Morgunblaðið - 30.03.2006, Side 27

Morgunblaðið - 30.03.2006, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 27 MENNING Skóútsölumarkaður Okkar árlegi skóútsölumarkaður verður opnaður í dag, fimmtudag, kl. 11.00, á Skúlagötu 75 (í húsi Stálhúsgagna) Nýlegar vörur - frábært verð og úrval Herraskór frá kr. 1.995 Dömuskór frá kr. 995 Dömustígvél frá kr. 3.995 Barnaskór frá kr. 500 Töskur í úrvali Skóútsölumarkaðurinn Skúlagötu 75 sími 693 0996. Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 12-17. VESTNORRÆNIR listamenn koma víða saman og sýna um þessar mundir. Nú stendur yfir sýningin TRANSform, sem er sýning á hönnun og listhand- verki frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi, yfir í Norræna hús- inu. Sýningin var fyrst sett upp á Norðurbryggju í Kaupmanna- höfn í maí 2005, en hélt þaðan til Færeyja, Eistlands og Álandseyja. Að loknu sýninga- tímabilinu hér á landi heldur sýningin til Grænlands og Berl- ínar. Þá stendur yfir í aðalsal Ráð- húss Kaupmannahafnar sýn- ingin De Atlantiske öer, þar sem gefur að líta myndlist og handverk listamanna frá sömu löndum; Íslandi, Grænlandi og Færeyjum. Íslenskir þátttak- endur í sýningunni eru rúmlega 60 talsins. Frá sýningunni í Ráðhúsi Kaupmannahafnar. Vestnorræn mynd- list og handverk Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.