Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 67 Úr Guy Noir-ballettinum, sem er á meðal þeirra verka sem hópurinn setur upp hér á landi. hæfileiki, líkt og sumir fæðist með listamannshæfileika. Við erum ekki spurð hvað eða hvernig við viljum vera þegar við er- um orðin stór, hver og einn verður að vinna úr því sem honum er rétt. Elíasi hefur tekist að lifa sínu lífi með reisn og virðingu, var aldrei „í skápnum“, samkvæmt eigin sögn, á meðan aðrir samkynhneigðir voru ekki jafn lánsamir á þessum árum. Maður minnist Elíasar frá því oftast skemmtilega tímabili sem hádeg- isbarinn á Borginni, var viðkomu- staður eftir vinnu á laugardögum. Það var síðla á sjöunda áratugnum og „Skuggabarinn“, hýsti þverskurð þjóðfélagsins. Ekki var hægt að væta kverkarnar nema á örfáum brynningarstöðum og ekki verið að bruðla með tímann oní múginn, opn- unartíminn frá hádegi til hálfþrjú. Borgin var einskonar mannlífsdeigla og allir í óðaönn að nýta þessa skammlífu gleðistund sem best. Stundum sá maður Elías, teinréttan, svipmikinn og óhagganlegan í sinni kreðsu. Maður varð líka var við að ólíklegustu menn ruku skyndilega „út úr skápnum“. Ekki yfirvegað, heldur með hurðina á herðunum, gjarnan ölvaðir. Voru síðan stimpl- aðir kynvillingar fyrir neyðarópið, en það var eitt versta skammaryrði sem til var á þessum miðöldum fordóma. Ástandið var ekki beysnara en þetta í samfélaginu og sjálfsagt gerðu slík- ar uppákomur aðeins illt verra í lífi þessara einstaklinga. Þórir er einnig sáttur við þessa misjöfnu tíma, einkum hernámsárin, sem hann kallar sannkallaða gós- entíma og ástarlífið stóð í blóma. Þeir Elías eru ljúfir sem lömb í fag- mannshöndum Evu Maríu og gefa ákveðna og jákvæða mynd af því að vera gagnkynhneigður í kringum miðja öldina sem leið. Hún er fræð- andi en gefur vitaskuld þrönga og persónulega sýn, a.m.k. miðað við það sem blasti við manni sem gagn- kynhneigðum einstaklingi og heyrði hjá samkynhneigðum kunningjum. Hátíð eins og þessi sannar hversu drjúgt okkur hefur skilað áfram í rétta átt. Sæbjörn Valdimarsson ZAPPA PLAYS ZAPPA miðasala 2. apríl www.rr.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.