Morgunblaðið - 27.10.2006, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 27.10.2006, Blaðsíða 70
FREAKY FRIDAY (Sjónvarpið kl. 20.10) Vel heppnuð endurgerð myndar um líkamsflakk; mamman hleypur í skrokk táningsins dóttur sinnar og öfugt. Lohan er fyndin, ekki síst er hún leikur mömmu sína, settlega og stjórnsama. Það er þó Curtis sem hefur vinninginn, umturnast gjör- samlega er hún verður táningsgella með plat- ínukort upp á vasann.  MISSION: IMPOSSIBLE II (Sjónvarpið kl.kl. 23.05) Það er eins og við þurfum ekki lengur að vita neitt um ofurhetjur nema að þær kunna að skjóta úr byssum. Spretta alskapaðar fram í líki Cruise og so., vinna ómennskar hetjudáðir sem eru heilmikið bíó.  Friday) og Mikjálarnir tveir. Hér eiga þeir hins vegar aðeins þokkalegan dag, skila sínu af fag- mennsku, en virðast þó innblásnir fremur af göml- um vana en áhuga. THE 51ST STATE (Stöð 2 kl. 23:05) Gamansöm spennumynd, sem skartar Carlyle og Jackson í aðalhlutverkum, er ósköp vesæl tilraun til þess að búa til töff, fyndna og söluvænlega kvik- mynd í anda Tarantinos og hins breska leikstjóra Guys Ritchies.  BARBERSHOP (Stöð 2 kl. 00:35) Rakarastofan er í suðurhluta Chicago og sá sem heldur á flugbeittum hnífnum er órakaður Ice Cube. Engin furða þótt viðskiptin gangi brösug- lega. QUICKSAND (Stöð 2 kl. 02:15) Á góðum degi geta þeir allir verið meðal þeirra bestu, leikstjórinn Mackenzie (The Long Good FÖSTUDAGSBÍÓ MYND KVÖLDSINS TAGGART: SAINTS AND SINNERS (Sjónvarpið kl. 21.50) Gamlir og góðir kunningjar frá Glasgow eru alltaf velkomnir, ekki síst á annars döpru sjónvarpskvöldi.  Sæbjörn Valdimarsson 70 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 Blaðakarfa FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnud.). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Orm- ar Ormsson. (Aftur á sunnudags- kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bréf til Brands eftir Harald Bessason. Höfundur les. (8:33). 14.30 Miðdegistónar. Carmen- fantasía eftir Pablo de Sarasate. Smáverk eftir Tartini, Novacek, Joplin og Paganini. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Konunglegu Fíl- harmóníusveitinni; Lawrence Foster stjórnar. Samuel Sanders og André Precin leika á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Aftur á morgun). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Stórt í smáu. Umsjón: Jón Hjartarson. (Frá því á laugardag) (1:8). 20.10 Síðdegi skógarpúkanna. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir og Viðar Eggertsson. (Frá því á sunnu- dag). 21.05 Út um víðan völl: Borgin við sundið. Umsjón: Sveinn Einarsson. (Frá því á sunnudag) (4:10). 21.55 Orð kvöldsins. Jón Ómar Gunnarsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (Disn- ey’s Little Einsteins) (7:18) 18.25 Ungar ofurhetjur (Teen TitansI) (1:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Ferlegur föstudagur (Freaky Friday) Banda- rísk gamanmynd frá 1997. Mæðgur sem semur illa skipta um líkama og neyð- ast til að lifa lífi hvor ann- arrar einn fáránlegan föstudag. Leikstjóri er Mark Waters og meðal leikenda eru Jamie Lee Curtis, Lindsay Lohan og Mark Harmon. 