Morgunblaðið - 30.08.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.08.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006 47 Österby lýkur 30. ágúst. Opið alla daga kl. 11 - 18. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í andyri Laugardalslaugar í Laugardal. Þar er hann með m.a. málverk af fyrirhuguðu Hvamms- lóni í Þjórsárdal (Núpslón) er verður til er Hvammvirkjun verður byggð. Sýningin stendur til 24. september. www.arni- bjorn.com Sögusetrið á Hvolsvelli | Einkasýning Hel- enu Hansdóttur samanstendur af víd- eógjörningi, innsetningu og ljósmyndum. Til 3. september, opið alla daga kl. 10 - 18. Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yfir á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11-19 og um helgar kl. 13- 17. Ókeypis aðgangur. Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljósmyndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10-16. Að- gangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9-18, fimmtud. 9-22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9 - 17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13-17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns og lit- ið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld. Opið alla daga kl. 12-18 til 31. ágúst. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10-17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Opið mán.-fösd. kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin alla daga kl. 11 - 17. Í september er opið um helgar kl. 14 - 17 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op- ið alla daga kl. 10 - 17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10- 18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn - uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11-18. Sjá nánar á www.hunting.is Víkin-Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í sögu togaraútgerðar og draga fram áhrif henn- ar á samfélagið. „Úr ranni forfeðranna“ er sýning á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadóttur. Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönnun og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öld- um. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar á handritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Opið alla daga 10-17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Dans Kramhúsið | Tangóhátíðin TANGO on ICE- land hefst fimmtud. 31. ágúst með opn- unarhátíð í Iðnó og lýkur að kvöldi 3. sept- ember í Bláa Lóninu. Helgarnámskeið hefst á föstudegi og kennt verður í Kramhúsinu og Iðnó. Glæsileg kvölddagskrá er alla dag- ana sem opin er öllum. Nánari upplýsingar og skráning er á www.tango.is Kramhúsið opnar húsið og býður öllum að koma og stíga dansinn eða liðka sig í leik- fimi og yoga dagana 4.-8. september. Þátt- taka er ókeypis en fjöldi háður húsrými. Dagskrá opnu vikunnar ásamt stundaskrá haustsins og skráningu á námskeið er á www.kramhusid.is Fyrirlestrar og fundir Krabbameinsfélagið | Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, í dag kl. 17. Kaffiveitingar. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki, við Skagfirðingabúð í dag kl. 9-11.30. Á Blönduós við ESSO kl. 14-17. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13-17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15-17 að Eskihlíð 2- 4 v/ Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár- hagslega, geta lagt inn á reikning 101-26- 66090 kt. 660903-2590. GA- fundir (Gamblers Anonymous) | Ef spilafíkn er að hrjá þig eða þína aðstand- endur er hægt að hringja í síma: 698 3888 og fá hjálp. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun alla miðvikudaga kl. 14-17, í Hátúni 12b 1. hæð. Svarað í síma 551 4349, virka daga kl. 10-15. Netf. maedur@s- imnet.is Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Haustnámskeið hefj- ast 6. september. Jóga með Rut Rebekku og leikfimi undir stjórn sjúkraþjálfara. Þyngdarstjórnunarnámskeið - aðhald, stuðningur og fræðsla. Nýtt - pilates, sem hentar fyrir fólk með vefjagigt. Upplýs- ingar og skráning hjá Gigtarfélagi Íslands í síma 530 3600. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi verður í innilaug- inni í Mýrinni, á mánud.-föstud. kl. 7-8, frá 1. sept. til 15. des. Kennari er Anna Día Er- lingsdóttir íþróttafræðingur. Upplýsingar hjá Önnu Díu í síma 691 5508. Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Smíði/ útskurður kl. 9–16.30. Heilsugæsla kl. 9.30–11.30. Spil kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, spiladagur bridge/vist. Dalbraut 18–20 | Skráning í hópa og námskeið til 4. sept. Myndlist, fram- sögn/leiklist, postulínsmálun, frjálsi handavinnuhópurinn, leikfimi, grín- aragrúppan, sönghópur o.fl. Starfsm. og notenda- ráðsfundur 4. sept. er kl. 13. Hausthátíð 8. sept. kl. 14. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga í dag frá Stang- arhyl 4 kl. 10. Áður auglýst berjaferð 2. sept. fellur niður. Dagsferð í Staf- holtsrétt 15. sept., skráning hafin. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi frá kl. 10–17. Félagsvist kl. 13. Bobb kl. 17. Kynningardagur verður á morgun kl. 14. Námskeiðin hefjast 5. sept. Skráning í síma 554 3400. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Vetrarstarfsemin verður kynnt 6. september kl. 14. Ábendingar og hug- myndir vel þegnar. Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk sem glímir við félagsfælni kemur saman kl. 20–21.30 öll miðvikudags- kvöld í húsi Geðhjálpar á Túngötu 7. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Haustnámskeiðin eru að byrja. Glerskurður 29. ágúst, útskurður 31. ágúst, myndlist 5. sept., postulínsmálun 6. sept. Skráning á skrifstofu eða í síma 587 2888. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Pílukast kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Böðun fyrir há- degi. Hádegisverður kl. 11.30. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er opið öllum. Skráning í hópa og nám- skeið. Haustfagnaður 1. sept. kl. 14– 16. Veitingar og rjúkandi kaffi. Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari syngur við píanóundirleik kl. 15. Norðurbrún 1, | Opið hús kl. 13–16, fé- lagsstarfið verður kynnt kl. 14, leið- beinendur verða á staðnum, skráning á námskeið sem hefjast í september. Félagsvist, kaffi – verðlaun kl. 14. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, k. 9–12 aðstoð v/ böðun, kl. 10–12 sund, kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus, Holtagörðum, kl. 13–14 vídeó /spurt og spjallað. Boccia byrjar 4. sept kl. 9. Gler- bræðsla 5. sept. kl. 13. Myndmennt 6. sept. kl. 9.15. Tréútskurður 6. sept. kl. 13. Leikfimi 7. sept. kl. 13. Kórinn byrj- ar 14. sept. kl. 12.30. Spænska fimmtudag kl. 10.15. Enska og búta- saumur auglýst síðar. Nánari uppl. og skráning í síma 535 2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund 10–11, Hand- mennt alm. kl. 11–15.00, kóræfing kl. 13, söngur og dans kl. 14, hárgreiðslu– og fótaaðgerðarstofur opnar. Kirkjustarf Áskirkja | Hreyfing og bæn: Við lyft- um okkur upp, teygjum, sveigjum, beygjum og endum tímann á slökun og bæn. Verið velkomin. Bessastaðasókn | Foreldramorgnar kl. 10–12. Farið í heimsókn á nýja leik- skólann Holtakot, hist við Haukshús kl. 10. Púttæfingar eldri borgara á púttvellinum kl. 13–15, kaffiveitingar að loknum æfingum. Dómkirkjan | Bænastund á hverjum miðvikudegi 12.10–12.30. Hádeg- isverður á kirkjuloftinu á eftir. Bæn- arefnum veitt móttaka í síma 520 9700 eða domkirkjan@dom- kirkjan.is. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Íhugun, altarisganga. Morgunverður í safnaðarsal eftir messuna. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bænastund kl. 12. Máltíð í lok stund- arinnar. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum 30. ágúst kl. 20. „Metta oss að morgni.“ Har- aldur Jóhannsson talar. Kaffi. Laugarneskirkja | Kl. 10 mömmu- morgunn í umsjá sr. Hildar Eirar Bolladóttur. Gengið er inn um bakdyr kirkjunnar. Kl. 10.30 gönguhópurinn Sólarmegin leggur af stað frá kirkju- dyrum. Allir velkomnir. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15-POWER B.i. 16 ára með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 EITRAÐA STI SPENNU TRYLLIR ÁRSINS GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL -bara lúxus Sími 553 2075 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 551 9000 JAMIE FOXX ACADEMY AWARD WINNER FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA “COLLATERAL” OG “HEAT” COLIN FARRELL eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is Ein fyndnasta grínmynd ársins með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum GEGGJUÐ GRÍNMYND Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Grettir 2 m.ísl.tali kl. 6 og 8 Snakes on a plane kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára A Praire Home Company kl. 5.45, 8 og 10.15 Silent Hill kl. 10 Ástríkur og Víkingarnir kl. 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.