Morgunblaðið - 03.11.2006, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 03.11.2006, Qupperneq 58
Tónlistardagar Dómkirkjunnar standa nú yfir. Sjö ný íslensk lög verða frumflutt á tónleikum í kirkjunni annað kvöld. » 60 List þriðja árþús- undsins í Banda- ríkjunum sýnd í Listasafni Reykjavíkur Sjónvarpsþátturinn Innlit/Útlit er til umfjöllunar í pistlinum Af listum í dag. » 61 ljósi á þær gríðarlegu breytingar sem bandarískt þjóðfélag hefur gengið í gegnum á undanförnum fimm árum. Margir af listamönnunum eru þegar komnir á spjöld al- þjóðlegra listatímarita en þess má geta að Flash Art valdi ellefu þeirra sem topp hundrað listamenn í heiminum í dag. Málþing í Hafnarhúsi Listamennirnir vinna með ýmsa miðla, það eru kvikmynda- og mynd- bandsverk, höggmyndir, gjörninga- dagskrá, sýningar á texta-tengdum verk- um og bókverkum auk margs fleira enda ekki í raun um eina sýningu að ræða heldur margar einkasýningar. „Sýningin er fjöl- breytileiki dulbúin sem heild,“ segir í sýn- ingarskránni. Uncertain States of America opnar á laugardagskvöldið, 4. nóvember, kl. 20 en málþing tengt sýningunni er á laugardeg- inum milli kl. 16 og 18 í Hafnarhúsinu. Þar verða umræður listamanna og aðstandenda sýningarinnar og íslenskra listamanna og fræðimanna sem tóku þátt í sýningunni Pakkhús Postulanna. Sýningarstjórarnir verða svo með umræður um tilurð og hug- myndafræði sýningarinnar. Sýningin stendur til 21.janúar 2007. Uncertain States of America –Bandarísk list á þriðja árþús-undinu nefnist sýning amer-ískra samtímalistamanna sem opnar í Listasafni Reykjavíkur á laug- ardaginn. Á sýningunni eru verk eftir yfir fjörtíu listamenn sem teljast til þeirra fremstu í samtímalist í Bandaríkjunum í dag. Listamennirnir eru allir fæddir eftir 1970 og sýningin því rökrétt framhald af nýrri sýningastefnu í Hafnarhúsinu sem mörkuð var með Pakkhúsi Postulanna sem lauk nýlega. Sýningin hefur ferðast víða um heiminn en hún var opnuð í Astrup Fearnley safninu í Osló haustið 2005 og hefur síðan þá verið sett upp í Bard safninu í New York, Ser- pentine Gallery í London, Frakklandi og Þýskalandi. Héðan fer hún síðan til Dan- mörku, Varsjá, Moskvu og Pekings. Áhrifamiklir sýningarstjórar Sýningarstjórar Uncertain States of Am- erica eru meðal þeirra áhrifamestu í hinum vestræna heimi í dag, þeir eru Gunnar Kvaran, Hans Ulrich Obrist og Daniel Birnbaum. Það tók þá tvö ár að velja verð- uga fulltrúa á þessa sýningu sem samein- uðu í senn nýja strauma myndlistarinnar og framúrskarandi hæfni í miðlun hennar. Markmið sýningarstjórana með valinu var að kortleggja viðfangsefni ungra upp renn- andi listamanna og á sama tíma að varpa Breytingar í bandarísku þjóðfélagi Turn Á sýningunni kennir margra ólíkra grasa. Uncertain States of America Sýningin hefur ferðast víða um heiminn en hún var opnuð í Astrup Fearnley safninu í Osló haustið 2005. Markmið Að varpa ljósi á þær breytingar sem orðið hafa í bandarísku þjóðfélagi á und- anförnum fimm árum. |föstudagur|3. 11. 2006| mbl.is Staðurstund Leikkonan Unnur Ösp Stef- ánsdóttir er aðalskona vikunnar. Hún segir fyrstu ást sína hafa verið Michael Jackson. » 60 aðall Geir Svansson segir Gaddavír, nýja skáldsögu Sigurjóns Magn- ússonar, vera látlausa, hefð- bundna og vel skrifaða. » 60 dómur af listum tónlist Heimildarmyndin Vertu venju- legur (Act Normal) eftir Olaf de Fleur fær þrjár stjörnur hjá Sæbirni Valdimarssyni. » 63 kvikmynd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.