Morgunblaðið - 03.11.2006, Qupperneq 58
Tónlistardagar Dómkirkjunnar
standa nú yfir. Sjö ný íslensk lög
verða frumflutt á tónleikum í
kirkjunni annað kvöld. » 60
List þriðja árþús-
undsins í Banda-
ríkjunum sýnd
í Listasafni
Reykjavíkur
Sjónvarpsþátturinn Innlit/Útlit
er til umfjöllunar í pistlinum
Af listum í
dag. » 61
ljósi á þær gríðarlegu
breytingar sem bandarískt
þjóðfélag hefur gengið í
gegnum á undanförnum
fimm árum.
Margir af listamönnunum
eru þegar komnir á spjöld al-
þjóðlegra listatímarita en þess
má geta að Flash Art valdi ellefu
þeirra sem topp hundrað listamenn
í heiminum í dag.
Málþing í Hafnarhúsi
Listamennirnir vinna með ýmsa
miðla, það eru kvikmynda- og mynd-
bandsverk, höggmyndir, gjörninga-
dagskrá, sýningar á texta-tengdum verk-
um og bókverkum auk margs fleira enda
ekki í raun um eina sýningu að ræða heldur
margar einkasýningar. „Sýningin er fjöl-
breytileiki dulbúin sem heild,“ segir í sýn-
ingarskránni.
Uncertain States of America opnar á
laugardagskvöldið, 4. nóvember, kl. 20 en
málþing tengt sýningunni er á laugardeg-
inum milli kl. 16 og 18 í Hafnarhúsinu. Þar
verða umræður listamanna og aðstandenda
sýningarinnar og íslenskra listamanna og
fræðimanna sem tóku þátt í sýningunni
Pakkhús Postulanna. Sýningarstjórarnir
verða svo með umræður um tilurð og hug-
myndafræði sýningarinnar.
Sýningin stendur til 21.janúar 2007.
Uncertain States of America –Bandarísk list á þriðja árþús-undinu nefnist sýning amer-ískra samtímalistamanna sem
opnar í Listasafni Reykjavíkur á laug-
ardaginn. Á sýningunni eru verk eftir yfir
fjörtíu listamenn sem teljast til þeirra
fremstu í samtímalist í Bandaríkjunum í
dag. Listamennirnir eru allir fæddir eftir
1970 og sýningin því rökrétt framhald af
nýrri sýningastefnu í Hafnarhúsinu sem
mörkuð var með Pakkhúsi Postulanna sem
lauk nýlega.
Sýningin hefur ferðast víða um heiminn
en hún var opnuð í Astrup Fearnley safninu
í Osló haustið 2005 og hefur síðan þá verið
sett upp í Bard safninu í New York, Ser-
pentine Gallery í London, Frakklandi og
Þýskalandi. Héðan fer hún síðan til Dan-
mörku, Varsjá, Moskvu og Pekings.
Áhrifamiklir sýningarstjórar
Sýningarstjórar Uncertain States of Am-
erica eru meðal þeirra áhrifamestu í hinum
vestræna heimi í dag, þeir eru Gunnar
Kvaran, Hans Ulrich Obrist og Daniel
Birnbaum. Það tók þá tvö ár að velja verð-
uga fulltrúa á þessa sýningu sem samein-
uðu í senn nýja strauma myndlistarinnar og
framúrskarandi hæfni í miðlun hennar.
Markmið sýningarstjórana með valinu var
að kortleggja viðfangsefni ungra upp renn-
andi listamanna og á sama tíma að varpa
Breytingar í
bandarísku
þjóðfélagi
Turn Á sýningunni
kennir margra
ólíkra grasa.
Uncertain States of America Sýningin hefur ferðast víða um heiminn en hún var opnuð í Astrup Fearnley safninu í Osló haustið 2005.
Markmið Að varpa ljósi
á þær breytingar sem
orðið hafa í bandarísku
þjóðfélagi á und-
anförnum fimm árum.
|föstudagur|3. 11. 2006| mbl.is
Staðurstund
Leikkonan Unnur Ösp Stef-
ánsdóttir er aðalskona vikunnar.
Hún segir fyrstu ást sína hafa
verið Michael Jackson. » 60
aðall
Geir Svansson segir Gaddavír,
nýja skáldsögu Sigurjóns Magn-
ússonar, vera látlausa, hefð-
bundna og vel skrifaða. » 60
dómur af listum tónlist
Heimildarmyndin Vertu venju-
legur (Act Normal) eftir Olaf de
Fleur fær þrjár stjörnur hjá
Sæbirni Valdimarssyni. » 63
kvikmynd