Morgunblaðið - 03.11.2006, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 03.11.2006, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 67 GEGGJUÐ GRÍNMY ND UPPRUNALEGU PARTÝDÝRIN ERU MÆTT Fearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Mýrin kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 8 og 10.20 Þetta er ekkert mál kl. 6 Allra síðustu sýningar! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke Wilson (Old School) og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV -bara lúxus Sími 553 2075 Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee Svo fyndin að helmin- gurinn af æðunum í andlitinu á þér munu springa!" EMPIRE eeeee „Það fyndnasta sem þú munt nokkurn tíman sjá“ THE MIRROR „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ eeeee „Ég set Borat í raðir fyndnustu mynda sem ég hef séð. Borat er tvímælalaust fyndnasta mynd ársins, ef ekki sú frumlegasta.“ V.J.V. - Topp5.is Sýnd kl. 4, 6 8 og 10 B.I. 12 ára Sýnd kl. 8 og 10 KIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍ- MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI ND EFTIR BALTASAR KORMÁK UBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeee DV eeeee Jón Viðar – Ísafold eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat eeee Empire Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Sími - 551 9000 45.000 manns! “Tvímælalaust einhver grófasta, djarfasta, lákúrule- gasta og óþægilegasta vitleysa sem að ég hef borið augum á. klárlega fyndnasta mynd ársins!” T.V. - Kvikmyndir.com Miðasölusími: 694 8900, midasala@ein- leikhusid.is. Bækur Kristniboðssambandið | Bóka- og tónlist- armarkaður verður haldinn í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28, fös. 3. nóv. kl. 15–19 og lau. 4. nóv. kl. 10–15. Í boði verða vel á annað hundrað íslenskra titla og rúmlega 400 erlendir. Bækur og geisladiskar úr ýmsum áttum frá mörgum forlögum og kirkjum. Komið og gerið góð kaup. Skemmtanir Kringlukráin | Logar frá Vestmannaeyjum spila í kvöld. SÁÁ félagsstarf | Árshátíð SÁÁ verður haldin í Lídó, Hallveigarstíg 1, föstudaginn 3. nóvember. Glæsileg skemmtiatriði. Hljómsveit Grétars Örvarssonar leikur fyrir dansi ásamt Regínu Ósk og Friðrik Ómari. Vélsmiðjan, Akureyri | Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar spilar í kvöld. Húsið opnar kl. 22, frítt inn til miðnættis. Uppákomur Bandalag kvenna í Reykjavík | Sunnudag- inn 5. nóv. nk. heldur fjáröflunarnefnd bingó að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, kl. 16. Glæsilegir vinningar í boði, m.a. mat- arkörfur, ferðavinningar, snyrtivörur o.fl. Ágóðinn er til styrktar Starfsmennt- unarsjóði ungra kvenna til að leita sér menntunar. Breiðfirðingabúð | Faxafeni 14. Hinn árlegi basar og kaffisala Kvennadeildar Barð- strendingafélagsins verður haldin laug- ardaginn 4. nóv. kl. 14. Á boðstólum verður ýmiss konar handavinna, heimabakaðar kökur, happdrætti o.fl. Margt góðra muna, ath. eingöngu dregið úr seldum miðum í happdrættinu. Mannfagnaður Seyðfirðingafélagið | Seyðfirðingafélagið í Reykjavík heldur upp á 25 ára afmæli sitt 4 nóv. kl. 17 í Gjábakka. Mætum nú vel. Stjórnin. Kvikmyndir MÍR–salurinn | Kvikmyndin „Tsapajev“, gerð 1934, verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 15. nóv. kl. 15. Í myndinni segir frá liðsforingjanum Tsapajev, sem varð þjóðsagnapersóna í Sovétríkjunum vegna framgöngu sinnar í borgarastyrjöld- inni eftir Októberbyltinguna. Skýringar á ensku. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Bifröst | Rannsóknasetur vinnuréttar- og jafnréttismála við Háskólann á Bifröst stendur fyrir málþingi í samvinnu við fé- lagsmálaráðuneytið 3. nóv. kl. 14. Magnús Stefánsson ráðherra flytur ávarp. Guð- björg A. Jónsdóttir kynnir niðurstöður skýrslu sinnar. Stjórnendur úr atvinnulífinu lýsa viðhorfi sínu og taka þátt í umræðum Lagadeild Háskóla Íslands | Föstudaginn 3. nóvember nk. verður haldið málþing kl. 13.45 í tilefni af hátíðisdegi Úlfljóts. Mál- þingið fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands og hefst kl. 14.00. Allir framsögumenn eru kennarar við lagadeild Háskóla Íslands, en dagskrá málþingsins má finna á vefsíðu tímaritsins, www.ulfljotur.is. Lögberg 102 | Alþjóðamálastofnun HÍ stendur fyrir málstofu þar sem tveir fræði- menn skiptast á skoðunum um öryggismál í evrópsku samhengi, sérstaklega í ljósi mögulegrar aðildar Tyrklands að ESB. Frummælendur eru Alyson Bailes og Ah- met Evin. Nánar á http://www.hi.is/page/ ams_dagskra. Málstofan er öllum opin. MG-félag Íslands | Aðalfundur verður haldinn 4. nóvember kl. 14 í kaffisal í Hátúni 10. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þjóðminjasafnið | Alþjóðamálastofnun og alþjóðasamfélagið. Félag meistaranema í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands heldur ráðstefnu í sal Þjóðminjasafnsins 4. nóvember kl. 13 um valkosti Íslands í breyttu umhverfi. Frummælendur eru Aly- son Bailes, Michael Corgan, Ragnheiður E. Árnadóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir. Nánar á http://www.hi.is/page/ ams_dagskra. Fréttir og tilkynningar Átthagafélag Vestmannaeyinga | á Reykjavíkursvæðinu stendur fyrir hand- verksmarkaði Eyjamanna í Mjóddinni við Álfabakka. Mikið af munum til tækifær- isgjafa, m.a. glervara, málaðar myndir, bútasaumsstykki, útskornir trémunir, prjónavörur, kerti og margt fleira. Frístundir og námskeið Landbúnaðarháskóli Íslands | Hesti í Borgarfirði. 11. og 12. nóvember verða kennd og sýnd grunnatriði við vélrúning á sauðfé. Námskeiðið fer að mestu fram með verklegri kennslu. Lögð verður áhersla á góða líkamsbeitingu, rétt handbrögð og frágang. Umsjón og kennsla: Guðmundur Hallgrímsson á Hvanneyri. endurmennt- u@lbhi.is – www.lbhi.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30 Handavinnustofan opin frá kl. 9– 16.30. Böðun kl. 10. Bingó. Söngur við píanóið eftir kaffi. Hádegismatur kl. 12–13. Miðdegiskaffi kl. 15–16. Aflagrandi 40 | Leikfimi 8.30. Versl- unarferð í Bónus kl. 10. Bingó í dag. Söngur við hljóðfærið eftir kaffi. Handavinnustofan frá kl. 9–16.30. Fótaðgerðar- og hágreiðslustofur opnar frá kl. 9. Böðun frá kl. 10. Bólstaðarhlíð 43 | Kl. 10 helgistund með Hans Markúsi. Félagar úr Gerðubergskór leiða söng við undir- leik Svanhvítar Hallgrímsdóttur. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18 – 20 | Fjölbreytt föst dagskrá. Kíkið við í kaffisopa! Dag- blöðin og dagskráin liggja frammi! Dagskrána er einnig að finna á reykjavik.is og mbl.is. Síminn hjá okkur er 588-9533. Handverksstofa Dalbrautar 21–27 býður alla vel- komna en þar er allt til alls til að stunda fjölbreytt hand- og listverk. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl.13–16, jólaföndur af ýmsu tagi. Kaffiveit- ingar að hætti hússins. Auður og Lindi annast akstur, sími 565 0952. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn hittist við Litlakot kl. 10 að morgni. Gengið er í eina klukkustund, kaffi á eftir í Litlakoti. Nýir göngugarpar velkomnir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bókmenntahópur í dag kl. 13, umsjón Sigurjón Björnsson prófessor og bókmenntagagnrýnandi. Árshátíð FEB verður í kvöld 3. nóv. í sal Ferða- félagsins, Mörkinni 3, og hefst kl. 19.30, húsið opnað kl. 19, veislumat- seðill, fjölbreytt skemmtiatriði og dansleikur. Hljómsveitin Klassík leik- ur. Uppl. í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl. 9.30. Spænska, framhaldshópur kl. 10. Spænska, byrjendur kl. 11. Jóga kl. 10.50. Félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Leikfimi er alla miðvikudaga kl. 11.45 og föstudaga kl. 10.30, leiðbeinandi er Margrét Bjarnadóttir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni, búta- saumur og ullarþæfing kl. 13 í Kirkju- hvoli. Í Garðabergi er opið kl. 12.30– 16.30. Félagsvist í Garðabergi kl. 13 á vegum FEBG og FAG. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, hárgreiðsla sími 894-6856, baðþjónusta. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffi. Húnvetningafélagið í Reykjavík | Sunnudaginn 5. nóv. er árlegur kirkju- og kaffisöludagur félagsins. Kl. 14 er guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju, prestur sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson, Húnakórinn syngur, stjórnandi er Eiríkur Grímsson, org- anisti er Árni Arinbjarnar. Kaffihlað- borð í Húnabúð, Skeifunni 11, 3. hæð (lyfta) frá kl. 15. Allir velkomnir. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnu- stofa kl. 9–12, postulínsmálning. Jóga kl. 9–12.30, Björg Fríður. Myndasýning og kaffi kl. 14, upprifjun úr 20 ára sögu hússins. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag- skrá. Sjá vefina reykjavik.is og mbl.is. Komið í morgunkaffi kl. 9, kík- ið á dagskrána og fáið ykkur morg- ungöngu með Stefánsmönnum. Net- kaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvuhóps og annarra áhuga- manna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Sími: 568 3132. Kvenfélag Kópavogs | Kökubasar KK verður laugardaginn 4. nóv. kl. 14 í sal félagsins, Hamraborg 10. Tekið verður á móti kökum og fl. frá kl. 12. Upplýsingar gefa Helga Skúlad. í síma 554 4382/ 696 5382, Helga Jóhannsd. í síma 554 1544 og Sig- ríður Þorláksd. í síma 554 1516. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leik- fimi í salnum, Janick leiðbeinir kl. 11. „Opið hús“, spilað á spil kl. 13, kaffi- veitingar. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 myndlist, kl. 10 lesið úr dagblöðum, kl. 9 smíði, kl. 10.30 ganga, kl. 13 leikfimi, kl. 9 opin hárgreiðslustofa, sími 588 1288. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður í Ásgarði, Stangarhyl 4, laug- ardaginn 4. nóvember. Félagsvistin hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 hann- yrðir. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Föstudaginn 3. nóv. kl. 13.30–14.30 sungið við flygilinn við undirleik Sig- urgeirs Björgvinssonar. Kl. 14.30–16 dansað við lagaval Sigvalda. Rjóma- pönnukökur í kaffitímanum. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smíða- verkstæðið opið alla morgna. Leir- mótun kl. 9–13. Hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla daga og opnar öllum. Morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Allir velkomnir. Opið öllum ald- urshópum og opið alla virka daga. Komum og njótum góðs fé- lagsskapar. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. | Fundur í Kvenfélagi Árbæjarsóknar 6. nóv. nk. kl. 20 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Al- menn fundarstörf og kynning á jóla- föndri. Kaffiveitingar. Áskirkja | Sr. Hans Markús Haf- steinsson, héraðsprestur verður með guðsþjónustu á vegum Áskirkju, kl. 14 í dag. Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn kl. 10–12. Kaffi og spjall. Allir vel- komnir. Færeyska sjómannaheimilið | Í kvöld kl. 20 verður John Mylhamar trúboði og kona hans, með smá lestur, sögur og ýmislegt frá Færeyjum. Kaffi eftir samkomu. Kirkjuskólinn í Mýrdal | Munið næstu samveru kirkjuskólans laug- ardaginn 4. nóv. kl. 11.15–12 í Vík- urskóla. Komið og sjáið nýju Bros- bókina, límmiðana og síðast en ekki síst Engilráð andarunga sem kennir okkur Faðm-lagið vinsæla. Allir vel- komnir. Kvenfélag Kristskirkju, Landakoti | Basar og kaffisala að lokinni messu sem hefst kl. 10.30 sunnudaginn 5. nóv. í safnaðarheimilinu í Landakoti, Hávallagötu 16. Happdrætti, góðir vinningar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.