Morgunblaðið - 27.10.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 69
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn er að spá í eitthvað sem hann
er ekki viss um að hann hafi ráð á. Þegar
þú ákveður að stökkva koma pening-
arnir til þín. Miklir möguleikar felast
líka í samskiptum við ótilgreinda meyju.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið vill kannski sýna vini trúfestu en
þarf að passa að halda sig við sínar eigin
áætlanir. Ef þú ert með á hreinu hvað þú
vilt, laga aðrir sig laglega að þínum ráða-
gerðum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn býr sig undir frábæra helgi.
Með því að veita umhverfinu athygli
endurnýjast skilningarvitin og hugar-
ástand þitt. Hentu rykföllnu rýjateppi
og láttu leggja flísarnar sem þig hefur
alltaf dreymt um.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Nú er fullkomlega rétti tíminn til þess að
gera breytingar í starfi. Ef 9–5 rútínan
er að gera út af við þig skaltu grafa djúpt
innra með þér í leit að þinni dýpstu sann-
færingu. Áhugaverður fjárfesting-
arkostur hjálpar þér við að græða á með-
an þú sefur.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Himintunglin draga fram þörfina sem þú
hefur fyrir að rækta lífverur af ýmsu
tagi. Þó að þú hafir drepið nokkrar
plöntur í gegnum tíðina, er ekki þar með
sagt að þú sért óvinur jurta- og dýrarík-
isins.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan fær það sem hún býst við. Gættu
þess að hafa væntingarnar miklar og
láttu þá sem eru í kringum þig vita ná-
kvæmlega hverjar þær eru. Vinur í
steingeitarmerkinu er mikils metin upp-
spretta ýmislegs sem ekki endilega
tengist peningum.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Kærum vini liggur eitthvað á hjarta en
segir ekkert af ótta við viðbrögð þín.
Vertu til reiðu fyrir alls kyns tjáskipti.
Betra er að vita en vita ekki. Róandi
snerting stendur þér til boða í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekanum finnst hann ekki ná
sambandi við manneskju sem hann um-
gengst stöðugt. Ef þú lagar það nærðu
fyrri afköstum, því hluti heilarstarfsem-
innar er undirlagður af þessu málefni.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn hugsar aðallega um skil-
virkni. Kláraðu það sem þú ert með,
gerðu það rétt og láttu það spyrjast.
Framkoma þín gengur í augun á þeim
sem eru hærra settir. Í kvöld færðu á til-
finninguna að þú sért að búa þig undir
eitthvað stórkostlegt.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Enginn er fullkominn, þótt flestir virðist
líta þannig út í hlýjum bjarma ástarelds-
ins. Samband sem þú ert í er að verða
raunverulegra. Núna áttarðu þig á plús-
unum og mínusunum þegar öllu er á
botninn hvolft og það er jákvæð þróun.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Gerðu fyrirbyggjandi ráðstafanir. Smá-
vegis fyrirhyggja tryggir þægilegt
ferðalag síðar. Þar að auki hefur aldrei
verið jafn gaman að sinna viðgerðum og
skipulagningu. Ást og hlátur eru allt í
kringum þig.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Eitthvað sem aðrir telja glataðan mál-
stað gæti snúist upp í andhverfu sína, ef
einhver eins og þú leggur honum lið. Þú
uppgötvar fjármagn þar sem þú áttir
síst von á. Krabbi kemur við sögu.
Venus, Mars og sól hafa
það huggulegt á mörkum
vogar og sporðdreka.
Sjálfsmynd okkar veltur
mjög á því hvað aðrir
halda um okkur, nokkuð
sem magnast undir þessum kring-
umstæðum. Hægt er að komast yfir þörf-
ina fyrir samþykki með því samþykkja
sjálfan sig fyrst. Stöndum á rétti okkar til
þess að vera af krafti og ákveðni.
stjörnuspá
Holiday Mathis
KEVIN COSTNER ASHTON KUTCHER
Ekki missa af kraftmestu spennumynd ársins
Frá leikstjóra
“The Fugitive”
Þegar hættan
steðjar að ...
fórna þeir öllu
eee
EMPIRE
Þú átt eftir
að skemmta
þér sjúklega
vel.
Biluð
skemmtun!
eeee
H.Ó. MBL
eee
LIB Topp5.is
Systurnar Hilary Duff og Haylie Duff
fara hér á kostum í frábærri rómantískri gamanmynd.
BESTA MYND MARTINS SCORSESE TIL ÞESSA
/ ÁLFABAKKA
THE DEPARTED kl. 5 - 7 - 8 - 10:10 - 11:10 B.i. 16
THE DEPARTED VIP kl. 5 - 8 - 11:10
JACKASS NUMBER TWO kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12
THE GUARDIAN kl. 8 - 10:30 B.i. 12
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ
BARNYARD m/ensku tali kl. 4 - 8 - 10:10 LEYFÐ
MATERIAL GIRLS kl. 6 LEYFÐ
ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
THE DEPARTED kl. 6 - 8 - 11 B.i. 16 DIGITAL
BÆJARHLAÐIÐ kl. 4 - 6 LEYFÐ m/ísl. tali
THE GUARDIAN kl. 9 - 11:20 B.i. 12
MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ
BEERFEST kl. 10:10 B.i. 12
THE THIEF LORD kl. 4 LEYFÐ
/ KEFLAVÍK / AKUREYRI
THE DEPARTED kl. 8 - 10:40 b.i. 16
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
MATERIAL GIRLS kl. 6 LEYFÐ
THE GUARDIAN kl. 8 b.i. 12
JACKASS 2 kl. 10:30 b.i. 12
MÝRIN kl. 8 - 10 B.I. 12
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
GUARDIAN kl. 7 B.I. 12
THE TEXAS CHAINSAW... kl. 10 B.I. 18
eeeee
V.J.V. TOPP5.IS
eeee
T.V. KVIKMYNDIR.IS
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI.
UPPRUNALEGU PARTÝDÝRIN ERU MÆTT
FRÁBÆR GRÍN-
TEIKNIMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR
HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍM.
Munið afsláttinn
Opið: Mán. - fös. kl. 9:00 - 18:00. Lau. 12:00 - 16:00.Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is
Akureyri
464 7940
Njarðvík
421-8808
Höfn í Hornafirði
478-1990
Reyðarfirði
474-1453
Umboðsmenn
um land allt
Fylgir með á meðan birgðir endast. Upphækkun,
heilsársdekk, dráttarbeisli og 16” álfelgur.
250.000 kr. Vetrartilboð
Farðu út um allt fyrir
2.590.000 kr.
www.subaru.is
Forester2.590.000,- Forester PLUS2.790.000,- Forester LUX 3.090.000,-
Subaru Forester brúar bil milli tveggja heima. Hann er lipur
og léttur í borgarakstri en hefur dráttarkraft á við mun stærri
jeppa sem gerir hann óstöðvandi á landsbyggðinni. Sítengt
aldrifið tryggir einstakt veggrip og niðurstaðan er jepplingur
sem nýtist þér jafnt innan sem utan bæjar. Samt er Forester
ódýrasti sjálfskipti jepplingurinn á markaðinum í dag.