Morgunblaðið - 30.08.2006, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006 37
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Barngóð og kattþrifin. Okkur
langar að ráða barngóðan ein-
stakling til að gæta bús og barna
frá kl. 14-17 daglega í Hafnarfirði.
Börnin eru 7 og 9 ára. Uppl. síma
567 1204 og 858 8350.
Dýrahald
Sama lága verðið.
Og að auki 30 - 50% afsláttur
af öllum gæludýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
Heilsa
Cypex lyftingatæki til sölu. Cyp-
ex advanced shoulder og Cypex
advanced chest press. Þessi tæki
eru þrumu góð og líta mjög vel
út. Uppl. í síma 865 3202.
Nudd
Klassískt nudd. Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
félagi í FÍHN,
s. 586 2073, 692 0644,
Sumarhús
Rotþrær
Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000
lítra.
Öll fráveiturör og tengistykki í
grunninn.
Sérboruð siturrör og tengistykki
í siturlögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211.
Borgarplast, Borgarnesi,
sími 437 1370.
Heimasíða:
www.borgarplast.is
Námskeið
Upledger höfuðb. og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðf. verður haldið
2. sept. næstkomandi á Akureyri.
Upplýsingar í síma 466 3090 eða
á www.upledger.is
30 rúmlesta skipstjórnarnám.
Fjarnám við Framhaldsskólann í
Austur-Skaftafellssýslu. Skráning
á vefnum www.fas.is. Sími 470
8070. Umsóknarfrestur til
7.september.
Til sölu
Tilboð - Íslenski fáninn
Eigum til nokkra íslenska fána,
fullvaxna, stærð 100x150 sm.
Verð kr. 3.950.
Krambúð,
Skólavörðustíg 42.
Opnum snemma, lokum seint.
Þurrkari o.fl. til sölu. Lítið notað-
ur og vel með farinn BLOMBERG
þurrkari, fæst á litlar 25.000 kr.
Á sama stað fæst einnig ísskápur
og vel með farnar kommóður á
lítið. Hafið samband í síma
864 4767 eftir kl. 15.00.
Hinir einu sönnu Arcopedico
þægindaskór, varist eftirlíkingar.
Ásta skósali, Súðarvogi 7.
S. 553 6060.
Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. kl. 13-18.
Harðfiskvalsari
Til sölu lítið notaður harðfiskvals-
ari. Verð kr. 110.000, uppl. í
símum 462 3793 og 661 5315.
Þjónusta
Nýr matreiðsluvefur fyrir þig!
Deildu uppskriftum þínum með
fjölskyldu og vinum. Stofnaðu þitt
eigið uppskriftasafn á www.mats-
eld.is. Það kostar ekkert! Vertu
velkomin/n. Matseld.is.
Ýmislegt
Voða krúttlegur í AB skálum á
kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Sexí og flottur í BC skálum á kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Mjög fallegur og fer vel í BCD
skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl
kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Vandaðir herraskór úr leðri,
reimaðir og óreimaðir.
Stærðir: 41-46.
Verð 6.350.
Mjög þægilegir og vandaðir
herraskór úr leðri með högg-
deyfi í hæl.
Stærðir: 40-47.
Litir: Svart og cognac.
Verð 6.885.
Mjúkir og þægilegir herra inni-
skór.
Stærðir: 41-46
Verð 5.450.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Tískuverslunin Smart
Skór
30% afsláttur.
Ármúla 15,
Grímsbæ, Bústaðarvegi.
STOLINN JEPPI! Þessum Patr-
óljeppa árgerð 1993 var STOLIÐ
frá Norðlingaholti 28. ágúst sl.
Hann er með spil í framstuðara,
kastara og þokuljós að framan,
stiga á afturhlera. Orginal topp-
grind, litað gler og merktur í hlið-
argluggum að aftan „Loftræsti-
þjónustan“.
Ef þú sérð þennan bíl hringdu í
síma 444 1000.
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Plexigler fyrir fiskverkendur,
skiltagerðir, fyrirtæki og
einstaklinga.
Sérsmíði og efnissala.
Silikon fylltur bh, sérstaklega
léttur og flottur í A,AA,B,C,D
skálum á kr. 4.200.
Mjög flottur fyrir brjóstgóðar
í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr.
4.990.
Þessi er alveg sérstaklega
glæsilegur, léttfylltur fyrir
stóru brjóstin í D,DD,E,F skál-
um á kr. 5.390.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bílar
Toyota Avensis New S/D Exe-
cutive. Gullmoli! Ekinn 12 þús.,
skráður 07/05, sjálfskiptur,
2000cc, reyklaus, sóllúga og með
öllum fáanlegum aukahlutum í
Avensis. Verð 2,7 millj. Upplýs-
ingar Haffi, s. 821 9795.
Nýir Jeep Liberty dísel. Nú er
hver síðastur að tryggja sér nýjan
Jeep Liberty Diesel á frábæru til-
boðsverði ágústmánaðar. Verð
frá aðeins 3.390 þús.
www.automax.is
FRÁBÆR JEPPATILBOÐ!
Nýir 2006 bílar allt að 30% undir
listaverði. Honda Pilot er nýr lúx-
usjeppi rakar inn verðlaunum fyr-
ir sparneytni og búnað og gefur
Landcruiser VX diesel harða
samkeppni. Einnig frábær afslátt-
artilboð frá öðrum framleiðend-
um. Íslensk Ábyrgð. Bílalán. Sími
552 2000 og netspjall á
www.islandus.com
Jeppar
Jeep Grand Cherokee LTD 5.7
Hemi, 2005. Gullfallegur bíll hlað-
inn aukabúnaði, DVD, spólvörn,
bakkskynjari, topplúga, ljóst leður
í sætum, viður í mælaborði, ekin
29 þ. km. Ath. skipti. Litla bílasal-
an, sími 587 7777.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '05
892 4449/557 2940.