21.50 Taggart - Dýrlingar og syndarar (Taggart: Sa- ints and Sinners) Skosk sakamálamynd frá 2005 um vaska sveit rannsókn- arlögreglumanna í Glas- gow sem fæst við snúið sakamál. Aðalhlutverk leika Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.05 Sérsveitin II (Mis- sion Impossible II) Banda- rísk spennumynd frá 2000. Leikstjóri er John Woo og meðal leikenda eru Tom Cruise, Dougray Scott, Thandie Newton og Ving Rhames. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e. 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and Beautiful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah (114:145) 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 My Sweet Fat Val- entina (Valentína) 14.35 Extreme Makeover: Home Edition (Hús í and- litslyftingu) (14:25) 16.00 Skrímslaspilið 16.20 Scooby Doo 16.40 Véla Villi 16.55 Engie Benjy (Véla Villi) 17.05 Froskafjör 17.15 Simpsons 17.40 Bold and Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.05 The Simpsons (19:22) 20.30 Freddie (Italian Job) (6:22) 20.55 Íce Princess (Ísprin- sessan) 22.30 Balls of Steel (Fífl- dirfska) Bönnuð börnum. (6:7) 23.05 The 51st State (Gróðavíma) Leikstjóri: Ronny Yu. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 00.35 Barbershop (Rak- arastofan) Leikstjóri: Tim Story. 2002. Bönnuð börn- um. 02.15 Quicksand (Kviks- andur) 2001. Stranglega bönnuð börnum. 03.50 Balls of Steel (Fífl- dirfska) Bönnuð börnum. (6:7) 04.25 The Simp- sons (19:22) 04.50 Fréttir, Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 18.30 US PGA í nærmynd 18.55 Gillette Sportpakk- inn 19.25 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Re- port) 19.50 HM í Súpercross GP (Qwest Field) Nýj- ustu fréttir frá heims- meistaramótinu í Superc- rossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) í aðalhlutverkum. Keppt er víðsvegar um Bandaríkin. 20.45 Meistaradeild Evr- ópu - fréttaþáttur (Meist- aradeild Evrópu frétta- þáttur 06/07) Allt það helsta úr Meistaradeild- inni og spáð í spilin fyrir næstu leiki. 21.15 KF Nörd (KF Nörd) Þættirnir um knatt- spyrnufélagið Nörd hafa slegið í gegn hér á landi sem annars staðar á Norðurlöndunum. Hversu mikilli færni geta Nördarnir náð upp í knattspyrnunni á örfáum mánuðum? (9:15) 22.00 Heimsmótaröðin í Póker (Bellagio’s Five- Diamond World Poker Classic) 23.30 Pro bull riding (St. Louis, MO - Enterprise Rent-A-Car Classic) Pro bull riding er ein vinsæl- asta íþróttin í Bandaríkj- unum um þessar mundir. 06.00 I Heart Huckabees 08.00 Pétur og kötturinn Brandur 2 10.00 Elizabeth Taylor: Fa- cets 12.00 Miss Lettie and Me 14.00 Pétur og kötturinn Brandur 2 16.00 Elizabeth Taylor: Fa- cets 18.00 Miss Lettie and Me 20.00 I Heart Huckabees 22.00 Romeo is Bleeding 23.50 Speed 01.45 The Last Samurai 04.25 Romeo is Bleeding 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Sigtið (e) 15.00 The King of Queens (e) 15.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til 19.00 Melrose Place 19.45 Gegndrepa (e) 20.10 Trailer Park Boys 20.35 Parental Control Stefnumótaþáttur 21.00 The Biggest Loser Bandarísk raunveru- leikasería. 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent 22.40 Masters of Horror 13 nýjar hrollvekjur. Strang- lega bannað börnum. 