Morgunblaðið - 03.11.2006, Page 70
THUNDERBIRDS
(Sjónvarpið kl. 20.10)
Skrýtin mynd, virðist gerð af mislukk-
uðum trúnaði við gamla teikni- og leik-
brúðutækni sjónvarpsþáttanna, út-
koman fléttuð hábreskum
hugmyndum um hátæknifjöl-
skyldumyndir og slíkur samruni geng-
ur ekki upp að þessu sinni. KING ARTHUR
(Stöð 2 kl. 23.20)
Miðaldastríðsmynd þar sem menn
hafa sest niður og ímyndað sér hvers
konar raunverulegum persónum og
aðstæðum goðsagan kynni að hafa
sprottið af. Um leið er skáldaleyfið
ekki langt undan. Nokkuð skemmti-
legt. REMBRANDT
(Sjónvarpið kl. 00.20)
Danir eru iðnir við grágamankrimma-
færibandið, hér segir af frægum þjófn-
aði þar sem feðgar ræna í ógáti Rem-
brandtmálverki og eftirmálunum.
Feðgarnir og lagsmenn þeirra minna
á hornsíli í hákarlageri. ONE FINE DAY
(Stöð 2 kl. 20.55)
Á sínum tíma hljómaði vel að skella
þeim Clooney og Pfeiffer saman í róm-
antíska gamanmynd um persónur sem
af tilviljun leiða saman ganda sína. Út-
koman lufsast í meðallaginu. YOUNG ADAM
(Stöð 2 bíó kl. 18.00)
Tvímælalaust einhver áhugaverðasta
breska mynd það sem af er öldinni.
Dimm og þungmelt en sérlega gjöful fyrir
þá sem kunna að meta safaríka og sexí
sálarkrimma. THE DAY AFTER TOMORROW
(Stöð 2 bíó kl. 20.00)
Eftir aldalangt hirðuleysi og subbuskap í
eigin garði blasir við veðurfræðingum að
heimurinn er á heljarþröm. Umverfisvæn
stórslysamynd í hæsta gæðaflokki. Mögn-
uð spenna, brellur og mikið popp. VANITY FAIR
(Stöð 2 bíó kl. 22.00)
Full af góðum leikurum sem standa sig
hið besta og gera aukapersónurnar lifandi
og skemmtilegar. Ef höfundur hefði ein-
beitt sér að aðalatriðinu, sjálfri aðal-
persónunni, og gert hana sannfærandi
hefði þetta orðið ágætasta kvikmynd. FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
EYES WIDE SHUT
(Sjónvarpið kl. 21.45)
Hjón falla
ekki fyrir
freistingunni
þegar hún er
við það að
skella þeim á
villigötum
framhjáhaldsins. Boðskapurinn fer
mestmegnis fyrir ofan garð og
neðan í umdeildu lokaverki snill-
ingsins Kubricks, en myndin á
áhugaverð augnablik og tónlist-
arnotkunin er hrífandi sem fyrr.
Galopnið augun með jákvæðu hug-
arfari, munið að sjón er sögu ríkari
og verkið er betra en af er látið.
70 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl
Brynjarsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudags-
kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. (Aftur á sunnu-
dagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og Mar-
grét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Bréf til
Brands eftir Harald Bessason.
Höfundur les. (13:33).
14.30 Miðdegistónar. Tónlist sem
tengist Egyptalandi eftir Giu-
seppe Verdi, Johann Strauss,
Claude Debussy, Edvard Grieg og
Jules Massenet.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á morgun).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaup-
anotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Stórt í smáu. Umsjón: Jón
Hjartarson. (Frá því á laugardag)
(2:8).
20.10 Síðdegi skógarpúkanna.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir
og Viðar Eggertsson. (Frá því á
sunnudag).
21.05 Út um víðan völl: Frá Leip-
zig. Umsjón: Sveinn Einarsson.
(Frá því á sunnudag) (5:10).
21.55 Orð kvöldsins. Jón Ómar
Gunnarsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í
gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (8:18)
18.25 Ungar ofurhetjur
(2:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.10 Þrumufuglar (Thun-
derbirds) Bandarísk æv-
intýramynd frá 2004 um
vinahóp sem á í útistöðum
við ill öfl. Meðal leikenda:
Brady Corbet, Ben Kings-
ley, Anthony Edwards, So-
ren Fulton, Genie Francis,
Bill Paxton.
21.45 Haltu mér, slepptu
mér (Eyes Wide Shut)
Bandarísk bíómynd frá
1999. Læknir í New York
leggst í næturlangar kyn-
lífs- og siðferðispælingar
eftir að konan hans við-
urkennir að hafa einu sinni
næstum haldið fram hjá
honum. Leikstjóri: Stanley
Kubrick. Meðal leikenda:
Tom Cruise og Nicole Kid-
man. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
00.20 Rembrandt Dönsk
bíómynd frá 2003 byggð á
sönnum atburðum. Feðg-
arnir og smábófarnir Mick
og Tom eru fengnir til að
stela málverki af safni.
Þeir stela óvart rangri
mynd, eina Rembrandt-
verkinu sem til er í Dan-
mörku. Leikstjóri: Jannik
Johansen. Meðal leikenda:
Lars Brygmann, Jakob
Cedergren, Nikolaj Cos-
ter-Waldau, Nicolas Bro,
Sonja Richter, Søren Pil-
mark og Paprika Steen.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi ungra barna. (e)
02.05 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the
Beautiful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah (117:145)
10.20 Ísland í bítið (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
13.05 My Sweet Fat Val-
entina
14.35 Jamie Oliver - með
sínu nefi (Oliver’s Twist)
(5:26)
15.00 Extreme Makeover:
Home Edition (Hús í and-
litslyftingu) (15:25)
16.00 Skrímslaspilið
16.20 Scooby Doo
16.40 Véla Villi
16.50 Engie Benjy
17.05 Pingu
17.10 Yoko Yakamoto
Toto
17.15 Simpsons
17.40 Bold and Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
20.05 The Simpsons
(20:22)
20.30 Freddie (7:22)
20.55 One Fine Day (Einn
góðan veðurdag) Aðal-
hlutverk: George Clooney
ogMichelle Pfeiffer. 1996.
22.40 Balls of Steel Bönn-
uð börnum. (7:7)
23.20 King Arthur (Arthúr
konungur) Stórmynd frá
2004 Stranglega bönnuð
börnum.
01.20 Road House (Hjálp-
arhellan) 1989. Strang-
lega bönnuð börnum.
03.10 Balls of Steel (7:7)
03.50 Ísland í bítið e
05.10 Fréttir og Ísland í
dag
06.45 Tónlistarmyndbönd
16.50 Tottenham - Club
Brugge Leikurinn var
sýndur beint á Sýn Extra
klukkan 19:55.
18.30 US PGA í nærmynd
(US PGA 2006 - Inside the
PGA Tour) Vikulegur
fréttaþáttur þar sem
fjallað er um bandarísku
mótaröðina í golfi á ný-
stárlegan hátt. Hér fáum
við nærmynd af fremstu
kylfingum heims og fáum
góð ráð til að bæta leik
okkar á golfvellinum.
18.55 Gillette Sportpakk-
inn (Gillette World Sport
2006)
19.25 Spænski boltinn -
upphitun (La Liga Report)
19.50 HM í Súpercross GP
(Sam Boyd Stadium)
20.45 Meistaradeild Evr-
ópu - fréttaþáttur (Meist-
aradeild Evrópu frétta-
þáttur 06/07)
21.15 KF Nörd (KF Nörd)
(10:15)
22.00 Heimsmótaröðin í
Póker (Caribbean Poker
Adventure)
23.30 Pro bull riding
(Reno, NV - Reno Invita-
tional)
00.25
01.00 NBA 2005/2006 -
Regular Season games
(San Antonio - Cleveland)
Bein útsending
06.00 Day After Tomorrow
08.00 Innocence
10.00 Loch Ness
12.00 Young Adam
14.00 Innocence
16.00 Loch Ness
18.00 Young Adam
20.00 Day After Tomorrow
22.00 Vanity Fair
00.15 Derailed
02.00 Narc
03.45 Vanity Fair
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Sigtið (e)
15.00 The King of
Queens (e)
15.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.20 Beverly Hills
90210
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö Guðrún
Gunnarsdóttir og Felix
Bergsson eru í beinni.
19.00 Melrose Place
19.45 Gegndrepa (e)
20.10 Trailer Park Boys
Ricky og Julian hafa
oftar en ekki villst út af
beinu brautinni í lífinu.
20.35 Parental Control
Stefnumótaþáttur.
