morgunblaðið/Ásdís 7. bekkur A Laugalækjarskóla. Pera vikunnar Ferningur hefur ummálið 36 cm. Annar ferningur hefur flatarmál sem er jafnt þreföldu flatarmáli þess fyrri. Hve löng er hliðin í stærri ferningnum ? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 3. apríl 2006. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopa- vogur.is en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi 20. mars. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl. 16 þann sama dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshafanna. Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins NÝ stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, var kosin á aðalfundi félagsins sem fram fór 18. mars sl., í félagsheimili Vöku. Ný stjórn hefur þegar hafið störf. Stjórn Vöku, f.v. Jan Hermann Erlingsson, Sindri Ólafs- son, Aldís Helga Egilsdóttir, Reynir Jóhannesson, Einar Örn Gíslason, Katrín Amni Ajram, Magnús Már Einarsson, Andri Heiðar Kristinsson, Gerður Guðjónsdóttir, Helga Lára Haarde og Björn Patrick Swift. Ný stjórn kosin í Vöku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.