Morgunblaðið - 30.03.2006, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.03.2006, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Í MARS Bónus Gildir 29. mars – 2. apr. verð nú verð áður mælie. verð Bónus-kornbrauð 1 kg.......................... 98 129 98 kr. kg Bónus ferskir kjúklingavængir ............... 139 179 139 kr. kg Bónus ferskir kjúklingaleggir ................. 349 449 349 kr. kg Bónus fersk kjúklingalæri ...................... 349 449 349 kr. kg Bónus-ýsuflök m. roði .......................... 399 0 399 kr. kg Bónus-ýsuflök roðlaus .......................... 499 599 499 kr. kg Bónus-ýsuflök roð og beinlaus .............. 599 0 599 kr. kg Bónus-fetaostur í gleri, 250 g ............... 199 0 796 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 30. mars – 1. apr. verð nú verð áður mælie. verð FK ofnsteik .......................................... 1.114 1.858 1.114 kr. kg Svínahnakki sn.úrb. úr kjötborði ............ 998 1.198 998 kr. kg FK langskorin lambalæri kjötborð .......... 1.198 1.398 1.198 kr. kg Gæða grísahamborgarhryggur ............... 1.123 1.498 1.123 kr. kg Ali-bayonneskinka................................ 1.123 1.498 1.123 kr. kg Eðalfiskur reyktur lax ............................ 1.799 2430 1.799 kr. kg Eðalfiskur grafinn lax ............................ 1.799 2430 1.799 kr. kg Merlo rækja 1 kg.................................. 578 798 578 kr. kg Matfugl ferskur kjúklingur 1/1............... 489 699 489 kr. kg Kjúklingastrimlar.................................. 1.279 1.599 1.279 kr. kg Hagkaup Gildir 28. mars – 2. apr. verð nú verð áður mælie. verð Lambahryggur frosinn........................... 999 1.448 999 kr. kg Óðals hamborgarhryggur m/beini.......... 959 1.598 959 kr. kg Svínakótilettur ..................................... 889 1.398 889 kr. kg Svínahnakki úrbeinaður........................ 999 1.499 999 kr. kg Svínalundir.......................................... 1.599 2.298 1.599 kr. kg Svínalæri úr kjötborði ........................... 498 649 498 kr. kg Humar ................................................ 2998 3.249 2.998 kr. kg Innfluttar nautalundir ........................... 2.399 3.998 2.399 kr. kg Kjörís mjúkís, 2 l, súkkul./vanillu........... 599 759 299 kr. ltr Mjólka kryddfeti í olíu, 200 g ................ 199 249 995 kr. kg Kaskó Gildir 30. mars – 1. apr. verð nú verð áður mælie. verð Ísfuglskalkúnaborgarar, steiktir.............. 839 1.398 839 kr. kg KEA-londonlamb ................................. 1.147 1.639 1.147 kr. kg Gourmet grísahnakkasneiðar BBQ......... 1.034 1.724 1.034 kr. kg Matfugl kryddaðir bitar ......................... 359 599 359 kr. kg Myllu-skúffukaka ................................. 249 299 249 kr. stk. Goði-skinka, bunkar............................. 269 359 269 kr. stk. Borg. svínakótilettur Prepac .................. 973 1.497 973 kr. kg Reykjag. kjúklingarúllur m/smurosti og .. 907 1.295 907 kr. kg Reykjag. kjúklingarúllur m/beikoni ........ 907 1.295 907 kr. kg Reykjag. kjúklingaklattar....................... 837 1.195 837 kr. kg Krónan Gildir 30. mars – 2. apr. verð nú verð áður mælie. verð Ungnautagúllas Gourmet...................... 1.518 2.168 1.518 kr. kg Ungnautasnitsel Gourmet ..................... 1.518 2.168 1.518 kr. kg Grísakótilettur Bautab. ......................... 998 1599 998 kr. kg Goðapylsur, 10 stk............................... 298 442 596 kr. kg Krónukindabjúgu, 389 g....................... 179 219 460 kr. kg Kavli-hrökkbrauð, 300 g....................... 129 199 420 kr. kg Grand It. Fusilli-pasta, 500 g ................ 59 99 118 kr. kg Stjörnu partýmix salt/pipar, 170 g......... 149 215 149 kr. pk. Lambi Satin wc-pappír hvítur, 9 stk. ...... 499 649 499 kr. pk. Ariel Regular, 3,3 kg............................. 899 1.098 272 kr. kg Nettó Gildir 30. mars – 01. apr. verð nú verð áður mælie. verð KEA-londonlamb ................................. 1.147 1.639 1.639 kr. kg Gourmet grísahnakkasneiðar BBQ......... 1.034 1.724 1.724 kr. kg Matfugl, 1/1 kryddaður ........................ 419 699 699 kr. kg Borg. svínakótilettur Prepac .................. 973 1.497 1.497 kr. kg Reykjag. kjúklingarúllur, fylltar............... 907 1.295 1.295 kr. kg Kjörís magnum Almond, 4 pk. ............... 399 499 399 kr. stk. Kiwi .................................................... 