Óska eftir að kaupa 370 til 700²
iðnaðarhúsnæði á stór-Reykjavík-
ursvæðinu. Upplýsingar í síma
848 0938. hjaltalin@snerpa.is
Húsnæði óskast
Smáauglýsingar • augl@mbl.is
STJÓRN Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins hefur sent
nýrri forystu Framsóknarflokksins áskorun:
„Í haust mun Alþingi fjalla um stjórnarfrumvarp til
breytinga á gildandi útvarpslögum, þar sem m.a. er
lagt til að Ríkisútvarpið verði gert að hlutafélagi.
Minnsta vísbending í þá átt er að mati Hollvinasamtaka
Ríkisútvarpsins beinlínis hættuleg fyrir íslenska menn-
ingu, fyrir öryggi landsmanna og ekki síst fyrir fjöl-
miðla landsins með tilliti til ríkjandi samþjöppunar í
þeim geira. […]
Fyrr í sumar rituðu þrír fyrrum menntamálaráð-
herrar, þar af einn fv. ráðherra Framsóknar, opið bréf
til alþingismanna þar sem sagði m.a.: „… við teljum að
best fari á því að Ríkisútvarpið haldi stöðu sinni sem
sjálfstæð þjóðareign og mælum gegn því að breyta
rekstrarformi þess í hlutafélag […].“ (Mbl. 1. júní 2006,
Ingvar Gíslason, Ragnar Arnalds og Sverrir Her-
mannsson.)
Menningar- og menntastofnanir þjóðarinnar, […]
eru sameign þjóðarinnar. Smáþjóðir þurfa öðrum
fremur að leggja rækt við menningu sína. Stjórn Holl-
vinasamtaka Ríkisútvarpsins skorar á nýja forystu
Framsóknarflokksins að standa vörð um Ríkisútvarpið
sem menningarstofnun og almannaútvarp í eigu allra
landsmanna og leggjast gegn því að Ríkisútvarpinu
verði breytt í hlutafélag.“
Hollvinasamtök RÚV skora á Framsóknarflokkinn
FORMAÐUR þingflokks Vinstri-
hreyfingarinnar – græns framboðs
sendi í gær iðnaðarráðherra bréf
þar sem farið er fram á að fá í
hendur afrit af bréfi eða grein-
argerð orkumálastjóra til iðn-
aðarráðherra í kjölfar skýrslu
Gríms Björnssonar árið 2002, segir
í fréttatilkynningu frá VG.
Þar er vitnað í pistil á heimasíðu
Valgerðar Sverrisdóttur, fyrrver-
andi iðnaðarráðherra, sem m.a.
fjallar um álitsgerð Gríms Björns-
sonar. Þar segir m.a.: „Þann 14.
febrúar árið 2002 sendir Grímur
Björnsson … orkumálastjóra at-
hugasemdir varðandi hönn-
unarforsendur Kárahnjúkavirkj-
unar … Er skemmst frá því að
segja að orkumálastjóri hélt strax
fund um málið með nokkrum lyk-
ilstarfsmönnum stofnunarinnar.
Fjórum dögum síðar, eða þann 18.
febrúar, kom orkumálastjóri at-
hugasemdunum á framfæri við
Landsvirkjun og skýrði iðn-
aðarráðuneytinu frá málinu.“
Fréttatilkynning
frá þingflokki VG
Vilja fá afrit af bréfi
orkumálastjóra
FRÉTTIR
ÖLL börn á aldrinum 10–18 ára sem greinast með
krabbamein á næstu tveimur árum fá fartölvu að gjöf
frá EJS. Þetta kemur fram í samstarfssamningi EJS og
Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, sem skrifað
var undir í gær.
Fartölvurnar eiga að hjálpa börnum sem greinast
með krabbamein að halda sambandi við skólann sinn,
kennara, vini og félaga, enda fylgir því oft mikil og
ströng sjúkdómslega og fjarvistir frá skóla að berjast
við krabbamein.
Samningurinn var undirritaður á leikstofu Barnaspít-
ala Hringsins í gær og þá fengu fjögur börn sem standa í
baráttu við krabbamein DELL-fartölvur afhentar.
Krabbameinssjúk
börn fá fartölvur
Styrkur Jón Viggó Gunnarsson, forstjóri EJS, og Óskar
Örn Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Styrktarfélags
krabbameinssjúkra barna, handsöluðu samkomulagið.
STJÓRN Stúdentaráðs Háskóla
Íslands hefur sent frá sér eft-
irfarandi tilkynningu:
„Stúdentaráð Háskóla Íslands
fagnar því hversu mikil áhersla
er lögð á menntamál í nýsam-
þykktri stjórnmálaályktun Fram-
sóknarflokksins og tekur undir
þau ummæli að menntun og vís-
indi séu undirstöður framfara og
nýsköpunar í atvinnulífinu […].
Þá fagnar Stúdentaráð sér-
staklega þeim ummælum álykt-
unarinnar að Framsóknarflokk-
urinn leggi höfuðáherslu á
jafnrétti til náms, en það hefur
lengi verið meðal helstu baráttu-
mála ráðsins. Nú þegar raddir
um upptöku skólagjalda við Há-
skóla Íslands verða sífellt hávær-
ari er gott að vita til þess að
Stúdentaráð á bandamenn innan
ríkisstjórnarinnar. Stúdentaráð
leggur áherslu á að í jafnrétti til
náms felst að allir hafi jafnan að-
gang að æðri menntun og að
skólagjöld eða fjöldatakmarkanir
komi ekki til greina ef tryggja á
jafnrétti til náms,“ segir í álykt-
uninni.
Fagna áherslum
í menntamálum