Morgunblaðið - 27.10.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 9
FRÉTTIR
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
Ný sending
Hlýjar síðbuxur og
jakkapeysur
Dögg Pálsdóttir
4.í sætiðwww.dogg.isPrófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík, 27. og 28. október 2006
Ég vil efla stuðning
við foreldra í
foreldrahlutverki
þeirra, m.a. á grund-
velli sameiginlegrar
forsjár.
Kynntu þér
áherslumál Daggar á
www.dogg.is
KOSNINGASKRIFSTOFA
Laugavegi 170, 2. hæð
opnunartími virka daga
kl. 16-22 og um
helgar frá kl. 12-18
dogg@dogg.is
sími 517-8388
LÁTUM
VERKIN TALA
Laugavegi 25, sími 533 5500
www.olsen.de
Peysur
í úrvali
Stærðir 38-52
6Jóhann PállSímonarsonKjósum sjómann á þingí prófkjöri sjálfstæðismannaí Reykjavík
Netfang: stakkhamrarv@simnet.is - sími 863 2094
Kjósið Jóhann Pál í 6. sæti
KYNNINGARFUNDUR UM
BORGARALEGA FERMINGU
Kynningarfundur fyrir unglinga sem áhuga hafa á
borgaralegri fermingu vorið 2007 og aðstandendur
þeirra verður haldinn laugardaginn 28. október
kl. 11.00-12.00 í Háskólabíói, sal 1.
Haust-útsala
föstudag til sunnudags
Rýmum fyrir nýjum vörum
30% afsláttur
af öllum fatnaði
nema yfirhöfnum
sími 568 1626
Jólasendingin komin
Gjafavara, kommóður, bókaskápar, langborð.
Ótrúlegt verð
Skólavörðustíg 21, s: 552 2419
JÓN H. Snorrason, yfirmaður efna-
hagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra,
segir rétt að ítreka að beiðni íslenskra
yfirvalda um húsleit hjá Kaupþingi í
Lúxemborg árið 2004 hafi farið tvisv-
ar fyrir dómara í Lúxemborg, og því
eigi ekki að vera vafa undirorpið að
heimilt sé að nota gögn sem fengust
úr rannsókninni við saksókn í Baugs-
málinu svokallaða.
Í bréfi sem Jón Ásgeir Jóhannes-
son, forstjóri Baugs Group og einn
sakborninga í Baugsmálinu, afhenti
ríkislögreglustjóra á þriðjudag, og
birt var í Morgunblaðinu á miðviku-
dag, er spurt hvort leyfilegt sé að villa
um fyrir erlendum yfirvöldum og fá
þannig gögn og upplýsingar á röng-
um forsendum, og vísað í húsleitina
hjá Kaupþingi í Lúxemborg árið 2004.
„Það er mikið ferli sem fer í gang
með réttarbeiðni. Hún er fyrst tekin
til meðferðar til að ákvarða hvort skil-
yrði séu til að verða við beiðninni eða
ekki. Ef niðurstaðan er að svo sé er
málið sent til rannsóknardómara sem
fjallar um það sem dómari, og kveður
upp úrskurð um með hvaða hætti á að
verða við beiðni um að afla gagna og
taka skýrslu af fólki,“ segir Jón H. „Í
þessu tilviki mat dómari það svo að
það væru efni til að framkvæma hús-
leit og handtaka fólk.“
Afhendingu mótmælt
Eftir að rannsókn lögreglu hefur
farið fram fjallar rannsóknardómari
um málið á ný, og metur hvort það sé
tilefni til að afhenda þau gögn sem afl-
að var. Jón H. segir að í þessu tilviki
hafi verjendur mótmælt því að gögnin
yrðu afhent, en dómari hafi ákveðið
að afhenda þau íslenskum lögreglu-
yfirvöldum.
Fór tvisvar
til dómara
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn