Morgunblaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 43
í Öskju HÍ. Karl Eiríksson var frum- kvöðull í áburðarflugi og hefur stundað skógrækt í Stíflisdal í 40 ár. Karl og son- ur hans Skúli munu segja frá rækt- unarstarfinu. Aðgangur er ókeypis. Nán- ari uppl. á skog.is. Kennaraháskóli Íslands | Útskriftar- nemar á þroskaþjálfabraut kynna loka- verkefni í Bratta og Skriðu, 11. og 12. maí kl. 9–15.30. Efni ráðstefnunnar höfðar jafnt til fagfólks og annars starfsfólks og notenda þjónustunnar og aðstand- enda þeirra. Aðgangur ókeypis. Hægt er að nálgast dagskrá ráðstefnunnar á www.khi.is. Landakot | Síðasti fræðslufundur vetr- arins á vegum Rannsóknastofu í öldr- unarfræðum RHLÖ verður haldinn 11. maí kl. 15 í kennslusalnum á 6. hæð á Landakoti. Sjúkraþjálfararnir Hulda Jeppesen og Ingibjörg Loftsdóttir fjalla um sjúkraþjálfun í heimahúsum. Sent verður með fjarfundabúnaði. Oddi – Félagsvísindahús HÍ | Á vegum Vináttufélags Íslands og Kanada mun Garðar Baldvinsson rithöfundur fjalla um bók sína Íslandslag, 10. maí kl. 20, í Odda, stofu 106. Bókin er safn smá- sagna, ljóða og sögukafla úr bók- menntum eftir Vestur-Íslendinga. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við B&L, 9. maí kl. 9.30–14.30. Ferðaklúbbur eldri borgara | Dagsferð um Reykjanes 24. maí. Verð 3.800 kr., innifalið kaffi og veitingar. Uppl. gefur Hannes Hákonarson í síma 892 3011. Húnvetningafélagið í Reykjavík | Aðal- fundur félagsins verður í Húnabúð Skeif- unni 11, 3. hæð (lyfta) kl. 19.30. Frístundir og námskeið Magadanshúsið | Magadanshúsið, Ár- múla 18, verður með áframhaldandi starfsemi í allt sumar. Ný byrjenda- námskeið í magadansi og súluleikfimi, verða í hverjum mánuði. Kennarar eru Josy Zareen, Jóhanna Jónas, Kristína Berman, Rosanna Ragimova og Heiða Jónsdóttir. Danssýning verður 27. maí. Nánri uppl. www.magadans.is MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2006 43 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, vefnaður, línudans, boccia, fótaað- gerð. Félag eldri borgara, Kópavogi, ferða- nefnd | Nesjavallavirkjun skoðuð ásamt sýningu O.R. um Hellisheið- arvirkjun. Írafossvirkjun skoðuð. Kaffi- hlaðborð á Hótel Örk. Skoðaðar fram- kvæmdir við Hellisheiðarvirkjun. Leiðsögn: Pálína Jónsdóttir. Skráning hafin í félagsmiðstöðvunum. Brottför 18. maí frá Gjábakka kl. 13.30 og Gull- smára kl. 13.45. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Félagsvist kl. 20. Miðvikudagur: Göngu-Hrólfar ganga frá Stangarhyl kl. 10. Skoðunarferð að Gljúfrasteini 10. maí farið verður með rútu frá Stangarhyl 4. uppl. og skráning í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.50. Gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Handavinna kl. 10. Rólegar æfingar kl. 10.50. Alkort kl. 13.30. Ganga kl. 14. Anna Elísabet Ólafs- dóttir forstjóri Lýðheilsustöðvar, ræsir gönguna í tilefni Kópavogsdaga. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Línudans kl. 13 í Kirkjuhvoli. Vatns- leikfimi kl. 9.45 og karlaleikfimi kl. 13.15 í Mýri. Lokað í Garðabergi en í safnaðarheimilinu er opið hús á veg- um kirkjunnar kl. 13. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband. Kl. 13 frjáls spilamennska. Kaffiveitingar kl. 15. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 handavinna, glerskurður, kaffi, spjall, dagblöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leik- fimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Brids kl. 13. Gler- skurður kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur kl. 9–13 hjá Sigrúnu. Boccia kl. 9.30– 10.30. Jóga kl. 11–13. Helgistund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jóhanns- sonar. Námskeið í myndlist hjá Ágústu kl. 13.30-16.30. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Sími 535 2720. Korpúlfar Grafarvogi | Bingó á Korp- úlfsstöðum á morgun, miðvikudag, kl. 13.30. Lífeyrisþegadeild Landssambands lögreglumanna | Síðasti fundur vetr- arins verður 10. maí kl. 10 í Braut- arholti 30. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9–12 myndlist, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 10 boccia, kl. 13–16.30 postulíns- málning, opin hárgreiðslustofa, sími 588 1288. Norðurbrún 1, | Handavinnusýning verður 14. og 15. maí kl. 14–17, báða dagana. Á sýningunni verða munir sem hafa verið unnir af gestum fé- lagsmiðstöðvarinnar sl. vetur. Kaffi- veitingar. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handa- vinna. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 11.45– 12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 postu- línsmálun. Kl. 13–16 bútasaumur. Kl. 13–16 frjáls spil. Kl. 14.30–15.45 kaffi- veitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30. Hárgreiðsla kl. 9. Morg- unstund og fótaaðgerðir kl. 9.30, handmennt almenn 9–16.30, fé- lagsvist kl. 14. Kirkjustarf Áskirkja | Opið hús frá kl. 10, kaffi og spjall. Hádegisbæn kl. 12, Þorgils Hlyn- ur Þorbergsson guðfræðingur sér um bænastundina. Vorbrids og -vist kl. 13.30–16, Halla Bergþórsdóttir sér um tilsögn í brids. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Digraneskirkja | Leikfimi I.A.K. kl. 11.10. Léttur málsverður kl. 12. Helgi- stund og samvera í umsjá sr. Magn- úsar Björns Björnssonar, kaffi. www.digraneskirkja.is Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hægt er að kaupa súpu og brauð á 500 kr. eftir stundina. Opið hús eldri borgara kl. 13–16, spil og pjall. Lilja P. Ásgeirsdóttir höfuðbeina- og spjald- hryggsjafnari og græðari. Kaffi og meðlæti. Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli Vídalínskirkju kl. 13–16. Pútt, spilað lomber, vist og bridge. Kaffi og með- læti kl. 14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja, upplýs- ingar í síma 895 0169. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara, kl. 13.30–16. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveit- ingar. Hjallakirkja | Bæna- og kyrrðarstund er í Hjallakirkju kl. 18. Kristniboðssalurinn | Fjáröfl- unarsamkoma Kristniboðsflokks KFUK verður 10. maí kl. 20, í Kristni- boðssalnum Háaleitisbraut 58–60. Frank M. Halldórsson talar. Happ- drætti o.fl. Haraldur Ólafsson flytur kveðju. Kökusala. Laugarneskirkja | Kvöldsöngur kl. 20, Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Bjarni Karlsson flytur Guðsorð og bæn. Kl. 20.30 ganga 12 spora hópar til sinna verka en í gamla safn- aðarheimilinu býður sóknarpresturinn upp á Biblíulestur þar sem guðspjall komandi sunnudags er krufið. 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 O-O 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Rd7 10. Rd2 a5 11. bxa5 Hxa5 12. Rb3 Ha8 13. a4 b6 14. a5 Ba6 15. Bg5 f6 16. Bd2 f5 17. axb6 cxb6 18. Hxa6 Hxa6 19. c5 Ha8 20. cxd6 Rc8 21. Rb5 Dh4 22. Rc7 Ha7 23. exf5 Rxd6 24. Re6 Hc8 25. fxg6 hxg6 26. Bd3 Rf5 27. He1 Rf6 28. Bg5 Db4 29. Hxe5 Dd6 30. f4 Rd7 31. Bxf5 Rxe5 32. fxe5 Dxe5 33. Rxg7 gxf5 34. Rh5 Hf8 35. Bf4 De4 36. Dd2 Staðan kom upp í AM-flokki Fyrsta laugardagsmótsins sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. S-Afríkubúinn Deon Solomons (2262) hafði svart gegn Víetnamanum The Anh Duong (2325). 36... Ha2! snjall leikur sem snýr taflinu við. 37. Rg3 hrókurinn var friðhelgur vegna máts- ins upp í borð og ef drottningin hvíta hefði vikið sér undan hefði hvítur orðið mát á g2. 37... Hxd2 38. Rxe4 Hd1+! nú vinnur svartur mann og í framhald- inu voru hrókar svarts of sterkir fyrir tvo léttu menn hvíts og peð hans. 39. Kf2 fxe4 40. g3 Hxd5 41. Ke2 Hd3 42. Rd2 Hd4 43. h4 b5 44. Be3 Ha4 45. g4 b4 46. g5 Kg7 47. h5 Ha2 48. Bd4+ Kh7 49. Bc5 Hb8 50. Ke3 b3 51. Rxe4 He8 52. g6+ Kh6 53. Kf3 Hxe4 54. Bf8+ Kxh5 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.