Morgunblaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Gisting Gisting í Reykjavík Hús með öllum búnaði, heitur pottur, grill o.fl. Upplýsingarí s. 588 1874 og 691 1874. Sjá: www.toiceland.net Fæðubótarefni Herbalife - og þú grennist! 321 ShapeWorks kerfið frá Herbalife. Einfalt, fljótlegt og ár- angursríkt! Upplýsingar í síma 577 2777 eða á www.321.is. Nudd Sumarútsala á nuddbekkjum. Ferðanuddbekkur 35.000 kr. Nála- stungur Íslands ehf., Suðurlands- braut 34. Sími 520 0120. Snyrting Snyrtisetrið CELL RESTRUCTURE Yngjandi andlitsmeðferð. Betri en Botox!? SNYRTISETRIÐ, húðfegrunarstofa, sími 533 3100. Domus Medica. Húsnæði í boði Íbúð til leigu. Snyrtileg og rúmgóð kjallaraíbúð til leigu. Laus strax. Upplýsingar á netf- angi: cgtms@hotmail.com Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofuherbergi í 104 Rvík. Securitas-öryggiskerfi. tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Glæsilegar sumarhúsalóðir! Til sölu mjög fallegar lóðir í vel skipulögðu landi Fjallalands við Ytri-Rangá, aðeins 100 km frá Reykjavík, á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Fögur fjallasýn. Veðursæld. Frábærar gönguleiðir og útivistarsvæði. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. á fjallaland.is og í s. 893 5046. Námskeið Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 8.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. Námskeið í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð á hest- um verður haldið 1.-4. júní næst- komandi í Reykjavík. Nánari upplýsingar að finna á www.upledger.is. Skráning í síma 466 3090, 863 0610 og 863 0611. Til sölu Lopapeysur Fallegar og ódýrar lopapeysur til sölu. Heilar á 5.000, hnepptar á 5.500. Upplýsingar í síma 553 8219. Kristalsljósakrónur. Handslípað- ar. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Verslun Fallegir húsmunir í sumarbú- staðinn. Kíktu í heimsókn, fáðu þér kaffi eða tesopa og skoðaðu úrvalið. Nóra... bara gaman! Lynghálsi 4. www.nora.is Viðskipti Ertu þræll í ömurlegu skulda- fangelsi? Viltu skuldleysi og frelsi? Viltu öryggi og miklu betra líf? Viltu góða ráðgjöf og þjón- ustu? Skoðaðu þá www.Skuld- leysi.com og allt mun breytast til hins betra. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Tilboðsdagur Opið í dag þriðjudag 13-19. GreenHouse, Rauðagerði 26, sími 588 1259.Tilboð Herraskór úr vönduðu mjúku leðri. Litur: Svartur. Stærðir: 41-47. Verð aðeins 3.500. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Mjög fallegur og sætur í BC skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Saumlaus og samt með blúndu í BC skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,-“ Íþróttahaldarinn, rosalega góður í BCD skálum á kr. 1.995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Léttir og þægilegir dömu- sumarskór. Litir: Tvílitir brúnt og svart. Stærðir: 36-41. Verð 3.985. Léttir og þægilegir dömusand- alar. Litir: Hvítt, brúnt og svart. Stærðir: 36-41. Verð 3.585. Einstaklega mjúkir og þægilegir dömusumarskór. Litir: Beige og rautt. Stærðir: 36-42. Verð 3.985. Þægilegir inniskór á góðu verði. Litur: Blátt og vínrautt, Stærðir: 36-42. Verð 1.450. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Bílar Toyota Landcruiser 120 LX 3.0 Dísel, nýskr. 2/2006, ek. 9 þ. km, ssk., 8 manna, samlitur, álfelgur o.fl. Verð 4.450 m. Ath. skipti. Sími 847 4747. Subaru Forester '98, ek. 155.000 km, ssk., sumard., vetrard. á felg., dráttarbeisli, upphækkun, nýsk. Tilboðsverð 730.000. Uppl. í síma 438 1812 - 899 7512. Nýir og nýlegir bílar langt undir markaðsverði Leitin að nýjum bíl hefst á www.islandus.com. Veitum öfluga þjónustu, íslenska ábyrgð og út- vegum bílalán. Ef draumabíllinn þinn er ekki til á vefnum okkar í dag, finnum við hann fljótt með alþjóðlegri bílaleit og veljum besta bílinn úr meira en þremur milljón bíla til sölu, bæði nýjum og nýleg- um. Gerðu kjarakaup í Bílabúð eða reyfarakaup á Bílauppboði Is- landus.com. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall við sölu- menn er á www.islandus.com Kia Carnival Disel Turbo Interc- ooler 2,9 l, 7 manna! Skrd. 4/ 2001, sjálfsk., ABS, álf., fjarstýrð- ar samlæsingar, CD, leðursæti, glertopplúga, rafmagn í sætum, rafmagn í öllu. Ásett verð 1.050.000. Tilboð 690.000. Áhvíl- andi bílalán 670.000, 16.000 á mánuði. Kristófer 896 0748. Hyundai Accent. Blár Hyundai Accent '96, ek. 127 þ..km, ný sumar- & vetrardekk, góðar græj- ur og nýskoðaður. Verð 280 þ. Uppl. í síma 820 9099. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Tjaldvagnar Combi Camp Venecia 2005. Tjaldvagn í góðu ástandi. Verð 460 þús. Kostar nýr kr. 530 þús. Útborgun 30 þús. Samningur frá Lýsingu kr. 430 þús. Afborgun 11.500 á mán. Sími 690 2577. Hjólhýsi 29 feta hjólhýsi frá USA árgerð 2005. Húsinu fylgir mið- stöð, heitt og kalt vatn, ísskápur, frystir, klósett og sturta, eldavél og sjónvarp. Uppl. í s. 899 7012. 2005 Hobby Prestige hljólhýsi til sölu. Hjónarúm og kojur, eins og nýtt, stór rafgeymir. Verð 2.190 þús. S. 862 1425. Smáauglýsingar sími 569 1100 ÁRLEG ráðstefna þroskaþjálfa- brautar við Kennaraháskóla Ís- lands verður haldin dagana 11. og 12. maí og ber hún yfirskriftina Fagþekking og gæðastarf. Þar kynna útskriftarnemar lokaverk- efni til B.A.-gráðu sem þeir hafa unnið. Verkefnin að þessu sinni eru á sviði barna- og fjölskyldumála, skólamála, heilbrigðismála og öldr- unarþjónustu, réttinda og atvinnu- mála og fullorðinsfræðslu og bú- setuþjónustu. Ráðstefnan er haldin í Bratta og Skriðu, fyrirlestrasölum Kenn- araháskóla Íslands í Stakkahlíð og hefst kl. 9 með ávarpi Vilborgar Jóhannsdóttur, lektors og for- stöðumanns þroskaþjálfabrautar. Efni ráðstefnunnar höfðar jafnt til fagfólks og annars starfsfólks og notenda þjónustunnar og að- standenda þeirra. Aðgangur er öll- um opinn og ókeypis og hægt er að sækja einstaka fyrirlestra. Hægt er að nálgast dagskrá ráð- stefnunnar á www.khi.is. Ráðstefna útskriftarnema á þroskaþjálfabraut Alnöfnum ruglað saman STEFÁNI Guðmundssyni, fyrrver- andi alþingismanni á Sauðárkróki, var ætlað fullmikið hlutverk á dæg- urlagasamkeppni á Sæluviku á Sauðárkróki, í frásögn sem birtist á bls. 2 sl. sunnudag. Stefán kom þar fram sem fulltrúi stjórnar Kaup- félags Skagfirðinga og afhenti verð- launin. Það var hins vegar alnafni hans, Stefán Guðmundsson, fyrrver- andi útsölustjóri ÁTVR á Sauð- árkróki, sem samdi texta við eitt af lögunum í keppninni. Beðist er velvirðingar á þessum ruglingi. LEIÐRÉTT FRÉTTIR VÍSINDAMAÐURINN dr. Rattan Lal, heldur fyrirlestur í boði forseta Íslands um samspil landkosta og loftslagsbreytinga á morgun, miðviku- dag. Það er annar fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Nýir straumar sem forseti stofnaði til fyrr á þessu ári. Fyrirlesturinn verður haldinn kl. 16, í fundarsal íslenskrar erfðagrein- ingar Sturlugötu 8 og er aðgangur öllum opinn. Fyrirlesturinn nefnist „Landheilsa jarðar – glíman við loftslagsbreytingar“. Þar mun Rattan Lal fjalla um breytingar á loftslagi jarðar af mannavöldum, síhrakandi land- heilsu jarðar vegna hnignunar vistkerfa og eyðingar jarðvegs og vaxandi erfiðleika við að tryggja mannkyni nægan mat, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesturinn er haldinn í samvinnu við Landgræðslu ríkisins og Land- búnaðarháskóla Íslands. Samspil landkosta og loftslagsbreytinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.