Morgunblaðið - 03.11.2006, Side 53

Morgunblaðið - 03.11.2006, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 53 Elsku mamma. Það er skrítin tilfinning að koma á Ásabrautina og þú ert ekki þar, eða að geta ekki hringt í þig og spjallað. Kallið er komið og ég ekki tilbúinn að sleppa þér. En, elsku mamma, til að friða sorgina segi ég við sjálfan mig og krakkana að núna líði þér vel og Guð sé að geyma þig þangað til við hittumst á ný. Takk fyrir allt. Þinn sonur Gunnar Gunnarsson. Alda Jónatansdóttir ✝ Alda Jónatans-dóttir fæddist á Akureyri 15. júní 1939. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 16. októ- ber síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkur- kirkju 25. október. Elsku Alda mín. Núna kveðjumst við, þótt ég sé ekki tilbú- in. Þú varst alltaf til staðar hvort sem ég kom á Ásabrautina eða hringdi. Þakka þér fyrir hvað þú varst mér og börnunum mínum fjórum góð og tókst okkur vel þegar ég og Gunnar byrjuðum saman. Við urðum strax mjög góðar vin- konur. Takk fyrir allt spjallið og allar góðu samverustundirnar. Ég verð dugleg að segja Tinnu litlu frá þér og litla krílinu sem er á leiðinni. Ég bið algóðan Guð að geyma þig. Hvíl í friði. Angela og börn.          27. útdráttur 2. nóvember 2006          Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 6 1 4 2 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 4 1 3 7 6 8 1 8 4 9 6 5 7 7 7 9 3 4 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3279 21131 31189 41073 57712 77835 11320 23869 32092 43615 65808 78052 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 1 9 5 3 9 2 2 1 8 2 8 2 3 7 3 9 9 4 5 8 1 6 5 3 4 7 7 6 2 8 0 7 7 6 5 3 7 2 4 6 7 7 2 0 2 2 2 0 1 3 7 6 3 6 4 6 8 8 6 5 4 2 0 6 6 2 8 7 3 7 6 9 6 6 3 8 8 8 2 6 9 2 2 6 9 6 3 7 9 0 3 4 6 9 0 7 5 4 3 7 1 6 3 8 8 8 7 7 7 0 1 9 3 9 9 4 8 1 2 4 3 8 9 4 0 8 3 4 4 7 2 9 6 5 5 0 1 4 6 4 1 6 1 7 7 7 3 3 1 5 1 3 9 7 1 7 2 7 0 3 2 4 1 0 3 8 4 7 4 9 2 5 7 3 7 4 6 5 7 6 3 7 7 9 3 6 1 5 4 1 1 1 7 1 8 2 7 7 9 6 4 1 7 7 7 4 7 8 7 6 5 7 6 4 4 7 0 5 3 7 7 7 9 6 4 1 7 1 5 1 2 2 5 5 2 8 9 8 5 4 1 7 9 0 4 8 5 4 1 5 8 6 9 1 7 0 9 1 2 7 8 9 9 5 2 1 2 9 1 3 7 0 1 3 1 0 0 5 4 2 4 3 9 4 8 8 9 3 5 9 1 8 1 7 2 4 4 6 7 9 4 2 9 2 2 0 1 1 3 9 5 9 3 1 8 6 8 4 3 6 9 0 4 9 9 2 4 5 9 9 9 3 7 4 1 8 1 7 9 5 3 4 2 2 9 3 1 4 9 9 6 3 2 9 3 8 4 4 3 0 5 5 0 4 1 8 6 0 1 4 3 7 4 7 1 2 2 4 9 5 1 5 7 8 1 3 4 3 0 3 4 5 1 6 5 5 1 2 8 6 6 2 4 1 2 7 5 6 5 1 2 8 2 7 1 5 9 2 1 3 6 3 0 0 4 5 4 6 1 5 1 9 5 1 6 2 5 5 6 7 6 3 3 9 3 4 3 1 1 6 5 2 2 3 6 3 7 8 4 5 5 6 2 5 1 9 7 8 6 2 6 1 5 7 6 4 0 6 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 3 8 9 6 5 7 7 1 7 6 8 1 2 8 8 8 1 4 2 3 0 0 5 3 0 3 3 6 5 9 4 2 7 4 4 0 0 8 3 7 6 7 1 7 1 7 7 3 0 2 9 3 6 1 4 2 7 3 6 5 3 3 3 4 6 5 9 8 