Morgunblaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 48
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
HÉRNA ER GÚMMÍ MÚS,
GRETTIR. REYNDU AÐ GÓMA
HANA
SVONA NÚ! REYNDU AÐ GÓMA
HANA! SÝNDU MÉR HVAÐ ÞÚ GETUR!
SÝNDU MÉR HVAÐ ÞÚ
ERT DUGLEGUR!
DRATTASTU Á
LAPPIR,
KÖTTUR!
ÁTTU
TIL
ÍDÝFU!
FÉKKSTU
NÝTT ÚR?
JÁ, NÚ ERTU ORÐINN 14
SEKÚNDUM ELDRI EN ÞEGAR
VIÐ HITTUMST. NÚNA 20
SEKÚNDUM...
30 SEKÚNDUM, 35
SEKÚNDUM, 40 SEKÚNDUM,
45 SEKÚNDUM,
50 SEKÚNDUM...
EINNI
MÍNÚTU, 1
MÍNÚTU OG 20
SEKÚNDUM
HVAÐ ER
HRÓLFUR AÐ
GERA?
ÞETTA ER EIN AF HANS
HEIMSKULEGU
UPPFINNINGUM
EINSMANNS
MÚRBRJÓTUR!
MAMMA, MEGUM VIÐ
HOBBES LEIGJA SPÓLU?
NEI, ÞAÐ ER
SKÓLI Í
FYRRAMÁLIÐ,
KALVIN
EN EF
MYNDIN
HEFUR
MENNT-
UNARGILDI?
HVAÐA
MYND? „MANNÆTUGELLUNUM
SLEPPT
LAUSUM“
NÚ FÁUM
VIÐ EKKI
EINU SINNI
AÐ FARA ÚT
Á LEIGU!
ÉG HELD AÐ
VIÐ HEFÐUM
LÆRT MIKIÐ
AF ÞESSARI
MYND
HVAÐ ER ÞAÐ
SEM ÞÚ SKILUR
EKKI VIÐ NOEL?
EIGUM VIÐ AÐ
FARA Í BÍÓ,
KRAKKAR?
ENDI-
LEGA!
MEGUM
VIÐ SJÁ
„THUNDER-
PANTS“?
JÁ GERÐU
ÞAÐ!
HVAÐ ER
„THUNDER-
PANTS“?
HVAÐ
ÁTTU VIÐ?
VINNIÐ
MIÐA!
„THUNDER-
PANTS“
BARNA-
MÁLTÍÐ
BLETTATÍGUR GETUR
EKKI BREYTT
FLEKKJUNUM SÍNUM
OG KRAVEN GETUR
ÞAÐ EKKI HELDUR
KANNSKI GETA
KÓNGULÆR EKKI
BREITT VEFNUM
SÍNUM HELDUR!
HVAÐ
ÁTTU VIÐ? ÉG HELD AÐ ÞÚ SÉRT
BARA AFBRÝÐISAMUR!
ÞÚ ÞOLIR EKKI
AÐ ÉG FÁI MEIRI
ATHYGLI EN ÞÚ!
Dagbók
Í dag er föstudagur 5. maí, 125. dagur ársins 2006
Fréttir, sem berastaf þátttöku ís-
lenzkra forstjóra í
Gumball 3000-keppn-
inni, koma Víkverja á
óvart. Er ekki ögn
skrýtið að fyrirtæki á
borð við Baug og Ice-
landair, sem hafa látið
myndarlega til sín
taka í góðgerðarmál-
um og stutt t.d. lang-
veik börn, barnaspít-
ala og fátækt fólk í
þriðja heiminum, skuli
nú leggja nafn sitt við
jafnglórulaust sukk og
skeytingarleysi gagn-
vart lífi og limum samborgaranna og
hér um ræðir?
x x x
Á heimasíðu Gumball 3000 – þarsem m.a. má sjá merki Iceland-
air sem eins af helztu styrktaraðilum
framtaksins – er hægt að lesa sér til
um tilhögun keppninnar. Þar er tek-
ið svo til orða að keppnin sé „hinn
árlegi leikvöllur hinna útvöldu í sam-
félaginu“. Með öðrum orðum tæki-
færi hinna frægu og ríku til að
skemmta sér saman.
Endastöð kappakstursins er
hvorki meira né minna en Playboy-
setrið í Kaliforníu, þar sem á að slá
upp miklu partíi að
leiðarlokum. Selskap-
urinn er ekki af verri
endanum. Klámstjarn-
an Ron Jeremy og of-
urljóskan Pamela
Anderson, sem eru á
meðal keppenda,
munu vafalaust kunna
vel við sig í boði Hughs
Hefners – sem er líka
á listanum yfir fræga
keppendur.
x x x
Á vefnum er sömu-leiðis að finna
skemmtilegar sögur af
því hvernig þátttakendur í keppn-
inni undanfarin ár hafa komizt
undan sektum lögreglunnar með
frábærlega snjöllum hætti. Einn
slapp við sektarmiðann með því að
gefa lögregluþjóninum eiginhand-
aráritun. Annar bauð lögreglunni
bara í bíltúr gegn því að losna við
sekt. Hann var yfir sig ánægður
þegar bíllinn náði 206 mílna (aðeins
330 kílómetra) hraða með lögreglu-
manninn innanborðs.
x x x
Þetta er sjálfsagt það, sem átt ervið þegar talað er um samfélags-
lega ábyrgð fyrirtækja.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Þjóðminjasafnið | Víst er að í baðstofu sem þessari á Þjóðminjasafninu hafa
mörg ævintýrin verið sögð á síðkvöldum. Og á morgun verður einmitt fjallað
um þennan þátt menningarinnar þar, á málþinginu Einu sinni var … Einnig
er efnt til örsýningar um ævintýri í minningu Hallfreðar Arnar Eiríkssonar.
Málþingið stendur kl. 13–16.45.
Morgunblaðið/Gísli Sigurðsson
Ævintýralegt málþing
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Sérhver sem fer of langt og er ekki stöðugur í kenningu
Krists hefur ekki Guð. Sá sem er stöðugur í kenningunni, hann hefur
bæði föðurinn og soninn. (2. Jóh. 9.–10.)