Morgunblaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ BANDARÍSKI leikarinn Tom Hanks er sagður peninganna virði í Holly- wood en ekki Jim Carrey og er þar átt við að hagn- aðurinn af myndunum sem Hanks leikur í sé slíkur að það borgi sig að greiða honum himinhá laun. Hanks fær 25 millj- ónir Bandaríkjadala í laun fyrir að leika í kvikmynd, um 1.800 milljónir króna. Carrey fær ekki svo há laun enda hafa myndirnar sem hann hefur leikið í ekki gengið eins vel og myndir Hanks. Það er tímaritið Ent- ertainment Weekly sem kemst að þessari niðurstöðu. Hanks er nú 49 ára og hefur leikið í mörgum afar vinsælum kvikmyndum. Nýjustu myndarinnar er beðið með mikilli eftirvæntingu en það er kvikmynda- gerð metsölubókarinnar Da Vinci- lykillinn. Tímaritið telur í samantekt leikkonan Reese With- erspoon sem fær 15 millj- ónir dollara á mynd. Jim Carrey sló nýtt launamet árið 1996 þegar hann fékk rúmar 20 milljónir fyrir leik sinn í kvikmyndinni um kapalgaurinn, Cable Guy. Hann fær jafnhá laun og Hanks í dag en er ekki talinn þess virði. John Travolta er líka í þeim hópi leikara sem borgar sig ekki að eyða of miklu í ásamt Harrison Ford. Tom Cruise ákvað fyrir nýjustu mynd sína að taka sér prósentur af ágóða myndarinnar í stað launa, allt að 30%. Samanlagt mun Cruise hafa fengið um 2,5 milljarða dollara í laun fyrir kvikmyndaleik. Cruise tók einnig prósentur af Miss- ion Impossible II, græddi á henni 75 milljónir dollara, og svo 100 millj- ónir dollara fyrir War of the Worlds. sinni að aðsóknin að þeirri mynd muni staðfesta það að Hanks sé gulls ígildi. Af öðrum leikurum sem sagðir eru borga sig fyrir framleiðendur má nefna Will Smith, sem fær svip- uð laun og Hanks, Brad Pitt sem fær 20 milljónir dollara á mynd og Kvikmyndir | Tom Hanks er þyngdar sinnar virði í gulli og vel það 1.800 milljónir fyrir Da Vinci-lykilinn Það er greinilega ekki tekið út með sældinni að vera vinsæll Hollywood-leikari. TALSMAÐUR bresku hljóm- sveitarinnar Rolling Stones, stað- festi í gær að Keith Richards, gít- arleikari sveitarinnar, hefði gengist undir heilauppskurð í kjölfar þess að hann féll niður úr pálmatré á Kyrrahafseyjunni Fiji fyrir hálfum mánuði. Richards, sem er 62 ára, gekkst undir aðgerðina á sjúkrahúsi í Auckland á Nýja-Sjálandi í gær, en þangað var hann fluttur eftir slysið. Bora þurfti gat á höfuðkúp- una til að hleypa út blóði, sem safnaðist fyrir í heilanum. Tals- maður Richards sagði í dag við bresku fréttastofuna Press Assoc- iation, að aðgerðin hefði gengið eins og best væri á kosið. Talsmaðurinn sagði að Richards hefði verið undir eftirliti í Auckland eftir óhappið á Fiji og liðið ágætlega. En eftir að hann kvartaði undan höfuðverk í gær hafi læknar ákveðið að gera smávægilega aðgerð til að létta þrýstingi af heilanum. Talsmaðurinn sagði, að Richards væri vaknaður og hefði sest upp í rúminu og rætt við fjölskyldu sína. Hann þurfi hins vegar nokkurra vikna hvíld. Rolling Stones hefur verið á tónleikaferð um heiminn en þurft hefur að breyta dagssetningum á nokkrum tónleikum í Evrópu vegna þessa. Nú er gert ráð fyrir að Richards hitti félaga sína í Barcelona 27. maí. Fólk | Meiðsli Keiths Richards alvarlegri en áður var talið Gekkst undir heilauppskurð Keith Richards á tónleikum í Japan í lok mars á þessu ári. Reuters SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Það fyndnasta sem þú hefur nokkurn tímann sagað! MYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ TRYLLAST AF HLÁTRI Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum ÞETTA VIRTIST VERA FULLKOMIÐ BANKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins” eeee- SV, MBL eeee LIB, Topp5.is FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA. FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN MI:3 kl. 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA FIREWALL kl. 5:45 - 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 6 og 8.30 B.I. 16 ÁRA MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 8 - 10 B.I. 10 ÁRA MI : 3 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 6 - 8 - 10 B.I. 10 ÁRA eeee VJV, Topp5.is eeeH.J. mbl VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG www.reykjanesbaer.is . . .og aukin lífsgæði. Verið velkomin!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.