Morgunblaðið - 03.11.2006, Side 59

Morgunblaðið - 03.11.2006, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 59 menning Suðurlandsbraut 20 – 108 Reykjavík – Sími 588 0200 –www.eirvik.is -hágæðaheimilistæki Ef þú kaupir Miele þvottavél færðu kaupverðið endurgreitt með betri meðferð á þvottinum þínum Miele þvottavélar erumeð nýrri tromlumeð vaxkökumynstri semferbeturmeðþvottinn. Einkaleyfi Miele. Miele þvottavélar eru byggðar á stálgrind og eru með ytri þvottabelg úr ryðfríu stáli ólíkt flestum öðrum þvottavélum. Miele þvottavélar endast lengur en aðrar þvottavélar. Íslenskt stjórnborð AFSLÁTTUR 30% ALLT AÐ 1. VERÐLAUN í Þýskalandi W2241WPS Gerð Listaverð TILBOÐ ÞvottavélW2241 kr. 160.000 kr. 114.800 1400sn/mín/5 kg. Þurrkari T223 kr. 112.200 kr. 78.540 útblástur/5 kg. Þurrkari T233C kr. 131.000 kr. 91.700 rakaþéttir/5 kg. MIELE ÞVOTTAVÉL - fjárfesting sem borgar sig Hreinn sparnaður ÞAU leiðu mistök urðu að Svava Bernharðsdóttir var nefnd Sara í gagnrýni hér í blaðinu síðastliðinn þriðjudag. Það leiðréttist hér með og biðst Morgunblaðið velvirðingar á mistök- unum. LEIÐRÉTT KVIKMYNDIN The Last Kiss er frumsýnd í dag í Sambíóunum og Háskólabíói. Myndin greinir frá tilfinningalífi fjögurra persóna um þrítugt. Mich- ael (Zach Braff) leikur arkitekt sem lifir hamingjusömu lífi. Hann á allt til alls auk kærustu sem hann elskar, eða svo heldur hann, og að auki er hann að verða faðir. Með- fram því að takast á við það að full- orðnast kvíðir hann fyrir því að ekkert óvænt eigi eftir að gerast í lífi hans framar. Líf hans tekur samt óvænta stefnu þegar hann hittir Kim (Rachel Bilson) í brúð- kaupsveislu en hún er ung og sæt háskólasnót. Kim fer að gera hosur sínar grænar fyrir honum og út frá því þarf Michael að endurskoða líf sitt og ákveða hvorri konunni hann vil vera með. Helstu leikarar eru Zach Braff (Scrubs, Garden State), Jacinda Barrett, (Bridget Jones: Edge of Reason), Casey Affleck, Rachel Bil- son (O.C.), Blythe Danner og Tom Wilkinson. Paul Haggis skrifaði handritið að þessari mynd og leikstjóri er Tony Goldwyn. The Last Kiss er endurgerð á ítölsku myndinni, L’ultima bacio. Bíófrumsýning | The Last Kiss Seinasti kossinn Erlendir dómar Metacritic 57/100 Empire 80/100 Variety 70/100 The New York Times 50/100 Allt skv. Metacritic Ást Michael þarf að takast á við miklar tilfinningar í lífi sínu. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Evrópsku MTV- tónlistarverðlaunin Reuters Poppari Söngvarinn Justin Timberlake fór ekki tómhentur heim því hann var bæði kosinn besti söngvarinn og besti popparinn. Hann var einnig kynnir hátíðarinnar og flutti eitt laga sinna með þessari föngulegu dansmey. Bestir Matthew Bellamy, söngvari Muse, kom fram með hljómsveit sinni á hátíðinni en Muse fékk verð- laun sem besta jaðarhljómsveitin. Rokkarar Mark Stoermer, David Keuning, Brandon Flowers og Ronnie Vannucci meðlimir hljómsveitarinnar The Killers stilltu sér upp þegar þeir mættu á MTV-tónlistarverðlaunin í gærkvöldi. The Killers var kosin besta rokkhljómsveitin svo þeir gátu gengið glaðir út. Glóandi Söngkonan Nelly Furtado lét ekki sitt eftir liggja við að skemmta áhorfendum evrópsku MTV-hátíðarinnar. ÞAÐ VAR mikið um dýrðir í Kaup- mannahöfn í gærkvöldi þegar Evr- ópsku MTV-tónlistarverðlaunin 2006 voru afhent þar í borg. Bestu í hverjum flokki voru kosin sem hér segir: Söngkona: Christina Aguilera. Söngvari: Justin Timberlake. Hljómsveit: Depech Mode. Rokkhljómsveit: The Killers. Jaðarhljómsveit: Muse. Hipp hopp: Kanye West. RNB: Rihanna. Popp: Justin Timberlake. Besta plata: Stadium Aradium með Red Hot Chili Peppers. Myndband: Justice vs. Simian – We are your Friends.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.