0 7 4 5 4 8 9 0 7 6 7 9 5 1 7 7 5 1 2 9 6 1 0 4 3 4 9 0 5 3 7 0 0 6 5 9 8 9 7 4 6 3 4 1 0 6 2 6 9 4 0 1 8 2 3 8 2 9 6 2 2 4 3 6 2 2 5 3 9 6 9 6 6 2 5 7 7 4 7 8 2 1 0 8 4 7 0 8 5 1 8 4 9 2 2 9 9 9 5 4 4 5 1 8 5 4 0 5 8 6 6 3 5 6 7 4 8 1 3 1 6 5 4 7 2 5 0 1 8 8 5 6 3 0 6 2 1 4 4 6 0 4 5 4 1 3 5 6 6 5 3 7 7 5 3 2 9 1 7 3 5 7 3 5 0 1 9 3 9 9 3 1 5 8 3 4 5 2 2 6 5 4 3 2 2 6 6 5 5 7 7 5 4 4 0 1 9 7 4 8 3 0 5 1 9 4 3 2 3 1 9 1 7 4 5 2 3 3 5 4 7 1 8 6 6 9 5 6 7 5 7 2 5 2 9 7 9 8 4 6 6 2 0 2 8 0 3 2 9 6 7 4 5 3 1 2 5 4 9 2 9 6 6 9 7 2 7 6 2 1 0 3 0 9 5 8 8 6 0 2 0 6 1 9 3 3 0 0 4 4 5 7 6 0 5 4 9 6 1 6 6 9 9 3 7 6 2 9 3 3 1 1 5 9 1 3 4 2 0 7 2 4 3 3 0 2 1 4 5 7 6 2 5 5 6 9 9 6 7 4 6 0 7 6 7 5 8 3 1 6 6 9 4 3 2 2 0 9 9 5 3 3 0 4 6 4 5 8 3 2 5 5 8 1 9 6 7 5 5 0 7 6 8 6 4 3 2 8 7 9 4 7 9 2 1 4 3 8 3 3 9 7 0 4 6 6 9 3 5 5 9 3 4 6 7 7 7 8 7 7 0 1 9 3 3 5 6 9 7 6 0 2 2 5 4 0 3 4 3 9 9 4 7 1 8 3 5 6 5 8 7 6 8 0 0 1 7 7 3 4 1 3 4 9 7 9 9 1 8 2 2 5 7 5 3 5 2 5 3 4 7 4 1 7 5 6 6 9 3 6 8 1 1 6 7 7 5 9 6 3 5 7 2 1 0 0 1 7 2 2 6 7 5 3 5 4 3 7 4 7 5 7 1 5 7 0 8 9 6 8 6 8 7 7 7 6 0 8 3 6 7 4 1 0 6 5 0 2 2 7 9 3 3 6 1 2 1 4 8 0 4 3 5 7 5 4 7 6 8 7 9 4 7 8 0 5 6 3 7 3 7 1 1 0 2 8 2 3 2 8 9 3 6 1 6 2 4 8 2 7 2 5 7 8 3 0 6 8 8 2 3 7 8 2 5 1 4 1 6 3 1 1 0 7 8 2 3 3 0 7 3 6 5 4 5 4 8 5 0 7 5 8 0 4 1 6 9 1 1 4 7 8 3 6 9 4 2 4 1 1 1 1 0 9 2 3 4 6 9 3 6 6 6 4 4 8 6 1 1 5 8 2 0 1 6 9 1 5 4 7 8 5 3 5 4 3 6 4 1 2 5 3 7 2 3 8 3 8 3 6 7 3 0 4 8 6 6 4 5 8 4 2 4 6 9 4 8 6 7 8 6 1 8 4 4 8 2 1 2 7 2 0 2 4 0 6 1 3 7 0 9 1 4 9 0 3 9 5 8 8 4 6 7 1 0 2 9 7 9 0 1 7 4 5 5 7 1 3 1 4 1 2 4 7 0 8 3 8 6 7 0 4 9 9 9 6 5 9 4 9 3 7 1 1 7 3 7 9 5 8 7 4 8 2 2 1 3 2 5 8 2 5 1 1 5 3 8 9 0 6 5 0 5 3 4 5 9 8 2 2 7 2 0 0 5 7 9 7 1 7 5 4 8 6 1 3 3 5 8 2 5 3 4 9 3 9 0 7 0 5 1 1 0 2 6 0 6 4 9 7 2 0 4 0 7 9 7 6 9 5 4 9 5 1 4 2 0 5 2 6 0 8 0 3 9 6 4 3 5 1 2 2 7 6 0 8 9 3 7 2 1 1 3 7 9 9 8 5 5 6 1 2 1 4 6 8 9 2 6 5 4 3 3 9 7 0 9 5 1 3 7 8 6 1 2 9 5 7 2 7 1 5 5 7 3 0 1 4 8 3 5 2 7 1 6 1 3 9 8 1 2 5 1 4 9 0 6 1 4 1 5 7 2 8 3 0 5 8 2 0 1 5 8 0 0 2 7 8 0 7 4 0 1 2 8 5 1 7 4 4 6 1 4 2 9 7 2 8 7 9 6 1 3 5 1 6 4 1 7 2 7 8 8 8 4 0 9 0 3 5 2 0 4 1 6 4 7 1 5 7 3 4 8 7 6 2 8 1 1 7 1 7 5 2 8 7 0 6 4 0 9 9 4 5 2 3 2 9 6 4 7 8 3 7 3 6 3 6 6 4 8 3 1 7 1 8 9 2 8 8 7 4 4 1 8 0 6 5 2 7 9 7 6 5 4 5 7 7 3 8 6 2 Næstu útdrættir fara fram 9. nóv, 16. nóv, 23. nóv & 30. nóv 2006 Heimasíða á Interneti: www.das.is Fallinn er höfðingi. Góður vinur er geng- inn. Stríðinu er lokið. Það eru liðin 20 ár síðan fyrstu íbú- arnir fluttu inn í VR-húsið við Hvassaleiti 56-58 í Reykjavík. Versl- unarmannafélag Reykjavíkur lét byggja þessa blokk fyrir aldraða verslunarmenn. Orðið aldraðir var mér afar hug- leikið á þessum árum, því fólkið sem flutti í húsið var yfirleitt á besta aldri