Morgunblaðið - 30.08.2006, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.08.2006, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006 13 Fagmennska í fFagmennska í fyrirrúmi Stórar dælur - Litlar dælur Góðar dælur - Öruggar dælur Úrval af dælum Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss hf Kæliver ehf. óskar Borgarnes-kjötvörum til hamingju með glæsilegt vinnsluhús. Kæliver annaðist alla framkvæmd á frysti- og kælibúnaði fyrir vinnsluna. HÖNNUN - SALA - VERKTAKA - ÞJÓNUSTA Frystikerfi - Frystigeymslur Kælikerfi - Kæligeymslur Kæliver ehf. - Súðarvogi 28-30 - 104 Reykjavík - Sími 530 3100 Póstfang: kv@kaeliver.is                                     !"  #    $    %         &      $     #  '    (     )   *     *   +,   -.     !     (     (!  *#       /        0           &!  1  1      /#    -                 * #      2 *  #     3  #  0                                  ! ! ! ! ! ! !      "#  $%&' (  )#& !   *'&+,- , &  ! "  ! #$%&          ÚR VERINU     .,  ' .,/& . 0&& ,     .,  ' .,/&  0&& ,   !   .,  ' .,/&  0&& ,   "   .,  ' .,/&  0&& ,                             .1                '(! )!" '(! *+),# - #(!          ,, 2 ,, ' & ,,$&&  ,, 2 ,, ' & ,,$& " ,, 2 ,, ' & ,,$&&  #           $ %  & 0&&,# ,'&,  ,#, 3,3 ,3 ,4 4  ,., %. ' &' ,  , .1 , ,'  , .1 , ,( ,#  ,, .1 , ,. ' , ',56 ,'  ,.,.,.             ( $  )  0&&,# ,'&, ,#, ,3  ,  , ., %, , 3,# ,,#, 3, , ,, .1 . 7 ,3, , ,  ,4 ,$, 8 . #  9 ) 3 :3                           ), ),    ),    ., „ÞAÐ ER orðið ljóst hvað FAO varð- ar, að það verður að takmarka aðgang að veiðum sjó og vötnum. Það sem hefur verið kallað opinn aðgangur, og er í raun stundað hjá mörgum löndum enn, verður að ljúka. Einfaldlega vegna þess að reynslan alls staðar í heiminum sýnir að op- inn aðgangur leiðir til ofveiði. Það verður að takmarka aðganginn og þá er það spurningin hvernig á að gera það,“ segir Grímur Valdi- marsson, framkvæmda- stjóri fiskiðnaðarsviðs sjávarútvegsdeildar FAO, Landbúnaðar- og matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Grímur segir að hing- að til hafi verið reynt að hindra að- gang að auðlindinni með tæknilegum ákvæðum, fjölda og stærð báta, leyfi- legri vélarstærð báta, stærð og teg- und veiðarfæra og svo framvegis. „Það sýnir sig að þessar aðgerðir eru afskaplega óvirkar og verða það enn frekar eftir því sem tækninni fleygir fram. Það má segja að veiðiflotinn finni alltaf leiðir framhjá slíkum tak- mörkunum. Því eru menn komnir nið- ur á það, að fiskveiðiréttindi verður að skilgreina til notendanna. Fiskveiði- samfélögin fái veiðiréttindin og rétt- indin séu varin með löggjöf. Það er hins vegar hvers lands fyrir sig að ákveða hvers konar réttindi sé um að ræða. Hvort það eru svæðisbundin réttindi, hvort það eru kvótar eða samfélagsleg rétt- indi, og einnig hvort kvótar eigi að vera milli- færanlegir eða ekki. Það er fyrir hvert sam- félag fyrir sig að ákveða formið. Það er komin töluverð reynsla á fisk- veiðistjórnun víða og við vitum að það er mjög pólitískt viðkvæmt hvernig eigi að úthluta veiðiréttindum og hvaða reglur eigi að gilda um framsal, hvort takmarka eigi hámarks veiðirétt svo hann safn- ist ekki á fáar hendur. Þetta er langt ferli og það þurfa allir sem hlut eiga að máli að vera með í spilinu. Bæði fulltrúar, veiða, vinnslu og sölu, og yf- irvöld á hverjum stað. Virkri fisk- veiðistjórnun verður ekki komið á nema í þokkalegri sátt við alla aðila.“ Eins konar leiðbeinendur Hvert er hlutverk FAO í mótun stefnu í fiskveiðistjórnun? „Okkar hlutverk er að veita tækni- lega ráðgjöf. Okkar er að skoða hver reynslan af mismunandi fiskveiði- stjórnunarkerfum í heiminum er. Hlutverk okkar er að leiðbeina við- komandi löndum um það hvaða mögu- leikar koma til greina og hverjar eru líklegar afleiðingar þess sem þær velja. Þannig getum við til dæmis sagt með öryggi að vilji menn hafa op- inn aðgang að sjó eða vatni, þá er langlíklegasta afleiðingin algjör of- veiði, þannig að þegar fram í sækir verði nánast ekkert eftir. Það er því miður staðreyndin á alltof mörgum stöðum. Eins getum við leiðbeint um afleið- ingar þess að vera með framseljan- lega kvóta. Slíkt kerfi felur í sér til- hneigingu til þess að aflaheimildirnar lendi á færri höndum, nema settar séu skorður við því. FAO er ætlað framkvæma vilja að- ildarlandanna, en þau koma sér auð- vitað ekki alltaf saman um allt, ekki frekar en við er að búast. Við förum fyrir þjóðum til að vinna að samkomu- lagi og ýmsum samþykktum og tæknilegri ráðgjöf. Löndin þurfa hins vegar að koma til okkar og leita að- stoðar fyrir sig og hana getum við veitt í ýmsu formi,“ segir Grímur Valdimarsson. Morgunblaðið/ Jim Smart Sjávarútvegur Eignarréttur í sjávarútvegi var viðfangsefni ráðstefnu Rannsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál. Á myndinni eru, talið frá hægri, Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri Fiskifélags Íslands, Helgi Áss Grétarsson lögfræðingur, Jónas Haralz, fyrrverandi bankastjóri og Ásgeir Daníelsson hagfræðingur. Frjáls aðgangur leiðir til ofveiði Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Grímur Valdimarsson Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn »Fiskur er sú matvara sem mest er seld á alþjóðlegum markaði. »Um 1.200 fisktegundir úr sjó og 210 úr eldi eru nýttar. »FAO metur að 52% allra fiski-stofna séu fullnýtt. » 23% fiskistofna eru vannýtt og gætu skilað meiru. » 25% fiskistofna eru ofveidd og þar er mikil þörf aðgerða. Í HNOTSKURN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.