21.00 The Biggest Loser
21.50 Law & Order:
Criminal Intent
22.40 Masters of Horror
23.30 Sigtið (e)
24.00 C.S.I: Miami (e)
00.55 Conviction (e)
01.40 C.S.I: New York
(e)
02.30 Beverly Hills (e)
03.15 Melrose Place (e)
04.00 Tvöf. Jay Leno (e)
05.30 Óstöðvandi tónlist
18.00 Entertainment (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 The Hills (e)
20.00 Wildfire
20.45 8th and Ocean (e)
21.15 The Newlyweds (e)
21.45 Blowin/ Up (e)
22.15 South (e)
22.45 Chappelle’s Show(e)
23.15 Sirkus (e)
23.45 X-Files(e)
00.30 Hell’s Kitchen (e)
01.15 Entertainment (e)
01.40 Tónlistarmyndbönd
07.00 Liðið mitt (e)
14.00 Sheff.Utd. - Chelsea
frá 28.10 (e)
16.00 Portsmouth - Read-
ing frá 28.10 (e)
18.00 Upphitun (e)
19.30 Arsenal - Everton frá
28.10 (e)
21.30 Upphitun (e)
22.00 West Ham - Black-
burn frá 29.10 (e)
24.00 Dagskrárlok
09.00 Freddie Filmore
09.30 Samverustund
10.30 Tónlist
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Skjákaup
13.30 T.D. Jakes
14.00 Vatnaskil
14.30 Blandað efni
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Skjákaup
20.00 Samverustund
21.00 Trúin og tilveran
21.30 Global Answers
22.00 R.G. Hardy
22.30 Við Krossinn
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
12.00 Tamzin Outhwaite Goes Wild with Dolphins
13.00 Animal Cops Detroit 14.00 Animal Precinct
15.00 Crocodile Hunter 16.00 Miami Animal Police
17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Dingoes -
Outlaws of the Outback 18.30 Monkey Business
19.00 Monkey Business 20.00 Meerkat Manor 21.00
Animal Cops Detroit 22.00 Venom ER
BBC PRIME
12.30 My Dad’s the Prime Minister 13.00 Ballykiss-
angel 14.00 Casualty 15.00 Room Rivals 15.30 Gar-
den Challenge 16.00 Flog It! 17.00 Keeping Up Appe-
arances 17.30 My Dad’s the Prime Minister 18.00 A
Week of Dressing Dangerously 18.30 The Life Laundry
19.00 2 point 4 Children 20.00 Red Cap 21.00 Two
Pints of Lager & a Packet of Crisps 21.30 3 Non-
Blondes 22.00 Popcorn
DISCOVERY CHANNEL
12.00 American Chopper 13.00 A Bike is Born 13.30
Wheeler Dealers 14.00 Extreme Engineering 16.00
Stunt Junkies 17.00 Rides 18.00 American Chopper
19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac - History Abuse
21.00 Biker Build-Off 22.00 Deadliest
EUROSPORT
14.00 Bowls 16.00 Football 17.30 Volleyball 19.45
Tennis 21.30 Stihl timbersports series 22.00
HALLMARK
10.00 West Wing II 12.00 Flood: A River’s Rampage
13.30 Escape from Wildcat Canyon 15.15 Anastasia:
The Mystery of Anna 17.00 The Legend of Sleepy Hol-
low 18.45 West Wing II 20.30 Dead Zone 21.30 Law
& Order: Svu
MGM MOVIE CHANNEL
11.15 Ten Seconds to Hell 12.50 Bojangles 14.30
Fatal Pulse 15.55 Return of a Man Called Horse 18.00
The Rose Garden 19.50 Master of Dragonard Hill
21.20 Crawlspace
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 The Sea Hunters 13.00 Thunderbeast 14.00
Megaflood 15.00 Megastructures 16.00 Hollywood
Science 17.00 Seconds From Disaster 18.00 The Sea
Hunters 19.00 Monkey Business 20.00 Meg-
astructures 21.00 Mad Labs 22.00 Band of Brothers
TCM
20.00 Slither 21.35 The Carey Treatment 23.15 Vil-
lage of Daughters 0.40 The Haunting
NRK1
11.20 Distriktsnyheter / Siste nytt 15.05 Anne fra Bjør-
kely 15.55 Nifse saker 16.00 Siste nytt 16.03 VG-lista
Topp 20 17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på
samisk 17.25 VG-lista Topp 20 17.55 Nyheter på
tegnspråk 18.00 Barne-tv 18.00 Kalle og Molo 18.20