og flestallir vel hressir. Þar á meðal voru heiðurshjónin Gísli Gíslason og Ingibjörg Níelsdóttir. Á þriðju hæð- ina, í nr. 56, fluttu einnig foreldrar mínir, Pálína og Óskar. Strax hófst þar góður og tryggur vinskapur. Margir og vel flestir íbúarnir voru enn útivinnandi. Þarna skapaðist sér- stakt samfélag og mikil vinátta meðal íbúanna. Þegar húsfélagið var stofn- að var Gísli kosinn formaður hús- félagsins. Gegndi hann því starfi til margra ára. Hann hlúði vel að húsinu og ekki síður að garðinum sem hann ræktaði vel. Gíslalundur ber gott vitni um það. Ég kynntist Ingibjörgu og Gísla fljótt og eignaðist þau sem vini. Oft var mikið hlegið og skrafað og að sjálfsögðu skoðanaskipti um pólitík. Gísli var ákaflega hlýr maður og átti gott og göfugt hjarta og ræddum við oft um trúmál. Hann var kirkju- rækinn maður og kom oft til messu í Grensáskirkju. Annars fannst mér hægt að tala um alla hluti við Gísla, það var eins og hann gæti sett sig inn í öll mál. Gísli var afar barngóður maður, og heilsað hann og spjallaði við börnin mín öll þegar hann hitti þau á leið til ömmu og afa. Þau töluðu oft um það hvað Gísli væri skemmti- legur og góður karl. Þessi 20 ár hafa verið ljúf og góð í VR-húsinu og vilja foreldrar mínir koma á framfæri þakklæti fyrir þessi góðu ár og vin- skapinn og oft var farið á milli íbúða og góður kaffisopi þeginn. Gísli var félagi í Oddfellowregl- unni. Hann kynnti Oddfellow fyrir manninum mínum Tryggva Jónas- syni. Seinna smitaðist ég og gerðist systir í Oddfellow. Það má því segja að Gísli sé faðir okkar beggja í þessu starfi sem Oddfellow hefur gefið okk- Gísli Gíslason ✝ Gísli Gíslasonfæddist á Haugi í Gaulverjabæjar- hreppi 30. nóv. 1916. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 23. október síðast- liðinn og var útför hans gerð frá Lang- holtskirkju 30. októ- ber. ur. Fyrir það erum við hjónin ævarandi þakk- lát. Með þessum línum vil ég þakka Gísla öll þau góðu ár sem við höfum átt saman í VR- húsinu. Seinna hóf ég störf við Félagsmið- stöðina sem er starf- andi á jarðhæð húss- ins. Nú vantar okkur Gísla til að hressa upp á okkur á morgnana þegar hann var að ná í Moggann, þá kom hann við, ávallt glaður og hress í fasi og framkomu. Ég setti oft í hann augndropa og þá sagði hann: „Jæja, Droplaug mín,“ og settist í stólinn minn. Við Tryggvi sendum Ingibjörgu og fjölskyldunni allri okkar innilegustu samúðarkveðjur núna við fráfall Gísla. Far þú í friði, friður Guðs þig bessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem) Góða ferð til nýrra heimkynna, Gísli minn. Kristín Hraundal. Það var svo sem eftir honum Gísla að drífa jarðarförina sína af svo snemma eftir andlátið, að maður verður skyndilega allt of seinn að skrifa nokkuð af viti um hann, eins