Morgunblaðið - 05.05.2006, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
„Au pair“ England. Ísl. lækna-
hjón óska eftir barngóðri stúlku
til að gæta 8 mán. drengs í 3-4
klst/dag í 6-12 mán. Upplýsingar
í síma 00441922746723 eða laps-
urg@blueyonder.co.uk
Dýrahald
Sama lága verðið.
Og að auki 30 - 50% afsláttur
af öllum gæludýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
Rottweiler. Gullfallegir hrein-
ræktaðir Rottweiler hvolpar til
sölu undan Cobru (ísl. meist.) og
Chico (undan þýsk meist). Ættbók
fylgir. Góð heimili skilyrði. Uppl.
í s. 856 2714.
Ótrúlega sæt hundabæli. Hand-
gerð hunda- og kattabæli fyrir
besta vininn. Nóra...bara gaman!
Lyngháls 4 - www.nora.is
Hundabúr og grindur
Allar stærðir, gott verð.
Dýrabær, Hlíðasmára 9, Kóp.,
sími 553 3062 og Smáralind,
sími 5543063.
Árleg sumarsýning HRFÍ 24.-25.
júní 2006
Sýningin fer fram í Reiðhöllinni
Víðidal. Hundar með ættbók frá
HRFÍ eða félögum viðurkenndum
af HRFÍ hafa þátttökurétt.
Skráning á www.hrfi.is eða í
síma 588 5255. Skráningarfrestur
rennur út 26. maí.
Húsgögn
Ilmandi rómantík frá sveitum
Frakklands. Húsgögn og heimil-
isvara ásamt úrvali af spennandi
sælkeravöru upprunnið úr sveit-
um Frakklands. Nóra... bara gam-
an! Lynghálsi 4, www.nora.is
Húsnæði í boði
Til leigu - Vesturbær 107. Ný-
standsett 2ja herb. íbúð til leigu.
Stórar svalir. Leiguverð 95 þús-
und, innifalinn hússjóður. Aðeins
reglusamir og skilvísir leigjendur
koma til greina. Upplýsingar í
síma 898 1188 eftir kl. 18.
Húsnæði í boði. Rúmgott ein-
staklingsherb. með hreinlætisað-
stöðu og litlu eldhúsi miðsvæðis
í borginni (105 Rvík). Langtíma-
leiga. Reglusemi algjört skilyrði.
Upplýsingar í síma 551 5158 til kl.
20.00.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast í Grafarvogi. Unga
konu með lítinn hund vantar íbúð
til leigu á svæði 112. Reyklaus,
reglusöm. Fyrirframgreiðsla ekki
vandamál. Uppl. í síma 421 4352
eða 867 3093 (Íris).
Atvinnuhúsnæði
Smáheildsala/leiguhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð jarðhæð við
Dugguvog. Fyrsta flokks skrif-
stofuaðstaða. Vörulager/vörumót-
tökudyr. Upplýsingar í síma
896 9629.
Sumarhús
Til sölu sumarbústaðalóð á
Mýrum. Uppl. í síma 823 5799.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Rotþrær
Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000
lítra.
Öll fráveiturör og tengistykki í
grunninn.
Sérboruð siturrör og tengistykki
í siturlögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211.
Borgarplast, Borgarnesi,
sími 437 1370.
Heimasíða:
www.borgarplast.is
Glæsilegt nýlegt sumarhús
á sunnanverðu Snæfellsnesi, að-
eins 110 km frá Reykjavík og 37
km frá Borgarnesi með 4 svefn-
herbergjum, stofu og borðstofu,
tveimur salernum og heitum potti
með nuddi til leigu á eftirfarandi
tímum:
Maí 12.-14. maí, verð 20.000.
Maí 25. frídagur 28. maí, verð
35.000.
Júní 15.-18., verð kr. 35.000.
Júní 29.-2. júlí, verð kr. 35.000.
Sept 8.-10., verð kr. 25.000.
Sept. 15.-17., verð kr. 25.000.
Upplagt fyrir tvær til þrjár fjöl-
skyldur. Svefnrými fyrir 12 manns
plús 2 unglingarúm og eitt ung-
barnarúm ásamt barnastól. Upp-
lýsingar í síma 553 2438 eða gsm
862 5446. Farið inn á internetið til
frekari upplýsinga: armot.uk.tt.
Glæsilegar sumarhúsalóðir!
Til sölu mjög fallegar lóðir í vel
skipulögðu landi Fjallalands við
Ytri-Rangá, aðeins 100 km frá
Reykjavík, á malbikuðum vegi.
Kjarrivaxið hraun. Fögur fjallasýn.
Veðursæld. Frábærar gönguleiðir
og útivistarsvæði. Mjög góð
greiðslukjör. Uppl. á fjallaland.is
og í s. 893 5046.
Námskeið
Heilsa
Skemmtileg byrjendanámskeið
í tennis fyrir fullorðna í sumar.
Sumarskráning hafin.
Verð frá 8.900 kr.
Upplýsingar í síma 564 4030.
Sporthúsið og TFK.
Námskeið í höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð á hest-
um verður haldið 1.-4. júní næst-
komandi í Reykjavík.
Nánari upplýsingar að finna á
www.upledger.is.
Skráning í síma 466 3090,
863 0610 og 863 0611.
HEKL
Námskeið í að læra að hekla
mánudaga 8.-29. maí.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík,
sími 551 7800 og 895 0780
hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is
Reykstopp árið 2006
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða. Notuð er m.a.