Gjengen på taket 18.35 Gnottene - musikkvideo
18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 19.30 Norge
rundt 19.55 På tråden med Synnøve 20.55 Nytt på
nytt 21.25 Først & sist
NRK2
14.05 Svisj chat 14.15 Redaksjon EN 14.45 Frokost-
tv 17.00 VG-lista Topp 20: med chat 17.55 Kulturnytt
18.00 Siste nytt 18.03 Dagsnytt atten 19.00 Dyrekl-
inikken 19.30 Mat med Niklas 20.00 Siste nytt 20.05
Dok1: Å leve i et minefelt 21.00 Paradis 21.30 String
Sisters i Drammens Teater 22.25 Dagens Dobbel
SVT1
12.00 Rapport 12.05 På spåret 13.20 Söderlund &
Bie 13.50 Välkommen på 50-årsfest 16.00 Rapport
16.10 Gomorron Sverige 16.55 Tinas kök 17.25 Pral-
inen 17.55 Helgmålsringning i allhelgonatid 18.00
Bolibompa: Höjdarna 18.30 Tillbaka till Vintergatan
19.00 Bobster: Seriestart Fredagsröj 19.30 Rapport
20.00 Doobidoo 21.00 Den som viskar
SVT2
15.45 Veronica Mars 16.25 Tango för Astor Piazzolla
17.20 Nyhetstecken 17.30 Oddasat 17.45 Uutiset
17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Go’k-
väll 19.00 Kulturnyheterna 19.10 Regionala nyheter
19.30 Trassel 20.00 Père-Lachaise - de odödligas kyr-
kogård 21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi 21.30 Mus-
ikbyrån 22.00 Nyhetssammanfattning 22.03 Sportnytt
DR1
10.30 Tidens tegn - tv på tegnsprog 10.30 Børne-
blæksprutten 10.50 Viften 11.30 Læs for livet 12.00
TV Avisen 12.10 Penge 12.35 Dagens Danmark 13.00
Seniorer - det nye guld? 13.20 Himlen over Danmark
13.50 Lægens bord 14.20 Teenagetesten 14.50
Nyheder på tegnsprog 15.00 TV Avisen med Vejret
15.10 Dawson’s Creek 16.00 Boogie Listen 17.00
Barracuda 17.00 F for Får 17.05 Svampebob Firkant
17.30 Amigo 18.00 Hunni-show 18.15 Peddersen og
Findus 18.30 TV Avisen med Sport og Vejret 19.00
Disney sjov 20.00 aHA! 21.00 TV Avisen 21.30 The
Life of David Gale
DR2
17.00 Deadline 17:00 17.30 Kommissær 18.20 Mik
Schacks Hjemmeservice 18.50 Spot: Rebecca Brüel
19.10 Den kolde krig 20.00 Tidsmaskinen 20.50 Det
var engang så brunt - DDR2 ni år efter 21.10 Teatret
ved Ringvejen 21.35 Under kitlen 22.30
ZDF
10.00 Tagesschau 10.03 Brisant 10.25 Die blutigen
Geier von Alaska 12.00 Tagesschau um zwölf 12.15
ARD-Buffet 13.00 ARD-Mittagsmagazin 14.00 Ta-
gesschau 14.15 In aller Freundschaft 15.00 Tagessc-
hau 15.10 Sturm der Liebe 16.00 Tagesschau 16.10
Giraffe, Erdmännchen & Co. 17.00 Tagesschau um
fünf 17.15 Brisant 17.47 Tagesschau 17.55 Verbo-
tene Liebe 18.20 Marienhof 18.50 Das Geheimnis
meines Vaters 19.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 19.50
Das Wetter im Ersten 19.55 Börse im Ersten 20.00 Ta-
gesschau 20.15 Unser Kindermädchen ist ein Millionär
21.45 Tatort
ARD
10.00 Tagesschau 10.03 Brisant 10.25 Die blutigen
Geier von Alaska 12.00 Tagesschau um zwölf 12.15
ARD-Buffet 13.00 ARD-Mittagsmagazin 14.00 Ta-
gesschau 14.15 In aller Freundschaft 15.00 Tagessc-
hau 15.10 Sturm der Liebe 16.00 Tagesschau 16.10
Giraffe, Erdmännchen & Co. 17.00 Tagesschau um
fünf 17.15 Brisant 17.47 Tagesschau 17.55 Verbo-
tene Liebe 18.20 Marienhof 18.50 Das Geheimnis
meines Vaters 19.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 19.50
Das Wetter im Ersten 19.55 Börse im Ersten 20.00 Ta-
gesschau 20.15 Unser Kindermädchen ist ein Millionär
21.45 Tatort
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir. Að loknum
fréttum er magasínþáttur.
Dagskráin er endursýnd á
klukkutímafresti til morg-
uns.
Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00