Morgunblaðið - 27.10.2006, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.10.2006, Blaðsíða 31
heilsa MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 31 Gamalreyndu kvikmyndagerð- armennirnir Bob og Harvey Wein- stein, stofnendur Miramax- kvikmyndafyrirtækisins, ætla nú að berjast gegn reykingum í kvikmynd- um með því að setja varnaðarorð á DVD-diska þeirra kvikmynda, sem reykt er í. Sú ákvörðun á ekki síst að hjálpa til í þeirri viðleitni stjórnvalda að berjast gegn reykingum ung- linga. „Í stað þess að viðurkenna reykingar sem flottar er þessum skilaboðum ætlað að berjast gegn rangri ímynd reykinga með því að draga fram sannleikann um fíknina og sjúkdómana sem af þessu hátt- erni leiðir,“ sagði dómsmálaráð- herra Connecticut þegar hann til- kynnti um samvinnu stjórnvalda og kvikmyndagerðarmanna á þessu sviði. Dómsmálaráðherrar 32 fylkja í Bandaríkjunum sendu fyrir ári beiðni til helstu kvikmyndavera Hollywood um að vara við reyk- ingum á DVD-diskum. Weinstein- bræður voru þeir fyrstu til að svara kallinu og má búast við að fyrsta við- vörunin birtist í desember nk. í myndinni „Clerks II“ í leikstjórn Kevin Smith. Skilaboðin koma til með að innihalda varnaðarorð gagn- vart reykingum til að letja unglinga frá því að kveikja í. „Sem fyrrverandi reykingamaður, finnst mér það vera á mína ábyrgð að gera allt, sem í mínu valdi stend- ur, til að fræða ungt fólk um skað- semi reykinga,“ sagði Harvey Wein- stein. Andstæðingar reykinga hafa nú eflst og sett aukinn þrýsting á Hollywood-iðnaðinn og hafa m.a. farið fram á að bíómyndir sem sýna reykingar verði flokkaðar sem „R“- myndir. Helstu kvikmyndaver Hollywood eiga samsteypur á borð við Walt Disney, General Electric, News Corp, Viacom Inc og Sony. Varað við reyk- ingum á DVD Morgunblaðið/Ásdís Matthías Jochumsson orti um Friðrik á Bakka sem hafði síðustu línuna að orðtaki, að því er segir á vísnavef Skagfirðinga. Hjá Friðriki rak hval, sem hann gaf að mestu: Hrannir ala á hafróti. Hýða upp galið nauthveli og hundrað hvali á Hjalteyri. „Haldið að mali í túðinni“ Loftur Gunnarsson frá Syðri-Völlum á Vatnsnesi orti: Ekkert svalar sárri nauð sultinn halur líður. Úldinn hval og óætt brauð Ólafsdalur býður. Þá Skagfirðingurinn Einar Sigurðsson: Kæta myndi hrund og hal happa aðnjótandi, ef ég skyldi kveða um hval sem kæmi að Borgarsandi. Og annar Skagfirðingur, Skúli Bergþórsson: Sitt hið trausta súða ljón setur hraustur hvals á frón. Hikalaust við hranna tjón hann frá Nautakoti Jón. Jafnan er best að enda á vísu eftir Andrés H. Valberg: Vindur byltir ægis öldum, yfir freyðir röstin grá. Hvalfjörður með hvítum földum klettinn vangar bylgjan há. VÍSNAHORNIÐ Af hvölum pebl@mbl.is                                         !"        # $   %%! &  ! # &  !   $  "     $       '          (         "  ) *    " +++   Nóatúni 4 • Sími 520 3000 www.sminor.is                        " )  ,   -     !"    "#   $ % &   ' ( )  *(+ *   . ',  '  '   ) -  $.  / *   . '0  '  ' (" 1 %11   ) !2   $ ' Bjóðum nú þessa nýju og glæsilegu þvottavél með íslensku stjórnborði á frábæru kynnigarverði.   &    !& Þegar frystir frá Siemens er búinn Active noFrost-kerfi merkir það, að aldrei þarf að affrysta hann. Skápur- inn sér sjálfur um að þíða sig með jöfnu millibili á algerlega sjálfvirkan hátt. Vegna þessarar jöfnu affrystingar verður aldrei nein ísmyndun í skápnum. Það er nú aldeilis munur! 15% kynningarafsláttur á öllum noFrost frysti- skápum sem og sam- byggðum kæli- og frysti- skápum með noFrost-kerfi. *3 (  /$  . 01233    4"  " $               "  - Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.