EFT (Emotional Freedom Techniq-
ues) og dáleiðsla
(Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Skemmtanir
Hljómsveitin 66 Ásláki Mos-
fellsbæ. Hljómsveitin 66 verður
á Ásláki Mosfellsbæ laugardags-
kvöldið 6. maí frá kl. 23.30-03.00.
Að sjálfsögðu verðum við með
Creedence Clearwater Revival
pakkann og einnig Gildrulög og
eitthvað rokk fyrir alla. Hljóm-
sveitina skipa Birgir Haraldsson
(söngur/kassagítar), Sigurður
Reynisson (trommur), Friðrik
Halldórsson (bassi/söngur),
Kristófer Máni Hraundal (gítar/
söngur).
Til sölu
Útsala á hágæða sturtuklef-
um og böðum með útvarpi,
síma og nuddi. Einnig glæsi-
legir vaskar, beint úr gámi. Frá-
bært verð. Upplýsingar í síma
864 1202 á kvöldin.
Pumpustólar borð og fl. frá hár-
snyrtistofu. Fæst fyrir lítið. Uppl.
í síma 553 6775 eða stolarint-
ernet.is.
Lopapeysur
Fallegar og ódýrar lopapeysur til
sölu. Heilar á 5.000, hnepptar á
5.500.
Upplýsingar í síma 553 8219.
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Ennþá á gamla genginu
Tékkneskt postulín. Matar-, kaffi-,
te- og mokkasett. Frábær gæði
og mjög gott verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4331.
Herraundirföt
Síðumúla 3, sími 553 7355
Verslun
Sælkera matarolíur. Komdu og
smakkaðu nýjar og spennandi
matarolíur afgreiddar beint úr
glerkrúsum. Nóra... bara gaman!
Lynghálsi 4 - www.nora.is
Kaffi og te í lausu. Komdu og
fáðu að smakka spennandi kaffi-
og tetegundir. Nóra... bara gam-
an! Lynghálsi 4. www.nora.is
Ýmislegt
Sígildar herra mokkasíur úr
leðri og með slitsóla
Litir: Svartur og bordo.
Stærðir: 40-48. Verð 7.300.
Léttar og þægilegar herra
mokkasíur úr leðri og með
gúmmísóla. Litur: Ljósbrúnn.
Stærðir: 41-46. Verð6.350.
Liprir og laglegir herrasandalar
m. lokaðri tá. Litur: Ljósbrúnn.
Stærðir: 41-46. Verð 3. 985.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Mjög fallegur og sætur í BC
skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl kr.
995,-
Saumlaus og samt með blúndu
í BC skálum á kr. 1.995,- buxur
í stíl kr. 995,-“
Íþróttahaldarinn, rosalega góður
í BCD skálum á kr. 1.995,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bílar
Eyðslugrannur dísill! Bens 200D
árg. '86, ek. 513 þ., beinsk. ágætis
bíll. Verð 150 þ. stgr. Sími 897
0370.
Toyota Yaris Terra. Skrd. 5/2003,
5 gíra, ek. 98 þ. km, 5 dyra, cd,
fjarstýrðar samlæsingar. 100%
lánamöguleikar. Skipti möguleg.
Uppl. 580 8900/896 0748/699 5801.
www.bilalind.is
Toyota Land Cruiser 120 GX
árg. 5/2004 til sölu. Dísel, comm-
on-rail, sjálfskiptur, dökkblár, ek.
37 þús, dráttarkrókur, samlit
húddhlíf. Engin skipti.
Uppl. í síma 893 5179.
Subaru Legacy. Subaru Legacy
station árg. 96, vínrauður, ekinn
151 þús. km. Beinskiptur, með
dráttarkúlu og skoðaður 2006.
Verð 450.000 kr. Upplýsingar í
síma 840 8863 eftir kl. 16:00.
Nýr Mercedes Benz Sprinter
grindarbíll. 616 CDI, sjálfskiptur,
156 hö, langur, hlaðinn aukahl.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Nýir og nýlegir bílar
langt undir markaðsverði
Leitin að nýjum bíl hefst á
www.islandus.com. Veitum öfluga
þjónustu, íslenska ábyrgð og út-
vegum bílalán. Ef draumabíllinn
þinn er ekki til á vefnum okkar í
dag, finnum við hann fljótt með
alþjóðlegri bílaleit og veljum besta
bílinn úr meira en þremur milljón
bíla til sölu, bæði nýjum og nýleg-
um. Gerðu kjarakaup í Bílabúð
eða reyfarakaup á Bílauppboði Is-
landus.com. Sími þjónustuvers
552 2000 og netspjall við sölu-
menn er á www.islandus.com
Jeppar
Suzuki Sidekic 1600 '96, ek. 65
þ. á vél, sk. '07. Nýl. dekk, upph.,
ný tímar., ek. 176 þ. Kr. 250 þ.
stgr. Sparneytinn, s. 690 7242.
Hjólbarðar
Álfelgur óskast. Óska eftir 15"
álfelgum, 5 gata undir Opel, helst
með sumardekkjum. S. 893 7024
eða titus@simnet.is
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Mótorhjól
Yamaha 650. Til sölu Yamaha
XVS 650A árg. 2002, hjólið lítur
út sem nýtt. Upplýsingar í síma
897 5401.
Hjálmar og mótorhjólafatnaður.
Hjá okkur færðu Caberg hjálma
og Orrange mótorhjólafatnað á
ótrúlega góðu verði. Komdu og
skoðaðu. Staupasteinn ehf., Hóls-
hrauni 5, Hafnarfirði.
www.staupasteinn.is