99 149 99 kr. kg Nóatún Gildir 30. mars – 2. apr. verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri úrbeinað og fyllt .................. 1.798 2.298 1.798 kr. kg Ungnautafille....................................... 2.498 3.129 2.498 kr. kg Lambafille m/fiturönd .......................... 2.898 3.198 2.898 kr. kg Lambageiri m/sælkerafyllingu............... 2.798 2998 2.798 kr. kg Lambaframhryggjasneiðar .................... 1.298 1.598 1.298 kr. kg Nóatúns-bayonneskinka ....................... 898 1.498 898 kr. kg Móa-kjúklingalæri magnpk. .................. 389 599 389 kr. kg Eðalf. graflax flök ................................. 1.499 2314 1.499 kr. kg Bökunarkartöflur í lausu ....................... 149 298 149 kr. kg Góu-hraunbitar, 200 g ......................... 199 249 199 kr. pk. Samkaup/Úrval Gildir meðan birgir endast verð nú verð áður mælie. verð Grísarif úr kjötborði .............................. 494 899 494 kr. kg Grísabógur úr kjötborði......................... 479 599 479 kr. kg Grísahnakki úr kjötborði ....................... 979 1.398 979 kr. kg Grísalundir úr kjötborði ......................... 1.894 2.398 1.894 kr. kg Appelsínur .......................................... 99 167 99 kr. kg Sveppir 250 g box ............................... 149 219 596 kr. kg Mix 2 lítra gos...................................... 99 223 49 kr ltr. Þín Verslun Gildir 30. mars – 5. apr. verð nú verð áður mælie. verð Borgarnes rauðvínsl. helgarsteik. fr ........ 1.335 1.668 1.335 kr. kg Borgarnes grísakótilettur djúpkr............. 1.350 1.689 1.350 kr. kg Borgarnesbjúgu ................................... 439 584 584 kr. kg Borgarnesskólaskinka, 165 g................ 145 207 879 kr. kg Kellogs bar Fruit & Fiber 6*, 23 g.......... 179 289 1.297 kr. kg Kellogs bar Special K 6*, 23 g.............. 179 289 1.297 kr. kg BKI Café latte, 216 g............................ 229 349 1.060 kr. kg BKI Choko Cappuccino, 216 g .............. 229 349 1.060 kr. kg Chicago Town Wrap Chilli Beef, 302 g.... 359 589 1.188 kr. kg Chicago Town Wrap Fajita Chic., 298g ... 359 589 1.205 kr. kg Svínakjöt og kjúklingur  HELGARTILBOÐIN | Neytendur@mbl.is GRÍSAKJÖT er á tilboði víða um helgina og þeir sem fá vatn í munninn við tilhugsunina geta nú mallað austurlenska rétti eða boðið upp á svínasteik að hefðbundnum hætti. Reyndar er kjöt áberandi nú sem endranær í helgartilboð- unum og því hægt að kaupa líka nautakjöt, lambakjöt og kjúkling á tilboðsverði. Það er um að gera að nota ríflega af grænmeti með kjöt- inu. Buddan saknar þess að sjá ekki meira af grænmeti og ávöxtum þegar helgartilboðin eru skoðuð en víða er þó grænmeti á góðu verði Benda má á að appelsínur eru á nið- ursettu verði hjá Samkaupum/Úrvali og kíwí hjá Nettó.  BUDDAN Hvar er grænmetið? LESANDI vakti athygli á geysi- miklum verðmun á tómötum í Krónunni. Kílóið af innfluttum pökkuðum tómötum kostaði í gær 479 krónur á meðan innfluttir tóm- atar í lausu kostuðu 120 krónur kílóið. Lesandinn spyr hvernig standi á þessum mikla verðmun? Sævar Már Þórisson, innkaupa- stjóri grænmetis og ávaxta hjá Krónunni, sagði að meginástæðuna á þessum mikla verðmun mætti rekja til harðs verðstríðs milli lág- vöruverðsverslana auk þess sem hár kostnaður virtist liggja í pökk- uninni, en pökkun fer fram í Hol- landi þaðan sem um 80% af öllu grænmeti og ávöxtum koma til landsins. „Það er mjög erfitt fyrir okkur að stjórna verðinu á mark- aðnum því það er markaðurinn sem stjórnar því. Blómkálið ætti að vera helmingi dýrara Í dag eru tómatar í lausu í Bón- us á 119 krónur kg á meðan við er- um með þá á 120 krónur kg, langt undir kostnaðarverði. Margar grænmetistegundir er verið að selja með mínus framlegð. Íslensk- ar agúrkur eru nú á 86 kr. kg, en þyrftu að seljast á 100 kr. kg án þess þó að skila hagnaði. Á sama tíma er innflutt blómkál á 147 kr. kg, en þyrfti að lágmarki að vera á 300 kr. kg. Innfluttu tómatarnir í lausu sem nú eru á 120 kr kg, þyrftu með réttu að verðleggjast vel yfir 250 kr. kg.“  SPURT OG SVARAÐ | 359 króna verðmunur á kílói af tómötum Verðstríð ríkir og pökkun er dýr Morgunblaðið/Ásdís Neytendur sem kaupa tómata í lausu borga miklu minna fyrir kílóið en þeir sem kaupa tómatana sína innpakkaða. Innfluttu tómatarnir í lausu sem nú eru á 120 kr. kg, þyrftu með réttu að verðleggjast vel yfir 250 kr. kg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.