Morgunblaðið - 03.11.2006, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Kristilegur bóka- og tónlistar-
markaður. Samkirkjulegur bóka-
og tónlistarmarkaður í húsi KFUM
og K, Holtavegi 28, föstud. 3. nóv.
kl. 15-19 og laugard. 4. nóv. kl. 10-
15. Mikið úrval, gamalt og nýtt.
Ýmis tilboð aðeins þessa helgi.
Dýrahald
NUTRO - NUTRO
Bandarískt þurrfóður í hæsta
gæðaflokki fyrir hunda og ketti.
30-50% afsláttur af öllum gælu-
dýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
opið mán-fös 10-18
lau. 10-16, sun 12-16.
25% kynningarafsláttur
á Bento kronen, hágæða hunda-
og kattaþurrfóðri.
Dýralíf.is. Opið mán.-fös. kl.
11-18, lau. 11-16. Stórhöfða
15, 110 Rvík. S. 567 7477.
Gisting
Skreppið í bæinn. Lúxusgisting
í Reykjavík. 2 svefnherb. Rúm fyr-
ir 2-5. 2-10 nætur. 2 leikhúsmiðar
innif. Ath. gjafabréf. 13.900 kr.
nóttin. eyjsolibudir.is S. 698 9874,
898 6033.
Heilsa
Lífsorka. Frábærir bakstrar úr
náttúrulegum efnum. Gigtarfélag
Íslands, Betra líf, Kringlunni. Um-
boðsm. Hellu, Sólveig, s. 863 7273
www.lifsorka.com.
Hættu að reykja á 60 mín. Ef þú
vilt hætta að reykja, hafðu sam-
band í síma 862 3324 og við los-
um þig við níkótínþörfina á 60
mín. Ráðgjöf og Heilsa, Ármúla
15, s. 862 3324 - heilsurad.is
Nudd
Láttu dekra við þig! Slökunar,-
steina,- súkkulaði,- og saltnudd.
Frábær verð.
Snyrtistofan Hrund
Grænatún 1 Kópavogi.
Pantanasími: 554 4025
Húsnæði í boði
Þverholt 5, Mos., til leigu, sér-
inngangur, 40 fm húsnæði á götu-
hæð. Laust. Getur hentað fyrir
ýmislegt. Nú er innrömmun í
plássinu. Sími 893 8166 eða
grensas@isl.is.
Geymslur
Geymum
hjólhýsi, fjallabíla og fleira.
Húsnæðið er loftræst, upphitað
og vaktað.
Stafnhús ehf.,
símar 862 1936 - 8991128
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Námskeið
HANDVERKSNÁMSKEIÐ
TÁLGUN
2 námskeið 11.-12. nóvember og
5. des
SAUÐSKINNSSKÓR
Laug. og sunnud. 18. og 19. nóv.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN,
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Símar 551 7800 - 895 0780,
hfi@heimilisidnadur.is,
www.heimilisidnadur.is.
Tómstundir
Myndir til að mála eftir númer-
um, þrívíddar klippimyndir og ým-
islegt föndur í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600,
www.tomstundahusid.is
HPI Savage X SS 4,6. Öflugasti
og sterkasti Savage trukkurinn til
þessa.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600,
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Útsala kr. 1.690 þús. MMC Paj-
ero árg. 1998 til sölu. 2.8 dísel,
sjálfskiptur, topplúga, rafmags-
rúður o.fl. 35" jeppaupphækkun.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Tilboð. Sava negld vetrardekk
165 R 13 kr. 3900
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Til sölu Slovak Kristall. Hágæða
kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Frábært verð.
Slovak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4331 og 820 1071.
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur, mikið úrval.
Slovak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4331 og 820 1071.
Slovak Kristall. Hágæða postu-
línsstyttur. Mikið úrval. Hestar,
hundar, kettir, fílar, fiskar o.fl.
Slovak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4331 og 820 1071.
Slovak Kristall. Hágæða postu-
líns matar-, kaffi-, te- og mokka-
sett. Margar gerðir.
Slóvak Kristall (Kaldasel),
Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4331.
www.skkristall.is
Presicosa skartgripir
Mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Mattarósin. Mikið úrval af vös-
um, kertastjökum, karöflum og
glösum.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Matador ný vetrardekk tilboð
4 stk. 205/55 R 16 + vinna kr.
44.000.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Matador ný vetrardekk tilboð
4 stk. 195/65 R 15 + vinna
31.900 kr.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Kristalssprey.
Ný sending af kristalsspreyi til að
hreinsa kristalsljósakrónur.
