Morgunblaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2006 49
ÞAÐ kemur líklega fáum á óvart
að Mission: Impossible 3 var að-
sóknarmesta kvikmynd helgar-
innar. Tæplega 7.400 manns fóru á
þessa hasarmynd um ofurnjósn-
arann Ethan Hunt en það er að
sjálfsögðu bandaríski leikarinn
Tom Cruise sem leikur aðal-
hlutverkið. Aðsóknin, bæði hér og
í Bandaríkjunum, hlýtur að
styrkja stöðu Cruise sem legið
hefur undir mikilli gagnrýni und-
anfarið. Leikstjóri myndarinnar er
J.J. Abrams, sá sami og á heið-
urinn af hinum vinsælu spennu-
þáttum Lost og Alias. Reikna má
með því að myndin sitji í toppsæt-
inu um nokkra hríð enda um mik-
inn sumarsmell að ræða.
Mission: Impossible 3 feykti
Scary Movie 4 úr toppsætinu en
þrátt fyrir það sáu tæplega 2.400
manns myndina um helgina. Að-
eins fleiri sáu teiknimyndina
Hoodwinked en innkoman af
myndinni er aðeins minni vegna
barnasýninganna sem kosta aðeins
450 krónur.
Það er svo hin teiknimyndin, Ice
Age 2 sem situr í fjórða sæti en
aðsóknarfjöldi fer nú að nálgast 50
þúsund og ef myndin nær því
marki er hún fjórða teiknimyndin
frá upphafi sem gerir það.
Um 900 kvikmyndagestir fóru á
nýjustu mynd Spike Lee, Inside
Man en þessi mynd hefur fengið
fína dóma hjá flestum gagnrýn-
endum sem fagna endurkomu leik-
stjórans.
Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar í íslenskum bíóhúsum
Sá hlær best sem …
Stórleikarinn Tom Cruise fer með hlutverk ofurnjósnarans Ethans Hunts í þriðja skiptið í þessari spennumynd.
! "#!
#! $!
%&
&
&
&
'&
(&
)&
*&
+&
%,&
-,5- %% %%
!
"
!
! "! #
$
%
&
'
'
(
(
)
*
! +%
SPENNUMYNDIN Mission: Im-
possible 3 fór beint í efsta sætið á að-
sóknarlista bandarískra kvikmynda-
húsa um helgina. Það er Tom Cruise
sem fer með aðalhlutverkið í mynd-
inni, en hann er mættur aftur í hlut-
verki njósnarans Ethan Hunt sem
þarf að takast á við erfiðasta óvin sinn
hingað til, sem leikinn er af Philip
Seymour Hoffman. Með önnur helstu
hlutverk í myndinni fara Ving
Rhames, Keri Russell.
Beint í þriðja sætið stökk svo hroll-
vekjan An American Haunting. Mynd-
in fjallar um atburði sem áttu sér stað
í Tennessee í Bandaríkjunum snemma
á 19. öldinni, en þá var skráð tilvik þar
sem draugur varð manneskju að bana.
Með aðalhlutverkin í myndinni fara
Sissy Spacek og Donald Sutherland.
Í níunda sæti er svo fjölskyldu-
myndin Hoot sem fjallar um ungan
dreng sem flytur ásamt fjölskyldu
sinni frá Montana til Flórída þar sem
hann berst fyrir verndun sjaldgæfra
uglna.
Kvikmyndir | Mest sóttu myndirnar í Bandaríkjunum um síðastliðna helgi
Aðgerðin á toppnum
Hrollvekjan An American Haunting er í þriðja sæti bandaríska bíólistans.
TOPP TÍU
1. Mission: Impossible 3
2. RV
3. An American Haunting
4. Stick It
5. United 93
6. Ice Age: The Meltdown
7. Silent Hill
8. Scary Movie 4
9. Hoot
10. Akeelah and the Bee
SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI
FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS
AF MÖRGUM TALIN VERA
BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA.
FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN
eeee
VJV, Topp5.is
MI : 3 kl. 4 - 5:20 - 8 - 10:40 B.I. 14.
MI : 3 LÚXUS VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40
FAILURE TO LAUNCH kl. 4 - 6 - 8 - 10:10
FIREWALL kl. 6:30 - 8:30 - 10:40 B.I. 16.
SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.I. 10
V FOR VENDETTA kl. 8
WOLF CREEK kl. 10:40 B.I. 16.ÁRA.
LASSIE kl. 6
BAMBI 2 M/- ÍSL TAL kl. 4
MI : 3 kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.I. 14
INSIDE MAN kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.I. 16
SCARY MOVIE 4 kl. 6 - 8 - 10 B.I. 10
SÝND Í
STAFRÆNNI
ÚTGÁFU,
MYND OG HLJÓÐ
eeeH.J. mbl
“ÞAÐ ER VEL HÆGT AÐ MÆLA MEÐ
“M:I:III” SEM GÓÐRI AFÞREYINGU
OG SUMARSMELLI.”
MISSION IMPOSSIBLE
3 ER POTTÞÉTTUR
SUMARSMELLUR.
B.S. FRÉTTABLAÐIÐ
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
06.05.2006
4
5 9 3 2 0
1 5 1 2 5
13 20 21 32
3
03.05.2006
17 26 30 35 38 48
3312 24
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4507-4500-0035-1384
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.