23.30 Tónleikar með Á móti sól og Dilönu (e) 01.00 C.S.I: Miami (e) 01.50 Conviction (e) 02.35 C.S.I: New York (e) 03.25 Beverly Hills (e) 04.10 Melrose Place (e) 04.55 Óstöðvandi tónlist 18.00 Entertainment To- night (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 The Hills (e) 20.00 Wildfire 20.45 8th and Ocean (e) 21.15 The Newlyweds (e) 21.45 Blowin/ Up (e) 22.15 South Park (e) 22.45 Chappelle/s Show (e) 00.00 X-Files (e) 00.45 Hell’s Kitchen (e) 01.30 Entertainment To- night (e) 07.00 „Liðið mitt" -frá 26.10- (e) 14.00 Blackburn - Bolton -frá 22.10- (e) 16.00 Chelsea - Portsmo- uth -frá 21.10- (e) 18.00 Upphitun 18.30 „Liðið mitt" -frá 26.10- (e) 19.30 Man. Utd. - Liverpool -frá 22.10- (e) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Reading - Arsenal -frá 22.10- (e) 00.00 Dagskrárlok 08.00 Blandað efni 14.30 Blandað efni 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Skjákaup 20.00 Samverustund 21.00 Um trúna og til- veruna 21.30 Global Answers 22.00 R.G. Hardy 22.30 Við Krossinn 23.00 Skjákaup sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 12.00 Animal Cops Detroit 13.00 Animal Precinct 14.00 Crocodile Hunter 15.00 Miami Animal Police 16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Animals A-Z 17.30 Monkey Business 19.00 Meerkat Manor 19.30 Meerkat Manor 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Venom ER 22.00 The Planet’s Funniest Ani- mals BBC PRIME 12.00 Ballykissangel 13.00 Casualty 14.00 Room Ri- vals 14.30 Garden Challenge 15.00 Flog It! 16.00 Keeping Up Appearances 16.30 My Hero 17.00 A Week of Dressing Dangerously 17.30 The Life Laundry 18.00 2 point 4 Children 19.00 Red Cap 20.00 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps 20.30 3 Non- Blondes 21.00 Edge of Darkness 22.00 My Hero DISCOVERY CHANNEL 12.00 A Chopper is Born 12.30 Wheeler Dealers 13.00 Super Structures 14.00 Extreme Machines 15.00 Firehouse USA 16.00 Anatomy of a Formula One Team 17.00 American Chopper 18.00 Myt- hbusters 19.00 Brainiac - History Abuse 20.00 Biker Build-Off 21.00 Deadliest Catch EUROSPORT 10.30 Tennis 13.15 Snooker 15.30 Tennis 18.15 Snooker 21.00 Football 21.30 Adventure HALLMARK 12.30 A Child’s Cry For Help 14.15 Charms for the Easy Life 16.00 Early Edition II 17.00 Durango 18.45 West Wing 19.45 Dead Zone 20.45 Color of Justice MGM MOVIE CHANNEL 11.30 Return of a Man Called Horse 13.35 North Of Chiang Mai 15.10 Follow That Dream 17.00 Scorpio 18.50 The Organization 20.35 Dead On Arrival NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Norway’s Hidden Secrets 13.00 Telepathy Inve- stigated 14.00 Megastructures 15.00 Hollywood Science 17.00 The Sea Hunters 18.00 Thunderbeast 19.00 Megastructures 20.00 Hollywood Science 21.00 Band of Brothers TCM 19.00 Coma 21.00 Diner 22.50 Across the Wide Mis- souri 0.10 Uncertain Glory 1.50 The Green Years NRK1 12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 Distriktsnyheter 13.40 Fra Buskerud, Tele- mark og Vestfold 14.00 Siste nytt 14.05 Distrikts- nyheter 15.00 Siste nytt 15.05 Lyoko 15.30 Lyoko 15.55 Nifse saker 16.00 Siste nytt 16.03 VG-lista Topp 20 17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på samisk 17.25 VG-lista Topp 20 17.55 Nyheter på tegnspråk 18.00 Barne-tv 18.00 Kalle og Molo 18.20 Gjengen på taket 18.35 Gnottene - musikkvideo: In- gen kan vite alt 18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsre- vyen 19.30 Norge rundt 19.55 På tråden med Syn- nøve 20.55 Nytt på nytt 21.25 Først & sist NRK2 14.05 Svisj chat 14.15 Redaksjon EN 14.45 Frokost- tv 17.00 VG-lista Topp 20: med chat 17.55 Kulturnytt 18.00 Siste nytt 18.03 Dagsnytt atten 19.00 Dyrekl- inikken 19.30 Mat med Niklas 20.00 Siste nytt 20.05 Et lite mirakel 21.05 Paradis 21.35 Jaga Jazzist SVT1 10.15 Bajo el cielo de Madrid 10.30 Le Maroc qui bouge 10.45 Garage - älska film! 12.00 Rapport 12.05 Herlufsholm 12.35 Tre reportrar söker en för- fattare 15.00 Argument 16.00 Rapport 16.10 Gomor- ron Sverige 17.00 Tinas kök 17.30 Söderlund & Bie 18.00 Bolibompa: Höjdarna 18.30 Tillbaka till Vinter- gatan 19.00 Bobster: Barbacka äventyr 19.30 Rap- port 20.00 Doobidoo 21.00 Fredagsbio: Swordfish SVT2 15.40 Veronica Mars 16.20 Sofi Hellborg med gäster 17.20 Nyhetstecken 17.30 Oddasat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Go’k- väll 19.00 Kulturnyheterna 19.10 Regionala nyheter 19.30 Trassel 20.00 Naguib Mahfouz i Kairo 20.55 25 sätt att sluta röka 21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi 21.30 Säsongstart: Musikbyrån 22.00 Nyhets- sammanfattning 22.03 Sportnytt 22.15 Regionala nyheter 22.25 Väder 22.30 Vita huset 23.15 Spooks DR1 10.05 Trolden kommer 10.30 Tidens tegn - tv på tegnsprog 10.30 Børneblæksprutten 10.50 Kaffepau- sen 11.00 Viften 11.30 Læs for livet 12.00 TV Avisen 12.10 Penge 12.35 Dagens Danmark 13.00 Traditio- ner på afveje 13.20 Himlen over Danmark 13.50 Læ- gens bord 14.20 Teenagetesten 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 TV Avisen med Vejret 15.10 Daw- son’s Creek 16.00 Boogie Listen 17.00 Barracuda 17.00 F for Får 17.05 Svampebob Firkant 17.30 Amigo 18.00 Hunni-show 18.30 TV Avisen med Sport og Vejret 19.00 Disney sjov 20.00 aHA! 21.00 TV Av- isen DR2 17.00 Deadline 17:00 17.30 Kommissær Wycliffe 18.20 Mik Schacks Hjemmeservice 18.45 Historien om bh’en 19.10 Frygtens tid 20.00 Tidsmaskinen 20.50 Det var engang så brunt - DDR2 ni år efter 21.10 Teatret ved Ringvejen ZDF 10.30 Julia - Wege zum Glück 11.15 Reich und Schön 11.35 Reich und Schön 12.00 heute mittag 12.15 drehscheibe Deutschland 13.00 ZDF-Mittagsmagazin 14.00 heute - in Deutschland 14.15 Sudoku - Das Quiz 15.00 heute - Sport 15.15 Tierisch Kölsch 16.00 heute - in Europa 16.15 Julia - Wege zum Glück 17.00 heute - Wetter 17.15 hallo Deutschland 17.45 Leute heute 18.00 SOKO Kitzbühel 19.00 heute 19.20 Wetter 19.25 Forsthaus Falkenau 20.15 Stol- berg 21.15 SOKO Leipzig 22.00 heute-journal ARD 10.00 heute 10.03 Brisant 10.30 Max, der Taschen- dieb 12.00 heute mittag 12.15 ARD-Buffet 13.00 ZDF-Mittagsmagazin 14.00 Tagesschau 14.15 In aller Freundschaft 15.00 Tagesschau 15.10 Sturm der Liebe 16.00 Tagesschau 16.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 17.00 Tagesschau um fünf 17.15 Brisant 17.47 Tagesschau 17.55 Verbotene Liebe 18.20 Marienhof 18.50 Das Geheimnis meines Vaters 19.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 19.50 Das Wetter im Ersten 19.55 Börse im Ersten 20.00 Tagesschau 20.15 Lilly Schönauer - Liebe hat Flügel 21.45 Tatort 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.