Morgunblaðið - 07.04.2006, Page 9

Morgunblaðið - 07.04.2006, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2006 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Í páskafríið Gallabuxur, gallajakkar, peysur og bolir Bragðsemendist lengur Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. www.nicorette.is Nýkynslóð: Mýkraundirtönn! PrófaðuNicorette Freshmint Útvíðar samkvæmisbuxur Buxnapils Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 TAIFUN Laugavegur 63 • S: 551 4422 Stórglæsilegar vorvörur frá Við erum komnar í sumarskap! Nú er búðin full af nýjum og fallegum vor- og sumarfatnaði Ýmsar nýjar vörur str. 36-56. PÁSKATILBOÐ: kr. 1.000 á slá Kringlunni, sími 553 2888 Nýjar vörur! Vorum að taka upp mikið úrval af sumarskóm. Stærsta töskuverslun landsins Skólavörðustíg 7, Rvík, sími 551 5814 TIL FERMINGARGJAFA Ferðatöskur - einnig til í rauðu og svörtu 66 cm kr. 5.900 45 cm kr. 4.200 Beautybox kr. 2.800 Snyrtitöskur fyrir stelpur og stráka kr. 1800 Canvas töskur fyrir stráka og stelpur kr. 2.700 Fartölvubakpoki kr. 5.400 Seðlaveski kr. 2.800 kr. 3.800 kr. 2.700 kr. 2.200 kr. 3.200 HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hef- ur dæmt karlmann um þrítugt í sjö mánaða fangelsi fyrir þjófnaði og fíkniefnabrot. Hann var sakfelldur fyrir lyfjaþjófnað á Landspítalan- um og annan þjófnað á hárgreiðslu- stofu þar sem hann tók 30 þúsund kr. Einnig var hann tekinn með lítilræði af kannabis. Ákærði á nokkurn sakaferil að baki og var á skilorði. Játaði hann skýlaust sakir. Málið dæmdi Ásgeir Magnússon héraðsdómari. Verjandi var Jón Egilsson hdl. og sækjandi Hulda María Stefánsdóttir, fulltrúi Lög- reglustjórans í Reykjavík. Sjö mánaða fang- elsi fyrir ýmis brot HÉRAÐSDÓMUR Austurlands úr- skurðaði á miðvikudag tvo menn í gæsluvarðahald til 7. apríl vegna rannsóknar lögreglunnar á Egils- stöðum á því hvort þeir hefðu sýnt fölsuð vegabréf við komuna til landsins með ferjunni Norrænu á þriðjudag. Samkvæmt vegabréfum eru mennirnir búlgarskir en öðrum þeirra var sleppt í gær. Í gæslu vegna vegabréfa Innihaldið skiptir máli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.