Morgunblaðið - 03.11.2006, Page 62
62 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
HIN umdeilda kvikmynd Borat: Cultural Learnings of
America for Make Benefit the Glorious Nation of Kazakh-
stan verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi í dag.
Leikarinn Sacha Baron Cohen, sem er líklega þekkt-
astur fyrir gervi sitt sem Ali G, bregður sér í þessari mynd
í hlutverk kasakska fréttamannsins Borats sem er sendur
af stjórnvöldum í heimalandi sínu til Bandaríkjanna til þess
að kynna sér hvað geri Bandaríkin að svo frábæru landi.
Þegar til Bandaríkjanna er komið tekst honum þó að mis-
bjóða allnokkrum með sérkennilegum siðum og venjum
sínum og allt ætlar um koll að keyra þegar kappinn verður
ástfanginn af Pamelu Anderson sjálfri og einsetur sér að
hafa uppi á henni og giftast.
Myndin sýnir hvernig borgarar Bandaríkjanna bregðast
við Borat, en mörg atriði í myndinni eru ekki leikin heldur
sýna venjulegt fólk bregðast við þeim skrítnu aðstæðum
sem það er sett í.
Leikstjóri er Larry Charles.
Myndin hefur verið nokkuð í umræðunni upp á síðkastið
vegna mótmæla kasakskra stjórnmálamanna sem þykir
Cohen bregða upp nokkuð neikvæðri mynd af landi þeirra.
Aðrir Kasakar benda hins vegar á að myndin hafi vakið já-
kvæðan áhuga á landi og þjóð.
Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit
the Glorious Nation of
Kazakhstan verður frumsýnd
í dag, eins og áður segir, í
Smárabíói, Laugarásbíói,
Kringlubíói, Borgarbíói
Akureyri, Selfossbíói og Sam-
bíóunum Keflavík. Myndin er
bönnuð innan 12 ára.
Bíófrumsýning | Borat: Cultural Learnings of America for
Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan
Borat kominn í bíó
Borat Mætir í íslensk kvikmyndahús í dag.
Erlendir dómar
Metacritic 90/100
Rolling Stone 100/100
Empire 100/100
Variety 90/100
The New Yorker 80/100
Allt skv. Metacritic.
Heather Mills, fyrrum eiginkonaBítilsins Sir Paul McCartney,
er nú sögð berjast fyrir því að hljóð-
snældur sem Linda, fyrri eiginkona
McCartneys, talaði inn á verði varð-
veittar en McCartney hefur fengið
sett tímabundið lögbann á að það
sem þar kemur fram verði opinber-
að. Þá mun standa til að McCartney
eigi fund með Paul Cox, vini Lindu
og eiganda hljóðsnældanna, vegna
málsins. Mills sakar McCartney um
líkamlegt ofbeldi í málskjölum
vegna skilnaðar þeirra og er hún
sögð telja að hljóðsnældurnar stað-
festi að Linda, sem lést árið 1998,
hafi einnig sætt ofbeldi af hans
hálfu. Um er að ræða 15 hljóð-
snældur sem Linda talaði inn á á ní-
unda áratug síðustu aldar en þær
eru sagðar innihalda efni sem hún
treysti jafnvel ekki sínum bestu vin-
um fyrir. Talsmaður McCartneys
hefur vísað fullyrðingunum á bug og
sagt alkunnugt að Paul og Linda
hafi verið ein af hamingjusömustu
hjónum skemmtanaiðnaðarins.
Fólk folk@mbl.is
Sun 5/11 kl. 14 Sun 12/11 kl. 14
Sun 19/11 kl. 14 Sun 26/11 kl. 14
Í kvöld kl. 20 UPPS. Fim 9/11 kl. 20
Fös 10/11 kl. 20 UPPS. Fim 16/11 kl. 20
Sun 5/11 kl. 20 Lau 11/11 kl. 20 UPPS.