Slovak Kristall, Dalvegi 16 b,
201 Kópavogi. Sími 544 4331.
Insa Turbo negld vetrardekk
4 stk. 205/70 R 15 + vinna 38.000
kr.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Insa Turbo negld vetrardekk
4 stk. 195/65 R 15 + vinna 27.900
kr. Fleiri stærðir á tilboði
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Húsbyggingar. Löggiltur húsa-
smíðameistari getur bætt við sig
verkum til dæmis uppslætti á
húsum, uppsetningu á innrétting-
um, milliveggjum o. fl. Tilboð eða
tímavinna. S. 899 4958.
Ýmislegt
Verslunin hættir. 30% afsláttur.
Armbandsúr, vasaúr, hringir og
hálsfestar. Tilvaldar jólagjafir.
Helgi Guðmundsson, úrsmiður,
Laugavegi 82,
sími 552 2750.
Prjónuð sjöl kr. 1.690.
Alpahúfur kr. 990.
Treflar frá kr. 1.290.
Vettlingar frá kr. 590
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Pilgrim
Haustlínan frá Pilgrim er komin.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Hárspangir og hárbönd
Verð frá kr. 290.
Langar hálsfestar frá kr. 690.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Bílar
Volvo S40 Turbo 200 hp árg. 01/
2000. Með öllu. Ek. 94 þ. km. Leð-
ursæti, topplúga, álfelgur, drátt-
arkúla, vetrar/sumard. á felgum.
Glæsilegur bíll. Verð 1.230 þ.
Uppl. í s. 897 4552.
Útsala 2.890 þús. + vsk.
Nýr Mercedes Benz Sprinter 316
CDI Maxi. Sjálfskiptur, ASR, ESP
o.fl. Hægt að fá með álhillum.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
Kópav., s. 544 4333 og 820 1070.
MMC L200. Vel með farinn bíll,
ssk., klæddur pallur. Áhv ca millj-
ón. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
897 5259.
Góð kaup — Subaru Legacy GL
árg. 1996, sjálfskiptur, dráttarkr.,
raf/rúður, cd, smur- og þjónustu-
bók frá upphafi, aukavetrardekk
á felgum. Ek. 169 þús. km. Sk. '07.
Verð aðeins 290 þ. Upplýsingar
í síma 588 8181 og 699 3181.
Dodge Durango SLT árg. '05, ek-
inn 56.000 km. Leðursæti, gang-
bretti, dráttarkrókur o.fl. Ný vetr-
ardekk. 7 manna fullvaxinn jeppi.
Uppl. í s. 897 4552.
Húsbílar
Frábrært eintak af húsbíl. Ford
Econoline árgerð 1995, ekinn 80
þús. km. Búið er að innrétta bílinn
að hluta, tvöfalt rúm, vaskur o.fl.
Nánari upplýs. í síma 862 6242.
FRÉTTIR
Neskaupstaður | Nemendur og
starfsfólk Verkmenntaskóla Aust-
urlands í Fjarðabyggð hafa á und-
anförnum mánuðum safnað undir-
skriftum til stuðnings nýjum
Norðfjarðargöngum.
Krafist er þess að nú þegar verði
hafin borun nýrra ganga þar sem
núverandi göng koma í veg fyrir
eðlileg, félahsleg samskipti íbúa
Fjarðabyggðar. Var listinn sendur
samgönguráðuneyti og í svarbréfi
þess til skólans kemur fram að
beiðnin verði höfð til hliðsjónar við
gerð nýrrar samgönguáætlunar.
Ný Norðfjarð-
argöng strax
(SHA) hafa gert með sér samning
um að LSH hýsi öll myndgrein-
ingargögn fyrir SHA. Um er að
ræða fyrsta skrefið í frekara
samstarfi SHA og LSH á þessu og
fleiri sviðum. SHA hefur aðgang
að gögnunum í gegnum Ljórann
sem er nýtt fjaraðgangskerfi
LSH.
Starfsmenn SHA munu hafa að-
gang að gögnum í greiningar- og
skoðunarstöðvum á Akranesi
vegna þjónustu við sjúklinga þar.
Auk þess fá starfsmenn SHA að-
gang að öðrum myndgreining-
arrannsóknum sem vistaðar eru
stafrænt hjá LSH. Með þessu
móti sparast tími sjúklinga og
starfsmanna og fjármunir, segir í
fréttatilkynningu.
LANDSPÍTALI – háskólasjúkra-
hús (LSH) og Sjúkrahúsið og
heilsugæslustöðin á Akranesi
Hýsir mynd-
greiningar-
gögn fyrir SHA