og pottflokkurinn er búinn að heimta af manni. Raunar eru þetta að verða hreinar ofsóknir á mínar hendur af þessum pennalata aumingjaflokki, hvurs raðir eru nú stöðugt að þynn- ast. Ætli mér verði hugsanlega hlíft þegar kemur að mér sjálfum? En í tilfelli Gísla frá Haugi er mér bæði ljúft og skylt að reka niður pennann, þó að tíminn sé nú eftir há- degi á sunnudegi orðinn alltof naum- ur í hlutfalli við efnið. Gísli var nefni- lega meiriháttar maður, sem allir sem ég þekki eiga hinar ljúfustu minningar um. Gamli maðurinn með eldspýturnar kölluðu verstu æringj- arnir okkar á eftir honum, þegar hann var búinn að gantast með það hversu stöku skjalabruni gæti komið sér vel fyrir marga og greitt þeirra framabraut. En þá var vísað til atviks úr frásögn Gísla af félagsmálastarfi hans, sem var mikið að vöxtum. Og var þá líka skírskotað til meðferðar Hannesar á kjörgögnum Framsókn- arflokksins því til stuðnings. Gísli Gíslason var mannblendinn og röskur til allra verka sem honum voru falin. Þeirrar gerðar sem sjálf- krafa veljast til forystu þar sem þeir koma. Sölumaðurinn síkáti þekkti allt landið og miðin. Hverfisstjóri fyr- ir sinn flokk til margra ára. Mikill og traustur að vallarsýn, enda margir í hans ætt afrend heljarmenni en ljúf- lingar sem vissu ekki afl sitt allt. Gísli frá Haugi var þannig skapi farinn, að það hreinlega birti þar sem hann kom. Hreinn æringi gat hann verið með brosið á milli eyrnanna og hló hæst þegar menn reyndu að skjóta á hann sem ákafast. Hann var yfirlýstur „fyrrum sjálfstæðismað- ur“ en var samt stoltur af sinni póli- tísku fortíð og var líklega ávallt heið- blárri í hugsun en margir þeir sem hærra hreykja sér. Við reyndum auð- vitað að nugga því inn í hann, að hann hefði gengið í kvennalistann vegna bröltsins í Ingibjörgu Sólrúnu, sem hann dýrkaði skiljanlega sem dóttur sína. Þetta fundust mér líklega einu skiptin sem eitthvað sljákkaði í hon- um, því mér fannst að líklega slægi hans hjarta innst inni nokkuð til hægri. Indriði ávarpaði hann á þeim árum ávallt sem Gísla borgarstjóra í okkar hóp og lét að því liggja að allir þræðir lægju um hans greipar. Hann væri skyldugur til þess að gjöra vilja pott- flokksins þar með, – punktur og basta. Allt þetta segir Indriði. Þá stendur ekki á Gísla að heita Indriða því, að hann skyldi sjá til þess að hel- vítis íhaldið fái verðskuldað fyrir ferðina! Skellir svo upp úr og nú nær glottið allan hringinn. Gísli frá Haugi varð held ég helst aldrei orðlaus og hver maður fékk sinn skammt ef eftir því var leitað. Maður mun ávallt minnast hlátraskallanna og ærslanna þegar maður hugsar til hans og genginna stunda. Auðvitað átti Gísli líka alvarlega strengi til og þá grillti maður í klett- inn og hraustmennið. Glaður og