Fös 17/11 kl. 20 Fös 24/11 kl. 20
Fim 9/11 kl. 20
Fim 16/11 kl. 20
Fim 23/11 kl. 20 AUKASÝNING
Sun 3/12 kl. 20 AUKASÝNING
Fös 8/12 kl. 20 AUKASÝNING
Í kvöld kl. 20 Fös 10/11 kl. 20
Sun 19/11 kl. 20
Aðeins þessar sýningar
Lau 11/11 kl. 14 Frumsýning
Lau 18/11 kl. 14 Lau 25/11 kl. 20
Frítt fyrir 12 ára og yngri
Lau 4/11 kl. 20 Sun 5/11 kl. 20
Lau 11/11 kl. 20 Sun 12/11 kl. 20
SAKAMÁL Á SVIÐ
Leiklestrar á 3ju hæðinni.
Sun 5/11, 12/11, 19/11, 26/11 kl. 20
Allir velkomnir, ókeypis aðgangur
Sjá nánar á www.borgarleikhus.is
Lau 11/11 kl. 17
Miðaverð 1.000
WATCH MY BACK
Í kvöld 3/11, fös 10/11 kl. 20:10
Sun 19/11, sun 26/11 kl. 20:10
Miðaverð 1.000
Sjá nánar á www.borgarleikhus.is
Logar
frá Vestmanneyjum
í kvöld
Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill
á leikhúskvöldum
www.kringlukrain.is Sími 568 0878
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Síðasta vika kortasölunnar!
Herra Kolbert – forsala í fullum gangi!
Fös 3. nóv kl. 19 örfá sæti – 4. kortasýn
Lau 4. nóv kl. 19 UPPSELT – 5. kortasýn
Fim 9. nóv kl. 20 örfá sæti – 6. kortasýn
Fös 10. nóv kl. 19 UPPSELT - 7. kortasýn
Lau 11. nóv kl. 19 UPPSELT - 8. kortasýn
Fim 16. nóv kl.20 örfá sæti - 9.kortasýn
Fös 17. nóv kl.19 örfá sæti - 10.kortasýn
Næstu sýn: 18/11
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu
Lau 4. nóv kl. 14 örfá sæti laus
Lau 4. nóv kl. 15 Aukasýning – í sölu núna
Sun 5. nóv kl. 14 UPPSELT
Sun 5. nóv kl. 15 UPPSELT
Sun 5. nóv kl. 16 Aukasýning – í sölu núna
Sun 12.nóv kl. 14 UPPSELT
Sun 12. nóv kl. 15
Næstu sýn: 19/11, 26/11
Sýnt í Iðnó
Laugardagur 4. nóv.
Sunnudagur 5. nóv.
Föstudagur 10. nóv
Laugardagur 11. nóv
Laugardagur 18. nóv
Sunnudagur 19. nóv
Miðasala er opin virka daga frá
kl. 11-16 og 2 tímum fyrir sýningar.
Sími5629700 www.idno.is Sýningar kl. 20
!"
# $% %& '
Fös. 3. nóv. kl. 20 - Nokkur sæti laus
Lau. 4. nóv. kl. 20
Sun. 5. nóv. kl. 20
Fös. 10. nóv. kl. 20
„Þetta er ein besta, ef ekki besta sýning sem ég hef séð!“
Eirún Sigurðardóttir myndlistarmaður
fl group er aðalstyrktaraðili
sinfóníuhljómsveitar íslands SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
kammertónleikar í listasafni íslands
LAUGARDAGINN 4. NÓVEMBER KL.17.00
Ton de Leeuw ::: Tónlist fyrir marimbu, víbrafón
og japanskar musterisbjöllur
Vanessa Lann ::: American Accents
Astor Piazzolla ::: Tango svíta
Steve Reich ::: Clapping music
André Jolivet ::: Suite en concert fyrir flautu
og fjóra slagverksleikara
Flytjendur ::: Áshildur Haraldsdóttir, flauta,
Steef van Oosterhout, Frank Aarnink,
Árni Áskelsson, Jorge Renes López
og Kjartan Guðnason, slagverk.
Stjórnandi ::: Eggert Pálsson
Kristall