Morgunblaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Lýsing hefur áhrif á það hvernig hlutir líta út. Sama landslag getur virst drungalegt eða himneskt, allt eftir því hvernig birtan er. Sérhvert val varpar ljósi á umhverfi manns og þá sem eru í því. Naut (20. apríl - 20. maí)  Foreldri sagði nautinu hugsanlega eitt sinn að ekki væri rétt að búa til sögur, en stundum hjálpar það manni í sam- skiptum að kríta liðugt. Leiktu þér. Ef þú þjálfar ímyndunaraflið laðar þú ein- mitt að þér fólkið sem er kleift að auðga anda þinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Himintunglin hjálpa tvíburanum að verða enn betri í að leysa vandamál. Ef þú berð ekki kennsl á vandamálið, gagnast það þér hins vegar ekkert. Orðaðu það sem veldur þér áhyggjum og spáðu í það í nokkrar mínútur í dag. Það gæti leyst á þeim tíma. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ef þú veist hvernig á að nota það, hjálpar innsæið þér við að taka meiri- háttar ákvörðun í lífinu. Æfðu þig í að sjá hluti fyrir þér. Kannski situr þú við skrifborð, en hugurinn er á ævintýra- slóðum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Flautaðu, syngdu eða sönglaðu við vinnuna. Þannig nærðu að einbeita þér þrátt fyrir margvíslegar truflanir sem verða á vegi þínum. Allar hindranir sem þú mætir færa þér heppni, því þær ljá framtaki þínu persónulegri blæ. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Gamlir vinir þrá að vera í sambandi við þig, en óttast að þú erfir ennþá gamlar syndir við þá. Ef þú vilt eiga samskipti við einhvern aftur skaltu stíga fyrsta skrefið í kvöld. Vog (23. sept. - 22. okt.)  F. Scott Fitzgerald, sem var í vogar- merki, sagði að það væri gáfumerki að geta geymt tvær andstæðar hugmynd- ir í kollinum á sama tíma. Það er ósanngjarnt, enda mjög auðvelt fyrir vogina. Gáfur þínar vekja hrifningu í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er yndisleg ráðgáta í augum einhvers sem elskar hann. Ekki vera hissa ef einhver reynir á þessu augnabliki að ráða í brosið sem leikur um varir þínar á meðan þú sefur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Haft er á orði að kossar út í loftið séu sóun, en það er ekki rétt því þeir lenda alltaf einhvers staðar. Bogmaðurinn eyðir deginum í að feykja vangaveltum sínum, athygli og ást út í vindinn. Hún lendir á réttum stað á réttum tíma. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Spennan magnast í vinnunni. Breyt- ingar eru yfirvofandi. Fyrst engar lík- ur eru á því að óreiða og brjálæði fari minnkandi í kringum þig er best að reiða sig á skipulag sem rúmar bæði reglu og ringulreið. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Áhyggjur sem áður voru stórbrotnar virðast alls ekkert svo yfirdrifnar akk- úrat núna. Það er merki um að þú kunnir að taka lífinu með sömu léttúð og barnið. Þess vegna gerir þú það vel. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Rótin að vanda dagsins í dag felst í eðlislægri skoðun sem þarf ekki endi- lega að henta þér. Ekki spá í hvort hún sé rétt eða ekki – ef hún bætir líf þitt skaltu halda þínu striki, ef ekki losaðu þig þá við hana. Stjörnuspá Holiday Mathis Tunglið er í ljóni og lætur eins og fyrirgangssamur skipuleggjandi sem hvetur alla til þess að standa upp og dansa. Sól og Júpíter eru í mótstöðu sem getur af sér yfirdrifnar hugmyndir um hvernig við eigum að lifa betur með hlutum sem við njótum en þurfum ekki beinlínis á að halda. Er það rangt? Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 eira, 4 hælbein, 7 ákæru, 8 gaul, 9 lík, 11 stillt, 13 vanþóknun, 14 frek, 15 tiginn valds- maður, 17 að ótöldum, 20 guði, 22 hryggur, 23 kvendýrið, 24 und- irnar, 25 hreinar. Lóðrétt | 1 óskar ákaft, 2 rödd, 3 eyðimörk, 4 heit- ur, 5 ungi lundinn, 6 lík- amshlutinn, 10 veldur ölvun, 12 blekking, 13 skelfing, 15 einn postul- anna, 16 klettasnös, 18 svardagi, 19 mannsnafn, 20 sóminn, 21 reitt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 pennalata, 8 messu, 9 tigna, 10 mær, 11 tjara, 13 ausan, 15 atlas, 18 ógild, 21 tól, 22 kafla, 23 asnar, 24 gallharða. Lóðrétt: 2 elska, 3 nauma, 4 letra, 5 tagls, 6 smit, 7 raun, 12 róa, 14 ugg, 15 aska, 16 lyfta, 17 stagl, 18 ólata, 19 iðnað, 20 durt. Tónlist Café Rosenberg | Í tilefni af útgáfu geisla- disksins „Leiðin er löng“, mun Halli Reynis halda útgáfutónleika á föstudags- og laugardagskvöld. Grensáskirkja | Lillukórinn í Húnaþingi vestra heldur tónleika 6. maí kl. 15. Kór- stjóri er Ingibjörg Pálsdóttir undirleikari og stjórnandi er Guðjón Pálsson. Efnisskráin er fjölbreytt, bæði innlend og erlend lög. Kórinn hefur gefið út tvo geisladiska: Ég hylli þig Húnaþing og Sendu mér sólskin. Hafnarfjarðarkirkja | Vortónleikar kórs Hafnarfjarðarkirkju með kór Lindakirkju, sunnudaginn 7. maí kl. 17. Flutt verður messa e. Gounod, verk e. Mozart o.fl. Ein- söngvarar: Gréta Jónsdóttir, Hrönn Haf- liðadóttir, Jóhannes A. Jónsson og Svava K. Ingólfsdóttir. Píanó: Antonia Hevesi. Komið og njótið. Frír aðgangur. Íslenska óperan | Burtfararprófstónleikar Guðbjargar Sandholt messósópran verða kl. 20. Guðbjörg er að ljúka námi sínu við Tónlistarskólann í Reykjavík. Á efnis- skránni eru ýmis verk eftir t.d. Händel, Schubert og M. de Falla. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Loftkastalinn | Neyðarhjálp úr norðri stendur fyrir fjölskylduskemmtun í Loft- kastalanum laugardaginn 6. maí kl. 14. Fram koma yfir 100 tónlistarmenn og skemmtikraftar. Ágóði rennur til fórnar- lamba flóða í Tékklandi. Miðaverð 1.500 kr. og miðasala hefst í Loftkastalanum kl. 12 á hádegi laugardaginn 6. maí. Salurinn, Kópavogi | Tónleikar kennara Tónlistarskóla Kópavogs laugardaginn 6. maí kl. 13. Frönsk 20. aldar píanótónlist fyr- ir tvo. Nína Margrét Grímsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir leika píanótónlist fyrir tvo flygla eftir Fauré, Debussy og Milhaud. Stúdentakjallarinn | Föstudagsdjamm Jazzakademíunnar, djassklúbbs HÍ, kl. 16– 18. Aðgangur ókeypis. Egill er áberandi í ís- lensku djasslífi en á háskólasvæðinu er hann þekktari sem prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði. Auk Egils leika Stefán Stefánsson, Ari Bragi Kárason, Högni Egilsson og Birgir Baldursson. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Til 3. júní. Akranes | Kjartan Guðjónsson sýnir olíu- verk í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi til 7. maí. Anima gallerí | Björg Örvar barnasaga/ fiskisaga – málverk. Til 21. maí. Aurum | Sunna Dögg Ásgeirsdóttir sýnir grafíkverkin Pá - lína sem eru prentuð á striga til 15. maí. Bókasafn Garðabæjar | 13 myndlistar- nemar úr Garðabæ eru með málverkasýn- ingu í húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Café Karólína | Þorvaldur Þorsteinsson – Íslandsmyndir. Til 5. maí. Classic Rock | Myndlistasýningin „Slettur“ á veggjum staðarins. Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Dvergur | „MUCUS“ Magnús Árna- son myndlistarmaður flytur gjörning 6., 13. og 17. maí kl. 20–20.30. Gjörningurinn stendur aðeins yfir í 20 mínútur. Gallerí Fold | Tryggvi Ólafsson sýnir mál- verk til 14. maí. Gallerí Húnoghún | Þorvaldur Óttar Guð- laugsson til 5. maí. Gallerí Sævars Karls | Graeme Finn sýnir 300 teikningar sem mynda innsetningu í galleríinu. Gallerí Úlfur | Torfi Harðarson er með sýn- ingu á hestamálverkum til 7. maí. Gallerí Boreas frá New York sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sögur“ il 31. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Kaffi Sólon | Unnur Ýrr sýnir málverk á striga. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Ketilhúsið Listagili | Sýningu Soffíu Sæ- mundsdóttur framlengd til 7. maí. Listaháskóli Íslands Laugarnesi | 1. og 2. árs nemendur LHÍ sýna afrakstur nám- skeiðsins Textíll og samtíminn undir leið- sögn Guðrúnar Gunnarsdóttur í Kubbnum, sýningarsal Listaháskólans í Laugarnesi til 5. maí. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmundar- safns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu konsept- listamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafnarhússins. Til 5. júní. Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs | Humberto Velez, listamaður frá Panama kemur með suður-ameríska strauma. Hann ætlar að heimsækja skóla á Fljótsdalshér- aði auk þess sem hann verður með vinnu- stofu í Kompunni til 5. maí. Laug. 6. maí verður farið í skrúðgöngu frá Kompunni kl. 13. Allir velkomnir. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos/  Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða MINNUM á hina árlegu messu Fáskrúðsfirðinga- félagsins í Breiðholtskirkju sunnudaginn 6. maí kl. 14. Fáskrúðsfirðingar taka virkan þátt í athöfninni. Þór- ólfur Þorsteinsson spilar á harmonikkuna og dætur hans, Marína og Helena, syngja. Örvar Ingi Jóhann- esson leikur á píanó og spilar einnig undir söng hjá Eydísi Sunadóttur. Hafdís Jónsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir lesa úr Ritningunni. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Kaffisamsæti í Safnaðarheimilinu eftir messuna. Hvetjum Fáskrúðsfirðinga til að fjölmenna á skemmtilega sam- verustund. Fáskrúðsfirðingafélagið. Fáskrúðsfirðingamessa í Breiðholtskirkju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.