Morgunblaðið - 03.11.2006, Síða 55

Morgunblaðið - 03.11.2006, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 55 Atvinnuauglýsingar Nonnabiti óskar eftir reyklausum starfskrafti, í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar í síma 846 3500 eða á staðnum, Hafnarstræti 11.  Í Hveragerði Vinsamlega hafið samband í síma 893 4694 eftir klukkan 14.00. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Menntamálaráðuneyti og Reykjavíkurborg bjóða öllum aðstandendum og velunnurum Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda til lok- ahófs og afmælisveislu í tilefni af 15 ára afmæli keppninnar í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardag- inn 4. nóvember nk. kl. 14:00. Dagskrá: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri Reykjavíkur flytur ávarp. Paul Jóhannsson frumkvöðull flytur afmælis- ræðu. Dórótea Höeg, hugvitskona og nemi í umhverfisbyggingarverkfræði við HÍ, flytur ávarp. Jóhann Breiðfjörð afhendir virkasta nýsköp- unarskólanum farandbikar keppninnar. Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands afhendir verðlaun í Nýsköpunarkeppni grunn- skólanemenda. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamála- ráðherra setur Nýsköpunarkeppni grunnskóla- nemenda 2007 af stað og opnar sýningu á verkum ungra hugvitsmanna í sal Ráðhúss- ins. Léttar afmælisveitingar. Skólahljómsveit Grafarvogs undir stjórn Jóns Hjaltasonar leikur nokkur lög. Veislustjóri er Guðrún Þórsdóttir, skólastjóri Vinnuskóla Reykjavíkur. Menntamálaráðuneyti, 2. nóvember 2006 menntamalaraduneyti.is Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Helluvað, lóð, Rangárþingi ytra, lnr. 164510, þingl. eig. Albert Jóns- son, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sýslumaðurinn á Hvols- velli, miðvikudaginn 8. nóvember 2006 kl. 10.30. Hólavangur 18, Rangárþing ytra, fnr. 225-6800, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. nóvember 2006 kl. 10.30. Hólavangur 20, Rangárþingi ytra, fnr. 219-6065, þingl. eig. Kristín Helga Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Fasteignasalan Bakki ehf., miðvikudaginn 8. nóvember 2006 kl. 10.30. Tjaldhólar, Rangárþing eystra, lnr. 219-4649, þingl. eig. Særún Stein- unn Bragadóttir og Guðjón Steinarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 8. nóvember 2006 kl. 10.30. Vestri Garðsauki, Rangárþing eystra, lnr. 164204, þingl. eig. Jón Logi Þorsteinsson, Guðrún Jónsdóttir, Sjöfn Halldóra Jónsdóttir og Einar Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 8. nóvember 2006 kl. 10.30. Ysta-Bæli, eh. gþ., Rangárþingi eystra, lnr. 163694, þingl. eig. Sigurð- ur I. Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn 8. nóvember 2006 kl. 10.30. Ystabæliskot, eh. gþ., Rangárþingi eystra, lnr. 163695, þingl. eig. Sigurður I. Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Hvols- velli, miðvikudaginn 8. nóvember 2006 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 1. nóvember 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Gerði, Rangárþingi ytra, fnr. 2198908, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., þriðju- daginn 7. nóvember 2006 kl. 10.00. Kornhús, Rangárþingi eystra, lnr. 164170, þingl. eig. Katrín Stefáns- dóttir og Anton Viggó Viggósson, gerðarb. Íbúðalánasjóður og Lands- banki Íslands hf., Hvolsv., þriðjudaginn 7. nóvember 2006 kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 1. nóvember 2006. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum — Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.b. Miðhúsabraut á Akureyri Efnistaka í landi Áreyja, Seljateigs og Seljateigshjáleigu í Reyðarfirði, Fjarðabyggð Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 4. desember 2006. Skipulagsstofnun Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 segir Kristín Gunnlaugsdóttir frá myndlistar- verkum sínum í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30 mun Anna Valdi- marsdóttir, sálfræðingur, halda erindi: „Nokkrir punktar um gjör- hygli, dulvitundina og Jung.“ Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opið. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  1871138½  Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurvegur 25, eignarhl. (Hrísey) Akureyri, (215-6246), þingl. eig. Anton Már Steinarsson, gerðarbeiðandi Ker hf., þriðjudaginn 7. nóvember 2006 kl. 14.00. Skarðshlíð 26D, Akureyri (215-0329), þingl. eig. Jörundur H. Þorgeirs- son og Edda Björk Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfesting- arbankinn hf., Glitnir banki hf. og Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 8. nóvember 2006 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 2. nóvember 2006. Eyþór Þorbergsson, ftr. Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR NÝLEGA færðu samtökin Heilaheill sjúklingum og fag- fólki sem fæst við slag DVD diska að gjöf. Um er að ræða fræðsluefni og sjónvarpsviðtöl við ýmsa þjóð- þekkta einstaklinga, sem hafa fengið heilaslag. Diskarnir, sem eru í 5 diska pakka, innihalda einnig fyr- irlestra og viðtöl við fagfólk svo sem okkar frægustu heilalækna. Er það von samtakanna að þessi diskar gagnist vel öllum þeim sem fást við þetta við- fangsefni. Heilaheill gefa DVD- diska Morgunblaðið/RAX Ánægð Jónína Hafliðadóttir deildarstjóri á taugadeild B-2 tekur við geisla- diskum úr hendi Þóris Steingrímssonar formanni Heilaheilla. STJÓRN Neytendasamtakanna hef- ur ákveðið að setja á laggirnar eft- irtaldar starfsnefndir: Nefnd um matvæli, umhverfismál og siðræna neyslu, nefnd um neyt- endafræðslu og fjármál heimila, nefnd um opinbera þjónustu, þar á meðal heilbrigðisþjónustu, nefnd um samkeppni, fákeppni og einokun, nefnd um staðla, öryggi neysluvöru og öryggi í umferðinni, nefnd um úr- bætur á neytendalöggjöf, nefnd um útgáfumál, kynningu og markaðs- setningu Neytendasamtakanna og loks nefnd um úttekt á kostum og göllum Evrópusambandsaðildar fyrir neytendur. Þátttaka í starfi nefnda er opin öll- um félagsmönnum í Neytendasam- tökunum. Þeim sem ekki eru fé- lagsmenn en vilja taka þátt í nefndarstarfinu er bent á að þeir geta gerst félagsmenn og þar með tekið þátt í nefndarstarfinu, segir í frétta- tilkynningu. Áhugasamir eru beðnir um að tilkynna þátttöku í síma 545 1200 eða með tölvupósti ns@ns.is. Starfsnefndir hjá Neytendasamtökunum Á fundi í sveitarstjórn Hvalfjarð- arsveitar sem haldinn var 23. októ- ber síðastliðinn var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: Sveit- arstjórn Hvalfjarðarsveitar fagnar því að hvalveiðar skuli vera hafnar á ný. Hvalfirðingar fagna veiðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.