Morgunblaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar  Nánari upplýsingar veitir Sigdór í síma 846 4338. SELFOSS Umboðsmaður á Selfossi óskar eftir að ráða blaðbera í sumarafleysingar. Störf hjá heildverslun Heildverslun sem sérhæfir sig í innflutningi á vönduðu sælgæti og gjafavöru óskar eftir starfsfólki. Sölufulltrúi og lagerstarf, brennandi áhugi eða góð reynsla af sölustörfum. Með fágaða fram- komu, stundvís og reglusamur, heilsuhraustur. Þjónustufulltrúi, mikilvægt er að viðkomandi hafi góða tölvukunnáttu og þekki til skrifstofu- starfa. Áhugasamir mæti á skrifstofu Íslenskrar Dreifingar, Skútuvogi 1e í dag, föstudag, á milli kl. 15 og 19. Vinsamlega hafið samband í síma 569 1440 eða sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is á eftirfarandi svæði: Laugaveg Skólavörðustíg Ingólfsstræti Tjarnargötu og Suðurgötu Baldursgötu Háteigsveg Smáíbúðahverfi Fannafold og Reykjafold Þorláksgeisla Fellahvarf Löngumýri í Garðabæ Asparholt og Birkiholt Suðurnes á Álftanesi Reykjaveg í Mosfellsbæ Markholt í Mosfellsbæ Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Kennsla Hringsjá Náms- og starfsendurhæfing Hringsjá veitir endurhæfingu til náms og starfa. Hún er ætluð einstaklingum eldri en 18 ára, sem vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla þurfa að endurmeta og styrkja stöðu sína. Fullt nám, 3 annir Inntaka í fullt nám fer fram tvisvar á ári Umsóknarfrestur fyrir haustönn er til 15. maí. Kennd er tölvunotkun, bókfærsla, stærðfræði, íslenska, enska, samfélagsfræði, tjáning, myndlist og námstækni. Veitt er náms- og starfsráðgjöf, kennd gerð starfsumsókna, þjálfuð atvinnuviðtöl og unnið að sjálfsstyrkingu. Tölvunámskeið Inntaka á námskeið fer fram allt skólaárið  Grunnnámskeið í tölvunotkun, 30 kennslu- stundir.  Excel- og bókhaldsnámskeið, 60 kennslu- stundir. HRINGSJÁ, Hátúni 10 d., s. 552 9380/562 2840. www.hringsja.is Styrkir Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir námsstyrki: Framleiðnisjóður landbúnaðarins vill efla sókn fagfólks á sviði landbúnaðar til endurmenntun- ar og öflunar nýrrar þekkingar. Á árinu 2006 verða boðnir þrenns konar styrkir í þessu skyni: 1. Til starfsmanna við kennslu-, leiðbein- inga- og rannsóknastofnanir landbúnaðar- ins, sem þar hafa unnið a.m.k. 5 ár: Veittir verða 1-2 styrkir, að upphæð allt að 1.000 þús. kr. hver, enda sé þá um a.m.k. sex mánaða dvöl við erlendar fræðslustofnanir að ræða. Upphæð skerðist sé um styttri námsdvöl að ræða. Lágmarksdvöl er þrír mánuðir. 2. Til framhaldsnáms að loknu háskóla- námi til grunngráðu (BS, BA): Veittir verða 4-6 styrkir, að upphæð allt að 500 þús. kr. hver til náms í landbúnaðarfræðum eða öðrum þeim fræðum sem nýtast beint til atvinnuupp- byggingar í sveitum. Námið skal miða að fram- haldsáfanga (MS, MA, PhD). 3. Til umfangsmeiri endurmenntunar starfandi bænda: Í boði verða 10 styrkir, að upphæð 50-150 þús. kr. hver eftir umfangi náms, enda sé um að ræða a.m.k. 10 námsein- ingar (námsvikur). Forgangs njóta þeir er hafa landbúnað sem aðalatvinnu og hyggjast nýta námið til þess að byggja upp eða efla atvinnu á bújörðum sínum. Umsóknarfrestur um námsstyrkina er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Framleiðnisjóðs land- búnaðarins, Hvanneyri, 311 Borgarnes, sími 430 4300 og á heimasíðu sjóðsins www.fl.is Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík, föstudaginn 10. maí 2006 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: Loranstöð, Reynisfjalli, fnr. 163059, þingl. eig. Ásgeir Bjarnason og Geir V. Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Vík. Selhólavegur 9, Skaftárhreppi, fnr. 226-7650, þingl. eig. Kristján Einarsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Vík og Skaftárhreppur. Sýslumaðurinn í Vík, 4. maí 2006. Anna Birna Þráinsdóttir. Það er gott að búa í Kópavogi Sjálfstæðisfélag Kópavogs Opið hús Ágætu Kópavogsbúar, opið hús verður laug- ardaginn 6. maí 2006 milli kl. 10 og 12 í Hlíða- smára 19. Allir velkomnir. Dagskrá: Ármann Kr. Ólafsson forseti bæjarstjórnar , sem skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokks- ins fyrir komandi sveitarstjórn- arkosningar fjallar um skólamál og bæjarmálefnin almennt. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Aðalfundur Kaupmannasamtaka Íslands verður haldinn föstudaginn 12. maí nk. kl. 17.00 á 14. hæð í Húsi verslunarinnar. Aðalfundur Félags íslenskra læknaritara verður haldinn á Hótel KEA á Akureyri laugar- daginn 13. maí nk. kl. 13.30. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Í tengslum við aðalfund verður haldin nám- stefna sem hefst kl. 9:00 sama dag. Námstefnan er öllum opin. Nánar auglýst á www.laeknaritarar.sfr.is. Kosning utan kjörfundar Kosning utan kjörfundar vegna sveitarstjórnar- kosninga 27. maí 2006 fer fram í Laugardals- höll. Opið alla daga frá kl. 10.00 til 22.00 fram að kjördegi. Á kjördag verður opið frá kl. 10.00 til 18.00. Símanúmer er 585 3320. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Breytt atvinnustefna á Vestfjörðum Málþing Fjórðungssambands Vestfirð- inga 6. maí 2006 kl. 10.00 á Hótel Loft- leiðum Fjórðungssamband Vestfirðinga í samvinnu við sýninguna Perlan Vestfirðir, boðar til mál- þings á Hótel Loftleiðum um breytta atvinnu- stefnu á Vestfjörðum, laugardaginn 6. maí nk., kl. 10.00—12.00. Efni  Mun breytt atvinnustefna sem byggir á sjálf- bærri þróun geta eflt vestfirskt samfélög og atvinnulíf?  Hverjar eru áherslur og stuðningur stjórn- valda í svæðisbundinni atvinnuþróun og skipulagi svæða? Erindi: Guðni Geir Jóhannesson, formaður stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri um- hverfisráðuneytis, Ragnhildur Sigurðardóttir, vistfræðingur, Ásta Þorleifsdóttir, umhverfisverkfræðingur og sérfræðingur í þekkingarstjórnun, Viðar Hreinsson, framkvæmdastjóri Reykjavíkur akademíunnar. Pallborð með fulltrúum frummælenda. Pallborðsstjórnandi er Peter Weiss, forstöðu- maður Háskólaseturs Vestfjarða. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.atvest.is Atvinnuauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.