Morgunblaðið - 30.08.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.08.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2006 45 dægradvöl Heilsa og aukin lífsgleði Glæsilegur blaðauki um heilsu og hollan lífsstíl fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 5. september. Meðal efnis er líkamsrækt, lífrænt ræktaður matur, réttur fótabúnaður í íþróttum, vetraríþróttir, fjallgöngur, heilsudrykkir og hollur matur, jógaiðkun og margt fleira. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16.00 föstudaginn 1. september. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 tilkynnir, 8 bætir, 9 blíðuhót, 10 lé- legur, 11 búi til, 13 rækt- uð lönd, 15 karp, 18 sæti, 21 skynsemi, 22 furða, 23 stéttar, 24 yfirgangs- menn. Lóðrétt | 2 sundfærum, 3 nálægur, 4 ráfa, 5 reiður, 6 lítil flaska, 7 ókeypis, 12 hestur, 14 smábýli, 15 fór hratt, 16 gamli, 17 rell, 18 þrep, 19 mynnin, 20 halarófa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bakki, 4 högni, 7 tomma, 8 kúgun, 9 not, 11 rask, 13 fann, 14 orrar, 15 karl, 17 ílar, 20 þró, 22 potar, 23 gusum, 24 nenna, 25 tinna. Lóðrétt: 1 bitur, 2 kumls, 3 iðan, 4 hökt, 5 gegna, 6 inn- an, 10 okrar, 12 kol, 13 frí, 15 kápan, 16 rætin, 18 lasin, 19 rimma, 20 þróa, 21 ógát. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16    1 FH-ingar urðu bikarmeistarar ífrjálsíþróttum um síðustu helgi en keppt var á Sauðárkróki. Hversu oft hafa þeir unnið þann titil? 2 Hvað heitir fjárfestingarfyrirtækiBjörgólfs Thors Björgólfssonar? 3 Hvaða þrír þekktu rokkarar eruað leita að söngvara í raunveru- leikaþættinum Rock Star: Super- nova? 4 Nú virðist í uppsiglingu enn einnfaraldurinn í grenitrjám hér á landi. Hvaða meindýr veldur honum? 5 Nesið nyrst og vestast á Reykja-nesskaga hét að fornu Rosm- hvalanes. Hvaða skepnur eru það? Svör við spurningum gærdagsins 1. Günter Grass. 2. Sigmundur Einar Másson, GKG. 3. Kentucky. 4. Skarphéðinn Njálsson. 5. Heimula. Spurt er… dagbok@mbl.is 1. d4 f5 2. Bg5 c6 3. e3 Db6 4. Dc1 d6 5. c3 h6 6. Bh4 g5 7. Bg3 Rf6 8. h4 Bg7 9. Rd2 Rh5 10. Bh2 Rd7 11. Be2 Rdf6 12. Dc2 Bd7 13. Bxh5+ Rxh5 14. g4 Rf6 15. gxf5 gxh4 16. Rgf3 h3 17. O-O-O Rg4 18. Bg3 Da5 19. e4 Dxa2 20. Hxh3 O-O-O 21. Rh4 Be8 22. He1 h5 23. f3 Bh6 24. f4 Hg8 25. Rdf3 Rf6 26. Kd1 d5 27. e5 Re4 28. Bh2 Hg4 29. f6 exf6 30. exf6 Bxf4 31. Re5 Bd7 32. f7 Bh6 33. Hf1 Be6 34. Ke1 Hg2 35. Rxg2 Bxh3 36. Hg1 Bd2+ 37. Ke2 Bf5 38. Re3 Bh7 39. Kf3 Bxc3 40. Rg6 Bxg6 41. Hxg6 Dxb2 42. Hg8 Da3 Staðan kom upp í 16-manna úrslitum Íslandsmótsins í skák en úrslitaeinvígi mótsins fer fram þessa dagana í Skákhöll- inni í Faxafeni 12. Guðlaug Þorsteins- dóttir (2133) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Arnari E. Gunnarssyni (2432). 43. Be5?? í stað þess að verja peðið á d4 gat hvítur fengið unnið tafl með því að leika 43. Dg2! þar sem eftir 43...Rd2+ 44. Ke2 Da6+ 45. Kf2 Re4+ 46. Kf3 Rd2+ 47. Dxd2! hefur hvítur unnið tafl sem og eftir 43...Hf8 44. Dg7. Svartur fékk nú hinsvegar léttunnið tafl: 43... Bd2 44. Bf4 Bxe3 45. Bxe3 De7 og hvítur gafst upp enda f-peðið að falla í valinn. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. EM í Varsjá. Norður ♠KD6 ♥ÁG7 ♦K954 ♣ÁK10 Vestur Austur ♠Á9752 ♠G43 ♥4 ♥D103 ♦D62 ♦G8 ♣G432 ♣98765 Suður ♠108 ♥K98652 ♦Á1073 ♣D Suður spilar sex hjörtu. Ítalinn Norberto Bocchi átti út gegn sex hjörtum eftir frekar lokaðar sagnir. Bocchi vissi það eitt að suður var með langan hjartalit og norður sterk grand- spil. Með „öruggan“ slag á spaðaásinn, taldi Bocchi best að veðja á tígulkóng hjá makker og reyna að sækja þar slag – spil- aði út litlum tígli frá drottningunni. Það var dýrt: útspilið leysti tígulvandann og svo gat sagnhafi hent tveimur spöðum niður í ÁK í laufi. Margir reyndu slemm- una, enda vinnst hún ef trompdrottningin kemur niður blönk eða önnur, en líkur á því eru 53%. Og svo er alltaf möguleiki á hagstæðu útspili. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.