Morgunblaðið - 03.11.2006, Page 66

Morgunblaðið - 03.11.2006, Page 66
66 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Borat kl. 4, 6, 8, 10 og 12 B.i. 12 ára Fearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Mýrin kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Mýrin LÚXUS kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið m.ísl.tali kl. 4 og 6 B.i. 7 ára Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3.50 Borat kl. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti B.i. 12 ára Mýrin kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSK NUM GLITNIS, EF GREITT ER M KVIKMYN BYGGÐ Á METSÖLU eeee H.S. – Morgunblaðið e eeeee Svo fyndin að helmin- gurinn af æðunum í andlitinu á þér munu springa!" EMPIRE eeeee „Ég set Borat í raðir y ndnustu mynda sem ég hef séð. Borat er tvímæla- laust fyndnasta mynd ársins, ef ekki sú frumlegasta.“ V.J.V. - Topp5.is Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ Frá framleiðendum Crouching Tiger, Hidden Dragon kemur síðasta bardagamynd súperstjörnunnar Jet Li. eee LIB, Topp5.is „...epískt meistaraverk!“ - Salon.com „Tveir þumlar upp!“ - Ebert & Roeper ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJARGA HVERFINU Sími - 564 0000Sími - 462 3500 eeeee „Það fyndnasta sem þú munt nokkurn tíman sjá“ THE MIRROR “Tvímælalaust einhver grófasta, djarfasta, lákúrule- gasta og óþægilegasta vitleysa sem að ég hef borið augum á. klárlega fyndnasta mynd ársins!” T.V. - Kvikmyndir.com ÓDA UÐL EG MIÐNÆ TUR SÝN ING staðurstund ÁKVEÐIÐ hefur verið að taka upp sýninguna Manntafl eftir Stefan Zweig frá fyrra leikári. Sýningin fékk afar góðar við- tökur og var Þór Tulinius til- nefndur til Grímuverðlaunanna fyrir einleikinn. Aðeins 3 sýn- ingar eru í boði og sú fyrsta verður í kvöld, föstudaginn 3. nóv. Næstu sýningar eru 10. og 19. nóv. Manntafl er hiklaust ein af perlum skáldverka tuttugustu aldarinnar. Hún er uppgjör snillings af gyð- ingaættum við nasisma Hitlers, sem hafði lagt undir sig heimaland hans. Hún er uppgjör við stríð og hörmungar þess, ómennskt ofbeldið og nið- urlægingu mannanna. Sagan er rík af áleitnum umfjöllunarefnum um fíkn- ir og áráttur sem hrjáð geta manninn. Sagan er skrifuð af slíkri snilld, að hún rígheldur manni í spennu frá upphafi til enda. Leikari Þór Tulinius. Leikstjóri Hilmir Snær Guðnason. Leiklist Manntafl eftir Stefan Zweig í Borgarleikhúsinu Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Árnesingakórinn í Reykjavík | Árnes- ingakórinn í Reykjavík heldur útgáfu- tónleika í Félagsheimilinu á Flúðum laug- ardaginn 4. nóv. kl. 20.30 í tilefni af útkomu hljómdisksins „Fjöld hann fór“, sem er afar fjölbreyttur að efnisvali. Kórinn syngur sama dag í NFLÍ í Hveragerði um kl. 15 og í Kjarnanum á Selfossi um kl. 16. Kjarvalsstaðir | Nemendur Tónlistarskól- ans í Reykjavík flytja verk eftir Hafliða Hallgrímsson á tónleikum á Kjarvals- stöðum 4. nóv. kl. 14. Allir velkomnir. Salurinn, Kópavogi | Laugardagur 4. nóv- ember kl. 21: Út er komin hjá Bjarti Re- cords Ltd. hljómplatan Magga Stína syngur Megas. Útgáfunni verður fagnað með glæsilegum útgáfutónleikum í Salnum. Á efnisskránni það kvöld verða ellefu lög eft- ir Megas. Miðaverð: 2000/1700 kr., s. 570 0400 og salurinn.is. Myndlist Anima gallerí | Hjörtur Hjartarson. Til 4. nóv. Art-Iceland.com | María Jónsóttir sýnir í Art-Iceland.com á Skólavörðustíg 1a frá 30. okt. til 6. nóv. Aurum | Arna Gná Gunnarsdóttir sýnir verkið „Þrá“ frá 2006. Verkið er unnið með blandaðri tækni. Opið mán.–þri. kl. 10– 18 og lau. kl. 11–16. Til 17. nóv. Café Karólína | Ásmundur sýnir óvenju- legar teikningar á Café Karólínu og Snorri bróðir hans sýnir jafnvel enn óvenjulegri málverk á veitingastaðnum. Til 3. nóv. Gallerí Fold | Einar Hákonarson sýnir í Bak- sal til 12. nóvember. Gallerí Stigur | „Vinátta“, myndlistarsýn- ing Elsu Nielsen, stendur nú yfir í Gallerí Stig við Skólavörðustig 22. Til 17. nóv. Gerðuberg | Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavík- urborgar. Sýning á afrískum minjagripum sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mannfræðingur hefur safnað saman. Sýning Sigurbjörns Kristinssonar stendur yfir. Á sýningunni má sjá abstraktmyndir í anda gömlu íslensku meistaranna. Opið virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerduberg.is. Hafnarborg | Sýning Valgerðar á nýjum verkum í Aðalsal verður framlengd til mánudagsins 6. nóvember. Sýningu hennar í neðri sölum Hafnarborgar er lokið. Hafnarfjarðarkirkja | Kirkjur, fólk og fjöll, ljósmyndasýning Sigurjóns Péturssonar, stendur yfir í Ljósbroti Hafnarfjarðarkirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 13–19 og á sunnudögum kl. 10–15. Til 12. nóv. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Kaffi Sólon | Unnur Ýrr Helgadóttir með myndlistasýningu til 24. nóv. Karólína Restaurant | Snorri Ásmundsson sýnir óvenjuleg málverk á veitingastaðnum Karólínu. Á sama tíma opnar Ásmundur bróðir Snorra sýningu á Café Karólínu. Kling og Bang gallerí | 8 myndlistarmenn búsettir í New York sýna í Kling og Bang galleríi. Ætlun INVASIONISTAS er að kanna merkingu innrásar almennt og hvernig hún endurspeglast í veröldinni, í ís- lensku sögunni og í blindgötustjórnmálum heimalandsins. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Eirún Sig- urðardóttir – Blóðhola. Blönduð tækni. Gryfja og Arinstofa: Pétur Örn Friðriksson – Halkíon. Farartæki, fyrirbæramódel, land- hermar. Til 5. nóv. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946– 2000). Opið kl. 12–17 nema mánudaga. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eft- ir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin rekur þróunina í málverkinu frá upphafi níunda áratugar tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Til 26. nóv. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan- adísk menningarhátíð í Kópavogi – 3 sýn- ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada. Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, „Sog“, á Listasafni Reykjanesbæjar. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þátt- takendur í málþinginu 4. nóv. kl. 16 eru listamenn á sýningunni Uncertain States of America og sýningarstjórar hennar. Þeir ræða m.a. við listamenn og aðstandendur sýningarinnar Pakkhús postulanna. Meðal þátttakenda eru Hans Ulrich Obrist, Daniel Birnbaum, Gunnar Kvaran og Gabríela Frið- riksdóttir. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan eru opin laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Listasalur Mosfellsbæjar | Grasakonan Gréta Berg fjallar um tengsl hjúkrunar, geðræktar og lista. Stendur til 11. nóv. Heil- brigði og dramatík sálarlífsins leika um myndirnar. Boðið er upp á slökun á laugard. Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, er opinn virka daga kl. 12–19 og laugard. kl. 12–15 og er í Bókasafni Mosfellsbæjar. Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu- hreiðrinu verður framlengd um óákveðinn tíma. www.arnibjorn.com. Næsti Bar | Bjarni Helgason hefur opnað sýninguna Undir meðvitund og þar sýnir hann tíu akrýlmálverk ásamt skissum og útprenti tengdum þema sýningarinnar. Safn | Tilo Baumgärtel og Martin Kobe, ungir málarar frá Leipzig í Þýskalandi, sýna ný verk sín. Innsetning svissneska lista- mannsins Romans Signer á miðhæð. Opið mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Ókeypis aðgangur. Opið til 5. nóvember. Saltfisksetur Íslands | Sýning á verkum Williams Thomas Thompsons stendur yfir í Listasal Saltfisksetursins. Opið kl. 11–18. Skaftfell | Sýning vegna Listmunaupp- boðs. 42 verk eftir 36 listamenn af öllum stærðum og gerðum. sjá www.skaftfell.is. VeggVerk | Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefðbundins veggjakrots. Til 25. nóv. Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning á ljósmyndum sem varðveittar eru í Myndasafni Þjóðminjasafnsins og ekki hef- ur tekist að bera kennsl á. Sýndar eru myndir af óþekktum stöðum, húsum og fólki og gestir beðnir um að bera kennsl á myndefnið og gefa upplýsingar um það. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í Borg- arskjalasafni stendur nú yfir sýning á skjöl- um úr einkaskjalasafni Hjörleifs Hjörleifs- sonar. Í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hallgríms- kirkju er sýning í forkirkjunni um tilurð og sögu kirkjunnar sem Borgarskjalasafn hef- ur sett saman með sóknarnefnd og List- vinafélagi Hallgrímskirkju. Til. 30. nóv. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jón- assyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferill Jónasar í máli og myndum. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð- kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung- barnaumönnun og þróun klæðnaðar og ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá öndverðu og Ak- ureyri – bærinn við Pollinn. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12– 17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik- myndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is. Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp- haf símasambands við útlönd. Símritari sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit- símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar – Málmsteyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka daga kl.13–16. www.tekmus.is. Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, íslensk og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga kl. 11–18. www.hunting.is. Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku- hönnun og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Leiklist KFUM og KFUK | Í kvöld kl. 21 frumsýnir Platitude, leikfélag KSS, leikritið ,,Erfingjar eilífðarinnar“ í leikstjórn Rakelar Brynjólfs- dóttur. Leikritið fjallar á skemmtilegan og hrífandi hátt um baráttu góðs og ills. Leik- ritið verður sýnt í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Aðgöngumiðinn kostar 1000 kr. Pöntunarsími 694 4009. Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.