reif- ur skyldi gumna hverr....... Hann hefði getað ort þetta sjálfur. „Það á að leyfa þessu gamla fólki að deyja,“ sagði hann eitt sinn um málefni aldr- aðra. Sjálfur barðist hann til hinstu stundar við banameinið. Geiglaus með öllu. Sjálfstæður maður með reisn. Fyrir skömmu kom hann í Laug- arnar úr enn einni krabbameinsmeð- ferðinni. Þá sagði hann okkur glott- andi, að þeir hefðu sagt sér að hann myndi hjara til að kjósa í vor. En svo lugu þeir, – eða hann, – þessu að okk- ur svo að við áttuðum okkur ekki á al- vörunni fyrr en að núna er það of seint. Og nú er hann genginn blessaður af flokksfundunum. Þar er tómlegra í Laugunum en áður. Hann mun okk- ur gjarnan í hug koma þá er við heyr- um góðs manns getið. Í mínum huga verður ávallt sjálf- stæður heiðblámi yfir minningu Gísla Gíslasonar frá Haugi. F. h. pottflokksins, Halldór Jónsson. Ég vil minnast kærrar leiksystur minnar Guðrúnar Hansdóttur. Við ólumst upp saman í Grunnavík og höfum haldið þræð- inum síðan. Hún var kát og skemmtileg, snögg og ráðagóð í leik og starfi. Við gengum saman í barnaskóla hjá séra Jónmundi Halldórssyni á Stað og hann fermdi okkur. Við teljum okkur hafa búið vel að fyrstu gerð, með uppeldi prestsins okkar. Guðrún fór ung að heiman, gift- ist Guðmundi Geirdal skáldi 18 ára gömul. Þau bjuggu á Ísafirði í sex Hjálmfríður Guðrún Hansdóttir ✝ HjálmfríðurGuðrún Hans- dóttir fæddist á Ísa- firði 28. júní 1924. Hún lést á Landspít- alanum við Hring- braut 14. júlí síðast- liðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 25. júlí – í kyrrþey að ósk hinnar látnu. ár, þá skildu leiðir. Nokkru seinna giftist hún Jóni L. Árnasyni bólstrara. Þau bjuggu fyrst í Flatey og fluttu síðan til Reykjavíkur. Þau eignuðust eina kjör- dóttur, Sigríði Krist- ínu Jónsdóttur, f. 29. nóvember 1949. Guð- rún og Jón skildu. Um miðjan aldur fór hún í sjúkralið- anám og starfaði við hjúkrun og umönnun á meðan heilsan entist. Hún lét sér annt um sjúklinga sína og var þeim oft huggun í raun og munu margir minnast þess. Starfið var henni köllun. Guðrún var félagslynd, hún var lengi í Kvæðamannafélaginu Ið- unni enda ljóðelsk og fróðleiksfús. Á yngri árum á Ísafirði var hún virk í félagsstarfi, hún söng m.a. í Sunnukórnum og tók þátt í leik- starfsemi þar. Unnusti Guðrúnar sl. 16 ár, séra Bjarni Th. Rögnvaldsson, studdi hana af alúð og virðingu í veik- indum hennar. Þökk sé honum. Ég þakka góðri vinkonu tryggð hennar og vináttu. Innilegar sam- úðarkveðjur til sr. Bjarna og Sig- ríðar Kristínar. Ég læt vers úr fermingarsálm- inum okkar vera kveðjuorðin: Stýr mínu fari heilu heim í höfn á friðarlandi. Þar mig í þinni gæsku geym, ó, Guð minn allsvaldandi. (V. Briem) Steinunn M. Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.