Morgunblaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2006 9 FRÉTTIR Lagersala vegna væntanlegs flutnings Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Vorum að taka upp mikið úrval af nýjum vörum t.d. Sanilet-sandala - Margir litir • Flott dömustígvél, skór og sandalar Frábærir sumarskór á börnin • Herraskór í úrvali ATH! 50-80% afsláttur Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 12-17 Skómarkaðurinn Skúlagötu 61 (Stálhúsgögn) sími 693 0996 SKÓMARKAÐUR Valhöll | Háaleitisbraut 1, 3. hæð | 105 Reykjavík | Símar 515 1735 og 898 1720 | Fax 515 1739 | oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 27. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum um allt land. Í Reykjavík er kosið í anddyri Laugardalshallarinnar alla daga kl. 10 - 22. Munið að hafa skilríki meðferðis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk, látið vita um stuðnings- menn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Ný Sending str. 36-56 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Str. 38-56 Sumarvörur í úrvali H Æ Ð A S M Á R A 4 • S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 FR ÁBÆR BUXNASNIÐ Kvartbuxur hör-bómull • Gallabuxur 4 síddir Laugavegur 63 • S: 551 4422 Til sölu landsþekkt gleraugnaverslun Um er að ræða mjög þekkta og virta gleraugnaverslun á höfuðborgarsvæðinu. Upplagt tækifæri fyrir sjóntækja- fræðing eða augnlækni. Verslunin er í eigin húsnæði sem einnig er til sölu. Þekkt fyrir góða þjónustu og gott verð. Vinsamlega hafið samband við Reyni í síma 896 1810. Skráin á netinu: www.fyrirtaeki.is Elsta fyrirtækjasala á landinu Lögg. fasteignasali: Bergur Guðnason hdl. Elsta fyrirtækjasalan á landinu. KJARTAN Ólafsson tónskáld hefur tekið við formennsku í STEF, sam- bands tónskálda og eigenda flutn- ingsréttar. Magnús Kjartansson, fráfarandi formaður, hefur verið þar formaður og varaformaður sl. fjór- tán ár. Magnús segir að árstekjur sambandsins hafi á því tímabili auk- ist úr um 80 milljónum kr. í 330 millj- ónir kr. Formenn í aðildarfélögum Stefs, þ.e. Tónskáldafélagi Íslands (TÍ) og Félagi tónskálda og textahöfunda (FTT) hafa skipst á að gegna for- mennsku í Stefi. Kjartan er formað- ur TÍ en Magnús hefur verið formað- ur FTT undanfarin ár. Hann lætur þar einnig af formennsku, en Jakob Frímann Magnússon var kjörinn formaður á aðalfundi félagsins í síð- ustu viku. Jakob bauð sig fram gegn Magnúsi. Kjartan Ólafsson formaður Stefs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.