Morgunblaðið - 27.10.2006, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.10.2006, Blaðsíða 35
málakvenna MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 35 Sjálfvirk hnakkapúða- stilling, aðeins í Stressless – Þú getur lesið eða horft á sjónvarp í hallandi stöðu. Ótrúleg þægindi. Sérstakur mjóbaksstuðningur samtengdur hnakkapúða- stillingu. Þú nýtur fullkomins stuðnings hvort sem þú situr í hallandi eða uppréttri stöðu. Svefnstillingin er gerð virk með einni einfaldri hreyfingu. Ármúla 44 - 108 Rvík. S. 553 2035 www.lifoglist.is Sami stóllinn - Mismunandi stærðir - Þú velur þína stærð með tölvuborði – auðveldar heimavinnuna THE INNOVATORS OF COMFORT ™ Dagný Jónsdóttir „Ég er nú svolítið þjóðleg,“ segir Dagný Jónsdóttir og vísar þar í ullina og laxaroðið í klæðnaði sínum. „Ég er mjög ánægð með fatnaðinn enda hef ég oft keypt flíkur af hönnuðinum Guðrúnu Kr. Sveinbjörnsdóttur. Þær falla vel að mínum persónulega stíl og eru auk þess fjölnota. Það er bæði hægt að nota flíkurnar hversdags og við hátíðlegri tilefni og eins er hægt að raða þeim skemmtilega saman,“ segir Dagný sem ekki var síður hrifin af hálsfest- inni.  Klæðskeri: GuSt/Guðrún Kr. Sveinbjörnsdóttir.  Hársnyrting: Xit hárstofa.  Snyrting og förðun: SPA fegurð. Siv Friðleifsdóttir „Ég fékk að velja litinn á kjólnum, appelsínugulur er orkuliturinn. Þær Jenný og Lilja á TEAM fengu mig hins vegar til þess klippa á mig topp! Ég hef ekki verið með topp síðan ég var smástelpa en mér finnst þetta æðislegt. Þær settu líka appelsínurauðan lit í hárið sem kallast skemmtilega á við kjól- inn. Við köllum þetta þema „Rokk og rómantík,“ segir Siv Friðleifsdóttir. Dregur klæðnaðurinn þessa eiginleika fram í þínum persónuleika? „Það verða aðrir að dæma um það,“ segir Siv og hlær. „En mér finnst þetta frá- bært fagfólk.“  Klæðskeri: Kjóll og klæði/Berglind Ómarsdóttir.  Hársnyrting: TEAM hárstúdíó.  Snyrting og förðun: SPA fegurð. Bryndís Haraldsdóttir „Ég fann mig vel í fötunum og fannst þetta skemmti- legt ævintýri. Ég var sennilega heldur erfiðara verk- efni fyrir hönnuðinn, sem eiginlega hannaði á tvo, þar sem ég á von á barni eftir fjóra mánuði. En ég var mjög ánægð með afraksturinn sem er millifínn samkvæm- isklæðnaður. Hárgreiðslan féll líka vel að mínum per- sónulega stíl,“ segir Bryndís Haraldsdóttir sem langar samt frekar að leggja fyrir sig þingmennskuna en tískusýningarstörf. „Þetta var skemmtilegt og án efa ágætisundirbúningur fyrir þingpallana.“  Klæðskeri: Sólrún Ásta Steinsdóttir  Hársnyrting: Hársnyrtistofan Sparta  Snyrting og förðun: Snyrtistofan Jóna Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Ingibjörg Sólrún var í fallegum kóngabláum kjól. Valdirðu litinn sjálf? „Nei, nei, það gerði hönnuðurinn. Hún valdi litinn, efnið og sniðið. Hún réð þessu öllu saman.“ Ásta Möller segir að liturinn sé sjálfstæðisblár, hvað segir þú um það? „Ég hafna því algjörlega,“ segir Ingibjörg Sólrún og brosir. „Ég hef aldrei litið svo á að flokkar geti eignað sér liti, ég á lit himinsins, hafsins og alla liti þar á milli líka og mér finnst þeir allir fallegir. Þetta er glæsilegur galakjóll og ég kann vel við mig í honum. Hann gæti orðið góður fyrir embætti forsætisráð- herra.“  Klæðskeri: MG saumur-MG föt/María Gunnarsdóttir  Hársnyrting: Hársnyrtistofan Höfuðlausnir  Snyrting og förðun: Snyrtistofan Jóna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.