Morgunblaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2006 21 MINNSTAÐUR PÓSTSENDUM www.simnet.is/heilsuhorn Glerártorgi, Akureyri, sími 462 1889, fæst m.a. í Lífsins Lind í Hagkaupum, Maður Lifandi Borgartúni 24, Árnesapóteki Selfossi, Yggdrasil Skólavörðustíg 16, Fjarðarkaupum, Lyfjaval Hæðasmára og Þönglabakka, Lífslind Mosfellsbæ, Stúdíó Dan Ísafirði Betri einbeiting fyrir prófin Zink - Asporotate LANDIÐ Þórshöfn | Íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu Þórsveri sl. sunnu- dag þar sem rætt var um sameining- armál sveitarfélaganna Þórshafnar- og Skeggjastaðahrepps. Það var samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna sem boðaði fund- inn, en kosið verður um samein- inguna næstkomandi laugardag, 8. apríl. Auk heimamanna voru mættir á fundinn Jón Kristjánsson félags- málaráðherra, ásamt Guðjóni Bragasyni, skrifstofustjóra í ráðu- neytinu, einnig Gunnlaugur Júl- íusson, sviðsstjóri hag- og upplýs- ingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga. Íbúarnir hafa nú þegar kynnt sér allvel þær hugmyndir og framtíð- arsýn sem sveitarstjórnir Skeggja- staða- og Þórshafnarhrepps hafa orðið ásáttar um, verði af samein- ingu, en upplýsingariti þess efnis var dreift í hvert hús í sveitarfélögunum. Ritið var unnið af samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna og Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga. Á íbúafundinum var farið yfir mál- efnið og áherslur sem þar koma fram og voru fundargestir eindregið hvattir til að tjá sig um málið. Fundurinn var málefnalegur og um margt upplýsandi, en úrslit ráð- ast svo á laugardaginn þegar íbúar nýta væntanlega rétt sinn til kosn- inga og fjölmenna á kjörstað. Íbúar ræða sameiningu sveitar- félaganna Mýrdalur | Ólafur Þorsteinn Gunn- arsson, bóndi á Giljum í Mýrdal, var ánægður að heimta ær með tveimur hrútum sem höfðu ekki skilað sér heim í hús eftir göngur á síðast- liðnu hausti. Það fer að nálgast árið síðan kindurnar hafa komist undir manna hendur. Kindurnar þrjár eru í ótrúlega góðum holdum þótt þær séu búnar að ganga úti í allan vetur og þurft að bjarga sér sjálfar með fóður Skýringin á því er án efa sú, að sögn Ólafs, að veturinn er búinn að vera einstaklega góður. Auk kind- anna á Giljum náðist ein ær frá Göt- um í Mýrdal. Á myndinni eru ærin og hrút- arnir sem ekki geta lengur talist til lamba svo stórir eru þeir orðnar, ásamt Ólafi Þorsteini Gunnarssyni og dóttur hans Kristínu í fjárhúsinu á Giljum eftir að kindurnar höfðu náðst. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Í góðum holdum þrátt fyrir útiveruna Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.